Morgunblaðið - 01.02.1980, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.02.1980, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1980 19 Valdimar Indriðason, forseti bæjarstjórnar afhendir Þórði Björg- vinssyni, formanni æskulýðsnefndar, lyklana að húsinu. Æskulýðsheimili tek- ið í notkun á Akranesi Laugardaginn þann 12. janúar s.1., var æskulýðsheimili tekið í notkun hér á Akranesi. — Þetta átak í æskulýðsmálum er búið að vera til umtals og undirbúnings i mörg ár, en nú telur æska bæjarins, að bætt sé úr brýnni nauðsyn vissra aldursflokka til félagsstarfa og skemmtana. Hús það er hér um ræðir, var í upphafi byggt sem íbúðarhús og hét Arnardalur, byggt af Ingimar Magnússyni húsagerðarmeistara, sem er vel þekktur hér, og byggði mörg stórhýsi. — Síðast var húsið starfrækt sem elliheimili bæjar- ins, en nú tekur æskan við því nýuppgerðu yst sem innst. Fyrir utan húsbúnað hefir þessi framkvæmd kostað kr. 15 milljón- ir, en eftir er að lagfæra lóð og fleira. Júlíus,- ▼ PHT0N5 prjonagarn AnM íaitngrðatnrzliMtn Snorrabraut 44. Um leið og þú skreppur á stórútsöluna sem er opin til kl. 10 í kvöld er tilvalið að líta á stærsta úrval landsins af svefn- herbergishúsgögnum sem er á 2. hæð í Sýningar- höllinni Við eigum myndalista handa þeim, sem búa úti á landi. Bíldshöföa 20 — S. 81410 — 81199 Sýningarhöllin — Ártúnshöföa lOmilljón- ir tO hjálp- arstarfs SOFNUNINNI „Kaupið fötu af vatni“ er lokið fyrir nokkru og hefur allt söfnunarféð verið sent til Alþjóðasamvinnusambandsins í London. ' Söfnunarnefndin setti sér í byrjun það markmið að safna 10 millj. kr., eða 50 kr. á hvern landsmann, en fénu á að verja til að kosta fram- kvæmdir í þróunarlöndunum til að tryggja fólki þar nægilegt hreint neysluvatn. Ekki tókst alveg að ná þessu marki, en nokkur samvinnu- fyrirtæki hlupu einnig undir bagga, svo að heildarupphæðin, sem send hefur verið til London, nemur 12.000 sterlingspundum, eða rúmlega 10 millj. kr. Listasafn Einars Jónssonar verður opnað að nýju í febrúar, en safnið hefur samkvæmt venju verið lokað í desember og janúar. Safnið er opið tvo daga í viku, sunnudaga og miðvikudaga, frá klukkan 13.30-16.00. Sumir versla dýrt — aðrir versla hjá okkur. Okkar verð eru ekki tilboð heldur árangur af hagstæðum innkaupum Þorra Blandaður súrmatur Innihald: m/mysu Sviðasulta — Bringur — Hrútspungar Lundabaggar. 1 I. fata kr. 1.950,- 21. fata kr. 3.900,- Blandaður súrmatur bakkar kr. 2.950,- pr. kg. Innihald: Sviðasulta — Bringur — Hrútspungar — Lundabaggar — Hangikjöt. Þorramatur: matur Lundabaggar Hrútspungar Bringur Hvalur Hákarl Ný sviðasulta Súr sviðasulta Ný svínasulta Soðin svið Soðið hangikjöt Marineruð síld Tómatsíld Kryddsíld Síldarrúllur Harðfiskur Slátur Lifrarpylsa STARMYRI 2 AUSTURSTRÆTI 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.