Morgunblaðið - 01.02.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.02.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1980 f DAG er föstudagur 1. febrúar, BRÍGIDARMESSA, 32. dagur ársins 1980. Árdeg- isflóö í Reykjavík kl. 06.42 og síödegisflóð kl. 19.04. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.10 og sólarlag kl. 17.13. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13.41 og tunglið er í suðri kl. 01.38. (Almanak háskólans). Seg við þá: Svo sannar- lega sem ég lifi, segir herrann Drottinn, hefi ég ekki þóknun á dauða hins óguðlega, heldur aö hinn óguölegi hverfi frá breytni sinni og haldi lífi. (Esek, 33, IKROSSGÁTA l 2 3 g 5 ■ ■ 6 7 8 j ■ 1 ■ 10 ■ 1 12 ■ ” 14 15 16 ■ ■ ’7 LÁUÉTT: — 1. hjálka. 5. komast. 6. loKann. 9. ólund. 10. cldivióur. 11. tvcir cin.s. 13. sjá. 15. cin- kcnni. 17. blcyta. LÓÐRÉTT: — 1. hátur. 2 avn. 3 hratírt. I. afkomanda. 7. ílát. 8. Kyrtja. 12. íláti. 11. va’tla. lfi. samhljnrtar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSUÁTU: LÁRÉTT: - 1. kassar. 5. VE. fi. njálKs. 9. nárt. 10. a't. 11. ut. 12. asi. 13. naum. 15. LLL. 17. sýlana. LÓÐRÉTT: — 1. kinnunKs. 2. svart. 3. scl. I. ristir. 7. játa. 8. Ka's. 12. amla. 11 ull. lfi. In. FRÁ HÖFNINNI__________ í FYRRAKVÖLD hélt touar- inn Bjarni Benediktsson úr Reykjavíkurhöfn aftur til veiða, en togarinn Arinbjörn kom af veiðum ojí landaði aflanum hér. Þá fór Laxfoss af stað áleiðis til útlanda, svo 0(t Selá. sem átti að hafa viðkomu á ströndinni. Skafta- fell fór á ströndina. — í Kiermorfíun fór Brúarfoss á ströndina. Tofiarinn Viðey kom af veiðum ok landaði 160 tonna afla oj; hafði um 120 tonn af því verið stórþorskur. Tofjarinn Visri hélt aftur til veiða í ftær. Þá kom Bifröst að utan, en hafði haft við- komu á ströndinni. TunKU- foss fór á ströndina í K*r. Þá kom nótaskipið Júpiter með fullfermi af loðnumiðunum. [fréttTr_______ 1 IIÁÞRÝSTISVÆÐIÐ sem na'r frá Gra'nlandi ok hér yfir landið. ok ráðið hefur veðurfarinu undanfarið. mun enn hlása inn yfir landið köldum vindum <>k saKði Veðurstofan í kst- morKun. að frostið á landinu myndi verða 1 — 10 stÍK- — Ilér í Reykjavík var f> stÍKa frost í íyrrinótt. en á Akur- eyri fór það niður í 10 stÍK um nóttina. Var þá mest frost á láKlendi norður á Staðarhóli. <>k fór frostið niður í 15 stÍK. en hafði verið 10 stÍK á Ilveravöllum. Úr- koma var hverKÍ teljandi <>K var mest eftir nóttina 2 mm norður á Mánárhakka. ÞENNAN daK árið 1904 var landshöfðinKjadæmið afnum- ið hér á landi ok Hannes Hafstein varð ráðherrá. NÝIR LÆKNAR. í LöKbirt- inKahlaðinu er tilk. frá heil- brÍKðis- ok tryKK'nKamála- ráðuneytinu um að Þorsteini Blöndal lækni hafi verið veitt leyfi til að me^a starfa sem sérfræðinKur í lunKnasjúk- dómum hérlendis. Þá hefur ráðuneytið veitt cand. med. et chir. Ellen Monne.v leyfi til þess að meKa stunda almenn- ar lækninKar hér svo ok cand. med. et chir. Hirti SÍKurðs- syni. LEKTOR. Menntamálaráðu- neytið tilk. í nýleKu LöKbirt- inKablaði að Guðrún Erlends- dóttir hafi verið skipuð dós- ent í laKadeild Háskóla Gæludýrið okkar má vcl við una. þeim dýrindis súpu-uppskriítum, scm því hefur verið boðið uppá, cnn sem komið er. íslands fraflá. sept. síðastl. að telja. KAFÍ'IBOÐ verður haldið fyrir eldri EskfirðinKa ok ReyðfirðinKa hér í Reykjavík ok náKrenni á sunnudaKÍnn kemur í Hreyfilshúsinu við GrensásveK- — Hefst kaffi- boðið kl. 3 síðd. BRÍGIDARMESSA (1. febr.), messa til minn- ingar um heilaga Brígidi, sem var abbadís á Írlandí um 500 e. Kr. og er mjög í hávegum höfö þar í landi. (Stjörnufr. / Rímfr.). | IVIESSLJR^ DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma á morKun, lauKardaK, I. 10.30 árd. í Vesturbæjarskól- anum við ÖlduKötu. — Séra Þórir Stepehensen. