Morgunblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1979 ^uOwiupa Spáin er fyrir daginn í dag HRÚTURINN Uil 21. MARZ-19. APRÍL Þaft er hætt vift því aft þú eigir nokkuð erfitt með að hemja skap þitt i dag. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Dagurinn verftur þér eftir- minnilegur fyrir margar sak ir. Gerðu góðverk i kvöld. W/A TVÍBURARNIR kWS 21. MAÍ-20. JtlNÍ Þú verftur sennilega fyrir mjög mikilli truflun við störf þin i dag. JJK! KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Gættu tungu þinnar vel i dag og gáðu að þvi hvað fer fram i kringum þig. il LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Þaft borgar sig ekki að trana sér fram i dag, þrátt fyrir að þú sért sannfærður um að þú hafir á réttu að standa. MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Það er ekki víst að hlutirnir gangi eins vel fyrir sig i dag eins og til var ætlast. £ W/í ■?Fa| vogin 23. SEPT.-22. OKT. Hvað sem á gengur skaltu forðast allar deilur við vinnu- félaga i dag. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. Þú kannt að hneyksla vissan aðiia alveg upp úr skónum með skoðunum þinum. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú verður að læra að stilia skap þitt, annars lendir þú i vondum málum. w, STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Vertu hógvær og taktu tillit til skoðana annarra, það er möguleiki að fleiri en þú hafi á réttu að standa. Sfgll VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Það hefur löngum þótt kostur að kunna að stilla skap sitt. { FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Þú munt hafa meir en nóg að gera í dag og þess vegna skynsamlegt að taka daginn snemma. OFURMENNIN KAUAÍ/U M/6 Bkk? STJÓKIríÁTTUM/ír FA Fk£TT/MA, EX>A 4>í/Cr£TV/Z J//FT ' ÞO F/tKB H-AHA \ 'CE7T STR4X, &IFBU MÉB ÖR'i '\t/nnt/ma/ , T//. Af> /£/z£>//FSM/0f HANA _ m TINNI Cf \ 1 Ljóta ástand/ð! öII skotin t?ú/n. — / /AAthyvy. X-9 KARLA, pu SEGIff AO (JIPEK5IÐ1 ERFIPLEIK- UM MEE> ©ERFIHNÖrr- INN EARTHSUARP3I. t@ HÉLTAPHANNÆTri AE> ENPAST ARUM SAMAN JSSÓ- EITTHVA& hefur ffks/rr pvi', PHIL... LJÓSKA / l'VE MAPE UP A NEW LI5T OF THIN65 I WANT FOR CHRI5TMA5,, CHARLIE BRODN Ég er búin að gera nýjan lista yfir jólagjafir handa mér. I HATE TO APMIT IT, BUT I CAN'T £VEM PEMEMBER UJHERE LUE PUT THE OTHER LI5T Mér finnst mjög leiðinlegt að þurfa að viðurkenna það, en ég man ekki einu sinni hvar ég lét hinn listann. DON'T IU0RRV, 1 KNI01VJU5T UJHERE IT 15... r.jikd{ Ilafðu engar áhyggjur, ég veit nákvæmlega hvar hann er... SMÁFÓLK Halli og Laddi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.