Morgunblaðið - 01.02.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.02.1980, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRÚAR 1980 Spáin er fyrir daginn I dag HRÚTURINN l*il 21. MARZ —19.APRÍL Reyndu að gera þér œrlegan dagamun i dag, það hafa allir gott af sliku. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Dagurinn getur orðið eftir- minnilegur íyrir mjog margar sakir. k TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNl Gamall aðdáandi kemur senni lega fram á sjónarsviðið aftur í dag. KRABBINN <9* 21. JÚNl-22. JÚLl Komdu hugmyndum þinum á framfæri við rctta aðila, ann- ars vcrður þú fyrir vonbrigð- um. pfl LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Rcyndu að koma þér snemma að verki, annars er hætt við þvi að allt fari i handaskolum hjá þér. 'S MÆRIN ÁGÚST-22. SEPT. Einhver. sem er mjóg ráðrikur mun gera tilraun til þess að sklpta sér af gerðum þinum i dag. VOGIN W/iZTd 23. SEPT ViíTd 23. SEPT.-22. OKT. Vertu ckki of þröngsýnn og gerðu þér ljósa grein fyrir stöðu mála áður en þú fram- kvæmir. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. l>ér mun ganga allt i haginn i dag. ef þú aðeins skipuleggur hlutina vel. BOGMAÐURINN A*,B 22. NÓV.-21. DES. t>ú ættir að hugsa mun meira um hcilsuna heldur cn þú hefur gert að undanförnu. m STEINGEITIN 22. DES, —19. JAN. Notaðu daginn vel þvi þú munt hafa meir en nóg að gera þessa dagana. arri Slll®! VATNSBERINN 20. JAN, —18. FEB. Eyddu deginum með fjölskyld- unni og hann mun verða þér mjög eftirminnilegur. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Skipulagshæfileikar þínir fá notið sín mjög vcl í starfi þínu í dag. LJÓSKA FERDINAND li«l! u—m—i-----------Ll £INMITT.IM> SMO MÆLTU SKULUM VieI" XDMA 05 VÍ OKK0K HflTT SÚKK.ULAÐI 1' SAMT SfM 'AOUR EK HÍIN EKKl NÆGI- LEGA FULLKOMIN TIL AD HAVA 'AHRIF 'a stefnu GeK-PI - HNATWR/NS, FRASS. SMÁFÓLK I 6UES5 \jJE ALL D0 50MEDUMBTHIN65ANP WE ALL P0 50ME 5MART THIN65 Ég hugsa að við gcrum öll einhverja heimska hluti og líka einhverja sniðuga mi GRANPFATHE/? SMS THE PUMBE5T THIN6 HE EVER PIP 0UA5 NOT FINI5H HI6H 5CH00L Afi minn segir það vera það heimskasta sem hann gat gert, að klára ekki menntaskóia. Ilvað var það sniðugasta? Hann keypti sér aldrei jakka eins og Nehru var í!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.