Morgunblaðið - 13.12.1979, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 13.12.1979, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 13. DESEMBER 1979 37 GOTURÆSIS Dia i eftir Magneu J. Matthíasdóttur Reykjavíkursagan Göturæsiskandidat- ar heföi getað gerst fyrir 4—5 árum, gæti verið að gerast hér og nú. Hún segir frá ungri menntaskólastúlku, sem hrekkur út af fyrirhugaðri lífsbraut og kemst í félagskap göturæsis- kandidatanna. Þar er aö finna margs konar manngerðir og andstæöur — sumir eru barnslega saklausir og blíölyndir, aðrir harðir og ofsafengnir. Og þeir eiga það allir sameiginlegt aö vera lágt skrifaöir í samfélaginu og kaupa dýrt sínar ánægjustundir. Ástríður og afbrýðisemi veröa um- svifamiklar systur komist þær um of til áhrifa. Hvaö verður í slíkum félagsskap um unga stúlku frá „góðu“ heimili, sem brotið hefur allar brýr að baki sér? Almenna bókafélagið, Austurstræti 18 — sími 19707. Skemmuvegi 36, Kópavogi — Sími 73055. mikið úrval efna klæóskeraþjónusta fá sett i hverju efni LAUGAVEGI 33 - SÍM111508 -101 REYKJAVÍK Pink Floyd Uil Wall Þetta er einhver sú magnaðasta plata sem út hefur komiö á árinu. Brothers hefur farið sigur- för og förin er ekki á enda. Willie The Gibbson Michael Jackson — OfftheWall Willie Nelson — Stardust Fleetwood Mac — Tusk Steve Wonder — The secret life of plants E.L.O. — Discovery E.L.O. — Greatest Hits Rod Stewart — Greatest Hits Bob Marley — Survival Dr.Hook — Pleasure & Pain Eagles — The Long Run Bony M. — Oceans of Fantacy Commandores — Midnight Magic Queen — Live Killers Nelson - Pretty Paper Þetta er erlenda jólaplatan í ár.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.