Morgunblaðið - 12.12.1979, Síða 14

Morgunblaðið - 12.12.1979, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1979 APHJÚPUn ÓmÓTJTPEÐIlEG JHfllDJfiGfl EPTIR jujfln uflflcj „Sprikklandi af fjöri, afburðaskemmtileg . . . ,,ómótstæðileg“...nrífandi afþreying sem heldur lesandanum föstum" . . . Þannig voru umsagnir gagnrýnenda um þessa skáldsögu Susan Isaacs. AFHJÚPUN er bráðfyndin, beitt og afhjúpandi lýsing á hjónalífi, glæpum, samdrætti og leynibralli. rounn V Veður víða um heim Akureyri Amsterdam Aþena Barcelona Berlín BrUssel Chicago Feneyjar Frankfurt Genf 4 skýjaö 9 rigning 19 heiðskírt 19 skýjað 10 rigning 14 rigning 13 skýjað 7 súld 12 skýjað 10 rigning +7 heiðskírt heiöskírt heiðskírt snjókoma léttskýjað skýjað rigning heiöskírt skýjaö skýjað skýjað skýjað snjókoma heiðskírt heiðskírt skýjaö skúrir heiðskírt skýjaö skýjað sólskin heiðskirt skýjað skýjað Helsinki Jerúsalem 14 Jóhannesarborg 23 Kaupmannahðfn 8 Las Palmas 20 Lissabon 17 London 13 Los Angeles 17 Madríd 13 Malaga 20 Mallorca 18 Miami 24 Moskva -4 New York 9 Ósló Parfs 15 Reykjavik 5 Rio de Janeiro 39 Rómaborg 14 Stokkhólmur +2 Tel Aviv 20 Tókýó 14 Vancouver 11 Vínarborg 11 Christina Onassis og Sergei Kauzov Christina og Sergei skilja Aþenu, 11. des. — AP. LÖGFRÆÐINGUR Christinu Onassis, erfingja skipakóngsins Aristotle Onassis, staðfesti í Aþenu í dag að undirbúningur væri nú hafinn að skilnaði hennar við sovézka eiginmann- inn Sergei Kauzov, en sagði að ekki væri enn ákveðið í hvaða landi skilnaðarmálið yrði af- greitt. Christina Onassis er 28 ára og giftist hún Sergei Kauzov við borgaralega athöfn í Moskvu fyrir 16 mánuðum. Það var þriðja hjónaband hennar, en annað hjónaband Sergeis. Lögfræðingurinn sagði, að enn hefði ekki verið ákveðið hvern hlut Kauzov bæri úr búskiptum þeirra hjóna. Hann sagði þó að á ársbrúðkaupsafmælinu fyrir fjórum mánuðum hefði Christ- ina gefið eiginmanni sínum flutningaskipið „Danila", sem er 18 þúsund tonn og að samningar stæðu yfir um kaup á 60 þúsund tonna flutningaskipi handa hon- um. r Odýrar bastmottur lEPPRLfíND 113 SIMAR 83577 OG 83430 Stærsta sérverzlun landsins með gólfteppi. Tilvaldar jólagjafir Verð frá kr. 3.000.— Hættir formennsku Ósló, 10. des. — Reuter. ERLING Norvik, formaður norska íhaldsflokksins, skýrði frá því í dag, að hann gæfi ekki kost á sér til endurkjörs á ársþingi flokksins á vori kom- anda. Norvik, sem kjörinn var flokksformaður árið 1974, kveðst láta af þvi embætti af heilsufarsástæðum. Undir forustu Norviks hefur Ihaldsflokkurinn unnið verulega á, og er nú annar stærsti flokkur landsins á eftir Jafnaðarmanna- flokki stjórnarinnar. í sveitarstjórnarkosningunum í september fékk íhaldsflokkurinn 29,9% atkvæða og bætti við sig 7,3% frá því í kosningunum 1975. Rowe n ra KG01 NSsU» KG74 kG19 KG18 Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1 A, S. 86117

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.