Morgunblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 12.12.1979, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. DESEMBER 1979 í DAG er miðvikudagur 12. desember, sem er 346. dagur ársins 1979. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 00.28 og síðdegisflóð kl. 12.48. Sólar- uppras í Reykjavík er kl. 11.10 og sólarlag kl. 15.32. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.21 og tunglið er í suöri kl. 08.01. (Almanak háskólans) Sökum þess, að þú ert dýrmætur í mínum aug- um og mikils metinn, og af því að ég elska þig, þá legg ég menn í sölurnar fyrir þig og þjóöir fyrir líf þitt. (Jes. 43,4.) |KROSSGÁTA l 2 3 •_ 5 ■ ■ s 6 7 8 ■ ’ ■ I0 ■ " 12 ■ 13 14 . 15 16 ■ ■ LÁRÉTT: — 1 ótrú, 5 sex, 6 gjú, 9 siða, 10 fljót, 11 samhljóðar, 13 mjúka, 15 þraut, 17 fugls. LOÐRÉTT: — 1 drengir, 2 fýsi, 3 bát, 4 amboð, 7 ílát, 8 eins, 12 nagli, 14 greinir, 16 tveir eins. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 kostur, 5 ká, 6 rjúpan, 9 tár, 10 ía, 11 st., 12 vin, 13 naga, 15 egg, 17 járnið. LÓÐRÉTT: — 1 Kortsnoj, 2 skúr. 3 táp, 4 rónana, 7 játa, 8 afi, 12 vagn, 14 ger, 16 G.I. | FaÉTTIR 1 VEÐURSTOFAN átti ekki von á því í gærmorgun, að teljandi breyting yrði á hitastiginu á landinu, en i fyrrinótt mæidist hvergi frost á láglendi, en á Hjaltabakka hafði hita- stigið farið niður að frost- marki. Hér í Reykjavík var 4ra stiga hiti í fyrrinótt. — Uppi á Hveravöllum var frostið 5 stig. Lítil sem engin úrkoma var hér i bænum um nóttina, en austur á Fagurhólsmýri hafði næturúrkoman verið 23 millimetrar. Sólarlaust var hér í bænum í fyrra- dag. RÆÐISMAÐUR — Utanríkis- ráðuneytið tilk. í Lögbirt- ingablaðinu að það hafi ný- | ÁRNAO HEtt-U* > | ÁTTRÆÐUR er í dag, 12. desember Runólfur Runólfs- son Dverghamri 1, Vest- mannaeyjum. Runólfur tek- ur á móti gestum í dag milli kl. 5 og 7 í Oddfellowhúsinu í Eyjum. GEFIN hafa verið saman í Dómkirkjunni Rannveig Sig- urðardóttir og Elías Krist- insson. — Heimili þeirra er að Rjúpufelli 23, Rvík. (Ljósmst. Suðurnesja.) lega veitt Anthony S. Koch- anek Jr. viðurkenningu til þess að vera ræðismaður Bandaríkjanna hér í Reykjavík. AKRANESKIRKJA - Að- ventukvöld verður í kvöld, miðvikudag, í kirkjunni og hefst kl. 20.30. Aðventu- dagskrá með söng kirkjukórs- ins og barnakórsins. Ræð- umaður kvöldsins verður séra Jón Einarsson í Saurbæ. Þá verður upplestur, orgelleikur og almennur söngur kirkju- gesta. Sóknarprestur stjórnar og flytur lokaorð. KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar heidur jóla- fund í kvöld kl. 20.30 fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Ýmislegt verður til skemmt- unar og jólapakkastúss. KVENFÉLAGIÐ Hringurinn heidur jólafund sinn í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 í félags- heimilinu að Ásvallagötu 1. Fundurinn hefst mjög svo stundvíslega. JÓLAFUNDUR Styrktarfé- lags vangefinna verður hald- inn í Bjarkarási við Stjörnu- gróf annað kvöld, fimmtudag- inn 13. des. n.k. kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá' verður. Hugleiðingu flytur séra Karl Sigurbjörnsson. Kaffiveit- ingar. BUSTAÐASÓKN. Jólagleði félagsstarfs aldraðra í Bústaðasókn verður í dag, miðvikudag, í safnaðarheim- ilinu í Bústaðakirkju. Hefst jólagleðin kl. 2 síðd. HEILSUFARIÐ Farsóttir í Reykjavík vik- una 11.—17. nóvember 1979, samkvæmt skýrslum 7 lækna. Iðrakvef ............... 