Morgunblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1979 27 Sími50249 New York, New York Lisa Minelli, Robert De Niro. Sýnd kl. 9.00. áJÆJARBíé^ Sími 50184 Brandarar á færibandi Ný djörf og skemmtileg bandarísk mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. flS manna tiljómsveif OG ALLT Á ÚTOPNU ! STJÓRNANDl: GUNNAR ORMSLEV íslenskir kristniboðar egjafrá Þrir Islendingar, Katrín Guölaugs- dóttir, Margrét Hróbjartsdóttir og Helgi Hróbjarts- son, sem starfað hafa aö kristniboös- og hjálpar- störfum í Eþíópíu bregöa upp fyrir lesendum framandi umhverfi, kjörum fólksins, er þeir störfuöu meö og viðbrögðum sínum viö óþekktum aöstæöum. Meö bókinni, sem er myndskreytt, er minnst 50 ára afmælis Sambands ísl. kristniboösfélaga. Kr. 8.540. Bókaútgáfan SALT HF, Freyjugötu 27, aími 18188. (c íllúbburinn B) A Gott kvöld, að venju... í kvöld verður opið hjá okkur á jaröhæö og í kjallara. Við fáum hinn frábæra dansflokk frá Dansskóla Heiðars Ástvaldssonar í heimsókn og mun flokkurinn sýna okkur ,,Disco-djass.” Rúsínan í pylsuendanum er svo hann Jón Steinar Jónsson, sem mun sýna dansatriði sitt á hjólaskautum. Jón Steinar skemmti hjá okkur síöasta sunnudagskvöld viö frábærar viðtökur. Láttu sjá þig í kvöld... Tónlistarkynning HQIiyWQðÐ í kvöld kl. 9—11 tökum viö upp þá nýbreytni aö hafa tónlistarkynningu. Þaö er hljómsveitin MEZZOFORTE Smakkiö osta sem kemur fram og leikur verk sín. Osta- og smjörsalan kynnir hina frábæru íslenzku osta og á bör- unum verður bara selt létt kl. 9—11 enda á þaö bezt við ostana góöu. Frá kl. 11 verður svo venjulegt diskó til kl. 1. Komið á góða skemmtun og sérstæða. HOLLyWOQD Þá mun Jónatan Garðarsson vera við plötuspilarana og leika lög sem sjaldan heyrast í diskó- tekum. < i: i. r NYTTASOGUI POTTRETTIR OSTAR OSTAKÖKUR allt á aðeins kr.4.360.- HÖTELSAGA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.