Morgunblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 30
30 MÖRGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1979 Hljómplötur sem treysta má Ef þú ert að leita að hljómplötum fyrir þig eða til að gefa börnum, unglingum eða fullorðnum, þá geturðu treyst SG-hljómplötum eins og ætíð fyrr. Úrvalið er fjölbreytt, efnið vandað og flutningur efnis til fyrirmyndar. Og vegna hagkvæmni í rekstri eru SG-hljómplötur miklu ódýrari en aðrar íslenzkar hljómplötur. Jólasnjór. Allir vinsælustu söngvarar og kórar landsins flytja 34 jólalög. Þetta eru tvær plötur í albúmi, sem aðeins kosta sama og ein, eöa kr. 7.800.-. (Einnig á kassettum.) Katla María syngur spænsk barnalög með íslenzkum textum. Þetta er skemmtilegasta og vandaöasta barnaplatan, sem viö höfum gefiö út. Verö kr. 7.800.-. (Einnig á kassettu.) 'ff * V mOtl*K AO AflA iXXtWJN Á. öiMOfttAfl 40 ÁRA SO*«><VFW*eu$»-HL4CjMt.6íKAB' BIJ0HÚN A 9 WAfl 40 Á«A SÖNfcAflWClift^UÖMt.eiKAR-aUOWÚM A SlMQNAftAð'ARA SÖttÖASM^USOHUÓMlXtKAR GWJfn'UUA StMOM ÍO ÁHA íVjMÖAÍfcfííUS-HUOWl eíKAfl flfléflÖN A 3ÍM0WAÍ 40 StOM<3/pMÆt.lS'HlJÍ)ML5y<AO COÖfiUN A SlMONÁÓ Guórún Á. Símonar fór á kostum á söngafmælis-hljómleikum sínum og gerir aö sjálfsögöu hiö sama á þessarí einstæöu plötu, sem var hljóörituö á hljómleikunum. Verö kr. 7.800.-. (Einnig á kassettu.) Óskar Halldórsson les 20 Ijóö eftir 15 frábær Ijóöskáld. Þessi fallegu Ijóö og hinn afburöa góöi lestur Óskars gera þessa plötu aö sannkölluöu listaverki. Verö aöeins kr. 6.500.-. Einar Kristjánsson leikur á tvöfalda harmoniku ævagömul harmonikulög, sem ekki hafa heyrst í áratugi. Garöar Jakobsson leikur meö á fiölu í nokkrum lögum. Verö aöeins kr. 6.500.-. (Einnig á kassettu). Silfurkórinn meö 40 gamalkunn rokklög. Þetta er sannkölluö stuö- plata. (Minnum einnig á hina gullfal- legu jólaplötu Silfurkórsins, sem enn er til.) Verö aöeins kr. 6.500.-. (Einnig á kassettu.) Þorsteinn Hannesson tenórsöngvari syngur 14 lög. Fyrsta hæggenga plata Þorsteins. Hljóörituö um svipað leyti og hann söng viö Covent Garden óperuna. Verö aöeins kr. 6.500.-. Karíus og Baktus, hiö skemmtilega leikrit Thorbjörns Egner er nú komiö á stóra plötu ásamt Ævintýraleiknum vinsæla, Litlu Ljót eftir Hauk Ágústs- son. Verö aðeins kr. 6.500.-. (Einnig á kassettu.) Kvæöamannafólagiö löunn meö hvorki meira né minna en 100 kvæöa- lög. Þjóðleg plata og sérstæö. Hr. Kristján Eldjárn forseti skrifar for- mála. Verö aöeins kr. 6.500.-. (Einnig á kassettu.) __________ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.