25 Kíghósti .................8 Skarlatssótt..............1 Rauðir hundar ............1 Hettusótt ................6 Hálsbólga ...............13 Kvefsótt ................79 Lungnakvef ..............22 Kveflungnabólga ..........1 Vírus ....................8 Einskirningasótt .........1 (Frá skrifstofu borgarlækn- is). AÐALFUNDUR Lögfræði- félags íslands verður hald- inn miðvikudaginn 19. des- ember n.k. kl. 17.00 i Lög- bergi, húsi lagadeildar. | FRÁ HOFNINNI | í FYRRAKVÖLD fór Álafoss úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina. Selfoss fór til útlanda, svo og Arnarfell. í fyrrinótt komu Skeiðsfoss og Litlafell að utan. í gær voru fjögur skip væntanleg frá útlöndum, þ.e. Reykjafoss, írafoss, Grundarfoss og Jökulfell. — Árdegis í dag, miðvikudag, er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur inn af veiðum og landar hann aflanum hér. I|lllii|li||ililllr Naumast það heíur stigið honum til höfuðs. — Hann sporar ekki einu sinni! KVÖLD-, NÆTUR OG HELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Reykjavík dagana 7. desember til 13. desember. ad báðum dógum meðtöldum, verður sem hér segir: I LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. En auk þess er GARÐS APÓTEK opið til k! 22 alla da>?a vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN 1 BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum írá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aöeins aft ekki náist i heimilislækni. Eftlr kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aft mor*nl og frá klukkan 17 á fftstudftxum til klukkan 8 árd. Á mánudftKum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýslnKar um lyfjabúðlr ok læknaþjónustu eru Kefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐ- ARVAKT Tanniæknafél. íslands er i HEILSUVERND- ARSTÖÐINNI á lauKardftKum ok helKÍdðKum kl. 17-18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meft sér ónæmissklrtelnl. S.Á.Á. Samtðk áhuKafólks um áfenKÍsvandamálið: Sáluhjálp I viftlftKUm: Kvftldsimi alla daya 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA vift skeiftvftlllnn i Viftidal. Opift mánudaKa - fftstudaKa kl 10-12 ok 14-16. Simi 76620. AL-ANON fjftiskyldudeildir. aftstandendur aikóhóiista. simi 19282. Reykjavik simi 10000. Ann niACIUC Akureyri simi 96-21840. UnU UAUOlNO SlKlufjftrður 96-71777. C IMIfDAUMC HEIMSÓKNARTIMAR, OjUnnAnUd LANDSPlTALINN: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 tll kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 o* kl. 19 tll kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til fftstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardftKum oK sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 tll kl. 17 oK kl. 19 tll kl. 20. - GRENSÁSDJ5ILD: Mánudaga til fftstudaga kl. 16—19.30 — LauKardaKa oK sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDAR- STÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til fftstudaKa kl. 19 tll kl. 19.30. Á sunnudðKum: kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPlTALI: Alla daKa kl. 15.30 tll kl. 16 oK kl. 18.30 tll kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 tll kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtail og kl. 15 til kl. 17 á heÍKÍdftKum. — VlFILSSTAÐIR: DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 tll kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirfti: Mánudaga til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. cnnj LANDSBÓKA8AFN lSLANDS Safnahús- wUrrl inu vift HverfisKðtu. Lestrarsallr eru opnir mánudaga — fftstudaga kl. 9—19, oK lauKardaKa kl. 9—12. — Útlánasalur (veKna heimaíána) kl. 13—16 sftmu daKa oK lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opift sunnudaga. þrlðjudaKa. fimmtudaKa og lauKardaKa kl. 13.30 — 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborfts 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftlr kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. ki. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — AÍKreiftsla i ÞinKholtsstræti 29a. simi aðaisafns. Bókakassar lánaftir skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opift mánud. — fftstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða oK aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HUÓÐBÓKASAFN - HólmKarfti 34. siml 86922. Hljóðbókaþjónusta vift sjónskerta. Oplð mánud. — fftstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — HofsvailaKfttu 16, simi 27640. Opift: Mánud. —fftstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opift Mánud,—fftstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR — Bækistftft í Bústaðasafni, simi 36270. Viftkomustaðir viftsveKar um borglna. