Morgunblaðið - 01.02.1980, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.02.1980, Blaðsíða 20
2 0 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verzlunarstarf Viljum ráöa deildarstjóra til starfa í matvöru- og búsáhaldadeild á Hvolsvelli. Getum útvegað húsnæði, sem er nýtt einbýlishús, tii leigu eöa sölu. Umsóknir berist fyrir 20. febrúar til kaupfé- lagsstjórans, sem veitir allar upplýsingar. Kaupfélag Rangæinga. Vélritun — innskrift Óskum að ráöa starfsmann á innskriftar- borö, góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar veitir Jón Hermannsson, ekki í síma. Ríkisprentsmiðjan Gutenberg Síðumúla 16—18, R. Hafnarfjörður — blaðberar Morgunblaðiö vantar blaðbera við Öldugötu (neðri hluta), einnig við Suðurgötu (syðri hluta). Upplýsingar í síma 51880. Fasteignasala — Lögfræði- skrifstofa Óskum eftir starfsfólki til sölustarfa og annarrar léttrar skrifstofuvinnu. Tilboð send- ist blaðinu merkt: „Bankastræti — 4741. Vantar hjón Vistheimili uppí sveit óskar að ráða hjón til að annast um heimiliseiningu með 7 þroska- heftum unglingum. Mega hafa með sér börn. Frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar í síma 99-1111 (tölvunúmer 10355). Óskum eftir Hjúkrunar- fræðingum, Ijósmæðrum og sjúkraliðum í hlutastörf. Upplýsingar á skrifstofunni fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimiiiö Grund. Rörsteypan h.f. auglýsir Óskum eftir að ráða starfsfólk í verksmiðju og til afgreiðslu. Mötuneyti á staðnum. Rörsteypan h.f. v. Fífuhvammsveg. Beitingamenn vantar á línubát sem rær frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8470 og 92-8476. Laus staða Staða sérfræöings við Orðabók Háskólans er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launa- kerfi starfsmanna ríkisins. Úmsækjendur skulu leggja fram meö um- sókn sinni rækilega skýrslu um námsferil sinn og fræðistörf, sem þeir hafa unnið, fræðirit og ritgerðir sem máli skipta vegna starfsins. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. mars n.k. Menntamálaráðuneytið, 29. janúar 1980. Kennara Kennara vantar að Víghólaskóla í Kópavogi (7.-9. bekkur) frá og með 15. febrúar n.k. Kennslugrein: Líffræði. Einnig vantar sama skóla forfallakennara í handvinnu (stúlkur) strax. Nánari uppl. gefur skólastjóri Víghóla- skóla sími 40269. Skólafulltrúi. Fulltrúi Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða fulltrúa til starfa. Um er að ræða fjölbreytt starf. Enskukunnátta, reynsöa í meöferö banka- og tollskjala svo og verðút- reikninga áskilin. Góö laun í boði fyrir réttan mann. Þeir, sem vildu kanna þetta nánar, sendi uppl. sem méli skipta inn á augld. Mbl. fyrir 7. febrúar nk. merkt: „Fulltrúi — 4744“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilboö útboð Útboö Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboöum í smíði á dæluhlutum fyrir dælustöö á Fitjum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hita- veitu Suðurnesja, Vesturbraut 10 a, Keflavík og að verkfræðistofunni Fjarhitun h.f., Álfta- mýri 9, Reykjavík gegn 30 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja miövikudaginn 20. febrúar kl. 14.00. Heilsugæslustöð á Ólafsfirði Tilboð óskast í loftræsilagnir í heilsugæslu- stöð á Ólafsfirði. Húsið er nú tilbúið undir tréverk og skal verktakinn leggja til allan búnað og setja hann upp. Verkinu skal að mestu lokiö 1. sept. 1980. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri og á skrifstofu bæjarstjóra á Ólafsfirði gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrif- stofu vorri miðvikudaginn 13. febr. 1980 kl. 11.30. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAP.TUNI 7 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Subaru 4x4 árgerð ’77 Mazda 929 station árg. ’77 Toyota Cresida árg. ’77 Lada 1200 árg. '11 Opel Manta árg. '12 Mercedes Benz 280SE árg. ’70 Bifreiðarnar verða til sýnir við bifreiða- skemmu að Hvaleyrarholti Hafnarfirði laugar- daginn 2. febrúar kl. 2—5 e.h. Tilboðum sé skilað á skrifstofu okkar Suðurlandsbraut 10 fyrir þriðjudaginn 5. febrúar. Hagtrygging. Til sölu Range Rover árg. 1976. Einstaklega vel með farinn. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 39245 eftir kl. 18. Byggingalóö óskast keypt fyrir einbýlishús í Kópavogi eða Reykjavík. Uppl. í síma 41303 og 40240. Skólanefnd Heimdallar Fundur veröur haldinn föstudaginn 1. febrúar kl. 18:00 ÍValhöll. Dagsrká: Kynning félagsins í framhaldsskólum. Formaður Orðsending frá Hvöt félagi sjálfstæðiskvenna Fundur í trúnaöarráöi mánudaginn 4. febrúar kl. 18. Sllórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Stjórnmálaskóli Sjálfstæöisflokksins veröur starfræktur dagana 3 —8. marz n.k. Skólinn veröur heilsdagsskóli og fer skólahald fram í Sjálfstæöishúsinu, Háaleitisbraut 1. Meöal námsefnis veröur: ræöumennska, fundarsköp, almenn félags- störf, utanríkis- og öryggismál, starfshættir og saga íslenskra stjórnmálaflokka, um sjálfstæöisstefnuna, form og uppbygging greinarskrifa, kjördæmamáliö, um stjórnskipan og stjórnsýslu, frjálshyggja, staöa og áhrif launþega og atvinnurekendasamtaka, sveitastjórnarmál, stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæöis- flokksins, um stjórn efnahagsmála, þáttur fjölmiöla í stjórnmálabar- áttunnl. Nánari upplýsingar og innritun í skólann í síma 82900. Skólanefnd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.