Morgunblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1979 29 /S .V VELVAKANDI SVARAR í SÍMA I0100KL. 10—11 , FRÁ MÁNUDEGI ' i\m íJjAjrstK"aa'u if þó ekki síst Gúlageyjarnar eftir Solsjenitsyn, sem út kom í tveim- ur bindum hér á landi. Öll þessi rit eiga það sameiginlegt, að þau lýsa svo ótrúlegri grimmd og miðalda- myrkri, að við eigum erfitt með að skilja slíka reynslu, og það á öld „mannúðar", — 20. öldinni. Frá- sagnir úr útrýmingarbúðum naz- ista og þrælabúðum kommúnista eiga ekki sinn líka í samanlagðri mannkynssögunni, þótt til séu Þessir hringdu . . / ÆC\ ^ ^ mm, mm. 'wm JL i i i . ... & ■! i wm. mm, wm, menn sem hafa þá reynsli í flimtingum. Solsjenitsyn segir, að Eyjaklasinn eigi eftir að koma mörgum fyrir sjónir „eins og lygileg fornaldarófreskja — tríton, greyptur í klakablökk." Hann var 11 ár í Gúlaginu, en Búkovskí 12 ár, eða þriðjung ævi sinnar. Og enn eru menn píndir þar og pyndaðir með ótrúlegustu aðferðum. En einn og einn marx- isti má ekki heyra á hana minnst, þessa lífseigu ófreskju fornaldar- innar", eins og Solsjenitsyn kemst að orði um Gúlagið. Sumir af pólitískri siðblindu eða ill- mennsku, en aðrir vegna barna- skapar. Það er við hæfi að skilja við þetta einskis verða karp hér í Velvakanda með tilvitnun í niður- lag 2. bindis Gúlageyjanna, en Solsjenitsyn lýkur því með þessum orðum: „Ó, þið heimskingjar .. • Er ekki hægt að minnka jólaumstangið?“ Maður sem kallar sig „Al- mennan borgara" hafði samband við Velvakanda. „Það er eins og alltaf fyrir jólin. Ýmsir hlaupa upp til handa og fóta og benda fólki á að minnka umsvifin og hugsa heldur um sveltandi meðbræður. En það er eins og þessir skríbentar nái ekki til almennings, a.m.k. virðast um- svifin aukast með hverju árinu. Hver man t.d. eins gífurlega örtröð og var í verslunum hér á höfuðborgarsvæðinu s.l. laugar- dag? Hver man eins gífurlegt auglýsingaflóð og í ár? Hver man eins margar leikfangabúðir og í ár? Svona mætti lengi upp telja. Er virkilega ekki hægt að koma fólki í skilning um það að meira en helmingur jólaumstangs þess er óþarfur og ekki í anda jólanna?" • Endurprentið Klóabækurnar Þ.E.S. hringdi vegna þeirra ummæla að lítið væri nú gefið út af góðum, innlendum barnabók- um. „Mig langar til að benda á það hvort ekki væri hægt að endur- prenta Klóabækurnar sem gefnar voru út fyrir u.þ.b. 20 árum. Sjálf átti ég 3 slíkar og öll mín barnabörn lásu þær með mikilli ánægju á sínum unglingsárum." SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á samsovéska úrtökumótinu í sumar kom þessi staða upp í skák þeirra Poljanchevs og Foigeljs, sem hafði svart og átti leik. 19. ...Rf2! 20. Dxf2 - Bxe4 (Eftir þessa skemmtilegu fléttu stendur hvítur frammi fyrir ein- kennilegu vandamáli. Hann getur ekki valdað peðið á c2 án þess að sleppa valdi á hróknum á hl. Hann reyndi:) 21. Bc4 — Hxc4! 22. bxc4 — Rxc4 og hvítur gafst upp. ODYR GISTING HH & HOGNI HREKKVISI 83P S\G6A V/GGá £ ýiLVERAW Góð hönnun Skrlfborö er allstaöar vekja athygll fyrir góöa hönnun. Helstu kostir: Hæö og halll breytllegur. Handhaeg aö leggja saman og fyrlrféröalítil í geymslu. Henta fólkl á öllum aldri, læröum sem leiknum. Mlsmunandi furustólar fáanlegir. Finnsk form og gæöi í tré. Tilvalin gjöf. H #Nýborg Ármúia 23 Sími 86755

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.