Morgunblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1979 19 : : I .AÐSIGRA ÖITANN . OG FINNA LYKIL UFSFHAMINGjUNNAR Þetta er ómetanleg bók, — og hverjum manni hollt að kynna sér efni hertnar. — Það er mannlegt að hafa áhyggjur, mörgum finnst það jafn eöli- legt og að draga andann, — en láttu ekki stjórnast af ótta! Taktu sjálfur við stjórn á sjálf- um þér, notfærðu þér þá hug- rænu aðferð, sem hérerkennd, — og geröu óttann útlægan úr lífi þínu. Rétt hugarástand mun létta mikilli byrði af líkama þín- um og sál, þú munt njóta lífs- ins betur, ef þú slakar á spennu og varpar af þér streitu, með því að hrinda af þér áhyggju- farginu, sem þjakar þig. Farðu að ráðum Harold Sherman og einnig þú munt komast að raun um, að unnt er AÐ SIGRA ÓTT- ANN! ■aaiiii*® „Loksins bók, byggð á nútíma- rannsóknaraðferðum, sem fjallar um dauðann og það að deyja.“ Hvað vitum við um dauðann? Hvereru tengsl líkama og sálar? Hvað sér fólk á dauðastundinni? Sýnir á dánarbeði svarar þess- um spurningum og ótal mörg- um öðrum og hún segir okkur einnig, að „sýnir hinna deyj- andi virðast ekki vera ofsjónir, heldur augnabliksinnsýnir í gegnum glugga eilífðarinnar“. Þessi einstæða bók gefur þér hugsanlega svar við hinni áleitnu grundvallarspurningu ... ER LÍF EFTIR ÞETTA LÍF? Erleiidiir Haraldsson og ~ tarlisOsis; sum FRÁSAGNIR af oulrænni reynslu unu GUOMUNDSDÖTTUR I SJÓLYST IGARDI ...skuggsiA. O) ■ Þessi bók hefur að geyma frá- sagnir af Unu Guðmundsdótt- ur í Sjólyst í Garði, fágætri konu, sem búin var flestum þeim kostum, sem mönnum eru beztir gefnir. Una segir frá sérstæðum draumum og dul- sýnum, svipum og vitrunum, dulheyrn og ýmsum öðrum fyr- irbærum, m.a. því, er hún sá í gegnum síma. Lífsviðhorf Unu og dulargáfur og ekki síður mikilvægt hjálp- arstarf hennar, unnið af trú og fórnfýsi, gleymist engum, sem kynni hafði af henni. Allir sóttu til hennar andlegan styrk og aukið þrek. ;n \ ■SIJKKIJLACHÍS KRANSAKÖKUBOTN ' ------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------ Nvraðallfra VEISLUTEKTA lostæti í einarigrunarymbúóum Við látum okkurekki segjast. Nú er það Veisluterta. Lagskipt lostæti sem slær öllum ístertum við í glæsileik. Og nú þarftu ekki að hafa áhyggjur af því að hún þiðni áður en heim er komið, því nýju einangrunarkassarnir gefa þér 2ja tíma forskot. En örlög hennar eftir heimkomu þorum við ekki að ábyrgjast. Nema bragðið, það er gulltryggt. EMMESS ÍSTERTUR VANILLUÍS MARSIPANHJÚPUR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.