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Brúar- landskjallaranum í daK, föstudaK, kl. 5 síðd. Sóknar- prestur. STÓRÓLFSIIVOLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2 síðdeKÍs á sunnudaKÍnn. Séra Stefán Lárusson. KIRKJUIIVOLSPRESTA- KALL: Á sunnudaKÍnn kem- ur verður sunnudaKaskóli í Þykkvabæ kl. 10.30 árd. Fjöl- sk.vlduKuðsþjónusta verður í Árbæjarkirkju kl. 2 siðd. Barnastund ok æskulýðs- önKvar verða í Köðsþjónus- tunni. UnKmenni úr Kristi- leKum skólasamtökum verða Kestir safnaðarins. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprest- ur. ADVENTKIRKJAN Reykjavík: Á morKun lauKar- daK, Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. ok Kuðsþjónusta kl. 11 árd. ErlinK Snorrason prédik- ar. SAFNAÐARIIEIMILI Að- ventista Keflavík: Á morKun, lauKardaK, Biblíurannsókn kl. 10 árd ok Kuðsþjónusta kl. 11. David West prédikar. SAFNAÐARIIEIMILI Að- ventista Selfossi: Á morKun, lauKardaK, Bibliurannsókn kl. 10 árd. ok Kuúsþjónusta kl. 11 árd. Jonathan Dibble prédik- ar. | ÁHEIT 0(3 GJAFIR | Áheit <>k Kjafir á Stranda- kirkju afhent Mhl. Sveinn Sveins 3.000, F.B. 5.000, Einar ok Ólafía 1.000, ÁsKeir 1.000, n.n. 10.000, S. 1. 300, H.J. Fáskrúðsfirði 3.000, J.K.A. 1.000, I.Þ. 5.000, J.J. 2.000, Ó.Ó. 25.500, D.S. 500, L.A. 2.000, Jón G. 5.000, Ebbi 2.500, Guðbjört; 5.000, frá Klöru 1.000, I.S. 15.000, KVÖLD-. NÆTUR OO HELGARÞJÓNUSTA apótck anna í Reykjavík dagana 1. febrúar til 7. fehrúar, að báðum döKum meðtöldum. verður sem hér setfir: í VESTURB/EJAR APÓTEKI. En auk þess er HÁA LEITIS APÓTEK opið til kl. 22 alla da^a vaktvikunn- ar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPfTALANUM, slmi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lukartar á lauxardóKum og helKÍdöKum. en hæift er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daxa kl. 20—21 ok á lauKardðKum frá kl. 14—16 slmi 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hæKt art ná samhandi við lækni í sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því a<V eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni »k frá klukkan 17 á fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKUm er LÆKNÁVAKT í sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúrtir ok læknaþjónustu eru Kefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfKUR á mánudóKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi mert sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtók áhuKafólks um áfenKÍsvandamálirt: Sáluhjálp i viðlóKum: Kvóldsími alla daua 81515 frá kl. 17-23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Viðidal. Opið mánudaKa — föstudaKa kl 10—12 ok 14—16. Simi 7662°- Reykjavík sími 10000. nAÁCIUC Akureyri sími 96-21840. UMU UAUðlNd Siglufjörrtur 96-71777. e II WD A Lll 10 HEIMSÓKNARTÍMAR, dJUIVnAnUd LANDSPÍTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til fóstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardóKum »g sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 tll kl. 19. - HVlTABANDIÐ: Mánudaga til fostudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudógum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidógum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKlega kl. 15.15 til kl. 16.15 <>k kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Ilafnarfirði: Mánudaga til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 «k kl. 19.30 til kl. 20. QÁrU LANDSBÓKASAFN lSLANDS Safnahúfr wVlll inu við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMÍNJÁSAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. —föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a. simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34. simi 86922. Hljóðbðkaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðtu 16, simi 27640. Opið: Mánud,—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Oplð: Mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opirt mánudöKum 0K miðvikudöKum kl. 14-22. Þriðjudaga. fimmtudaga <>K föstudaga kl. 14—19. ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ, Mávahllð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga, þrirtjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga <>K miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR: íkA“Aá^G- föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opirt frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16—18.30. Börtin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaKa kl. 7.20-17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Rll ANAVAkT VAKTÞJÓNUSTA borgar stofnana svarar alla virka datfa frá kl. 17 síðdegÍB til kl. 8 árdeKÍs og á heljfidoKum er svarad allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem bor^arbúar telja sig þurfa að fá aðstoö bor^arstarfs- manna. AL-ANON fjolskyldudeildir, aðstandendur alkóhólista, sími 19282. MSKIPAFÉLA(iII) (anadian Pacifie hefur tilk. Eimskipafél. íslands að tvó af skipum féla^s- ins muni koma við i Iteykjavík nú i sumar. ve^na Alþin^is- hátiðarinnar. — Kru þessi skip baði allstór. annað lÓiOO tonn en hitt 15200 tonn.“ - O - IIAFNARFJARÐARVEÍiURINN. - Hjá Leynimýri er ra*si Ke^num Ilafnarfjarðarveginn ok hefur það stiflast nú i hlákunni. — Er komin allstór tjörn ofan við veginn. Er ha*tt við að vatnsa^inn Keti valdið skemmdum á veKÍnum. eins ok þe^ar hafa oröið á veKÍnum i Fossvokí. en þar er hann nú nánast ófær.** ✓ GENGISSKRÁNING Nr. 21 — 31. janúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 398,90 399,90 1 Sterlingapund 904,80 907,10* 1 Kanadadollar 343,70 344,60* 100 Danskar krónur 7335,10 7353,50* 100 Norskar krónur 8168,30 8188,80* 100 Sænskar krónur 9576,30 9600,30* 100 Finnsk mörk 10757,80 10784,80* 100 Franskir frankar 9799,75 9824,35* 100 Belg. frankar 1411,55 1415,05* 100 Svissn. frankar 24557,50 24619,10* 100 Gyllini 20771,15 20823,25* 100 V.-Þýzk mörk 22935,15 22992,65* 100 Lfrur 49,37 49,49* 100 Austurr. Sch. 3192,50 3200,50* 100 Escudos 793,05 795,50* 100 Pesetar 601,45 602,95 100 Yen 166,82 167,23 1 SDR (sérstök dráttarróttindi) 525,19 526,51* * Breyting frá síóustu skráningu. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 21 — 30. janúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 438,79 439,89 1 Sterlingspund 995,28 997,81' 1 Kansdadoller 378,07 379,06' 100 Danskar krónur 8068,01 8088,85' 100 Norskar krónur 8985,13 9007,68' 100 Sænskar krónur 10533,93 10560,33' 100 Finnsk mörk 11833,58 11863,28' 100 Franskir frankar 10779,73 10806,79' 100 Bslg. frankar 1552,71 1556,55' 100 Svissn. frankar 27013,25 27081,01' 100 Gyltinl 22848,27 22905,58' 100 V.-Þýzk mörk 25228,67 25291,92' 100 Lfrur 54,31 54,44' 100 Austurr. Sch. 3511,75 3520,55' 100 Escudos 872,36 874,56' 100 Pesetar 661,60 663,25 100 Yen 183,50 183,95 * Breyting fré síöustu skráningu. V-_____________________________________________-J I Mbl fyrir 50 áruniá

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.