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudftgum oK miðvikudftgum kl. 14—22. Þrlðjudaga, fimmtudaga og fftstudaga kl. 14—19. ÞYZKA BOKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þrlðjudaga og fftstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvais er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opift samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaftastræti 74, er opið sunnu- daga. þriftjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opifl alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opift mánudag til fftstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar vift Sig- tún er opið þriftjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 slftd. HALLGRlMSKlRKJUTURNINN: Oplnn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: 7.20 — 20.30 nema sunnudag, þá er opift kl. 8—20.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16-18.30. Bðftin eru opln alian daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30. laugardaga kl. 7.20-17.30 og sunnudag kl. 8-14.30. Gufubaðift i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima sklpt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Rll ANAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borgar »MI\ I stofnana svarar alla vlrka daKa frá kl. 17 siftdegls til kl. 8 árdeKis og á helgidðKum er svaraft alían sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er vift tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og I þeim tilfellum ftðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aftstoð borgarstarfs- manna. .MIKINN snjó hefir sett niflur í Skaftafellssýslu og er nú hag- laust meft ftllu á svæðlnu frá eystri hluta Mýrdals og austur í Oræfi. — Bjarni i Hólmi haffti keypt nýjan Fordbil i Reykjavik og var kominn með hann austur að Mýrdalssandi. — Þar varð hann að skilja bilinn eftir vegna ófærftar. — Fénaflur var úti um allt þegar byrjafti aft snjóa og hefir ekkl náðst 1 hús ennþá ...“ - O - „BÆNDUR í Þykkvabænum komu nýlega saman á fund til þess aft undirhúa stofnun áveitufélags. — Síftan hlaftift var i Iljúpaós hefir vatn horfið af Safamýri og grasvftxtur minnkar þar með hverju ári. — Er nú ætlunin að velta vatni úr Rangá á Safamýri. — Mun sjálfur stofnfundurinn verða haldinn 20. des... r GENGISSKRANING NR. 235 — 10. desember 1979 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 391,40 392,20 1 Sterlingspund 848,55 850,25* 1 Kanadadollar 336,45 337,15* 100 Danakar krónur 7203,15 7217,85* 100 Norakar krónur 7812,75 7828,75* 100 Sœnskar krónur 9304,65 9323,65* 100 Finnsk mörk 10454,05 10475,45 100 Franskir frankar 9513,90 9533,30* 100 Belg. frankar 1371,90 1374,70* 100 Svissn. frankar 24256,30 24305,90* 100 Gyllini 20171,10 20212,30* 100 V.-Þýzk mörk 22351,00 22396,70* 100 Lfrur 47,86 47,96* 100 Austurr. Sch. 3102,15 3111,45* 100 Escudos 780,45 782,05* 100 Peaetar 585,50 586,70* 100 Yen 167,19 167,54* 1 SDR (aératök dráttarróttindí) 510,18 511,23* * Breyting frá síðustu skráningu. V- GENGISSKRÁNING FERDAMANNAGJALOEYRIS NR. 233 — 6. desember 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 430,54 431,42 1 Sterlingapund 933,41 935,28’ 1 Kanadadollar 370,10 370,87* 100 Danakar krónur 7923,47 7939,64’ 100 Norakar krónur 8594,03 8611,63’ 100 Sænakar krónur 10235,12 10256,02’ 100 Finnak mörk 11499,46 11523,00 100 Franakir frankar 10465,29 10486,63’ 100 Belg. frankar 1509,09 1512,17’ 100 Sviaan. frankar 26681,93 26736,49’ 100 Gyllini 22188,21 22233,53’ 100 V.-Þýzk mörk 24586,10 24636,37’ 100 Lfrur 52,65 52,76’ 100 Auaturr. Sch. 3412,37 3422,60’ 100 Eacudoa 858,50 860,26’ 100 Peaetar 644,05 645,37’ 100 Yen 183,91 184,29’ * Breyting frá aíöuatu akráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.