Morgunblaðið - 12.02.1980, Side 5

Morgunblaðið - 12.02.1980, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. FEBRÚAR 1980 5 Miöhúsum, A-Barð: Vel hefur gefið til skemmtanahalds Miðhúsum. A-Barð. 11. febrúar. Ágústi Guðmundssyni fagnað eftir verðlaunaafhendinguna i Regnboganum. r Agúst Guðmundssoií hlaut verðlaun kvikmyndahátíðar AÐ UNDANFÖRNU hefur verið hér einstakt tíðarfar og því gefið vel til skemmtanahalds. Hér í sýslu hafa verið þorrablót á tveimur stóðum. annað í Króks- fjarðarnesi. hitt á Reykhólum. Það mun vera í fyrsta skipti, sem aldurstakmarki er beitt hér og var aðgangur miðaður við 16 MIKIÐ hvassviðri af austri gekk hér yfir aðfararnótt síðastliðins föstudags. Olli það verulegu tjóni á nokkrum bæjum. Þakplötur fuku af húsum og mikið af gleri brotnaði í gróðurhúsum á Flúðum Aukasýningar á „Orfeifur og Evridís“ VEGNA mikillar aðsóknar á tvær siðustu sýningarnar á óperu Þjóðleikhússins ORFEIFUR OG EVRIDÍS eftir Christoph Gluck. er fyrirhugað að hafa eina auka- sýningu næst komandi miðviku- dag 13. febrúar. Með hlutverk á þessari auka- sýningu fara Sigríður Ella Magn- úsdóttir, Elísabet Erlingsdóttir og Ingveldur Hjaltested, en auk þeirra syngur Þjóðleikhúskórinn og Sinfóníuhljómsveit íslands leikur undir stjórn Ragnars Björnssonar. íslenski dansflokk- urinn kemur og fram í sýningunni. Leikstjóri og dansahöfundur er Kenneth Tillson, en leikmyndin er eftir Alistair Powell. ára aldurinn á Reykhólum en 14 ára í Króksfjarðarnesi. Þessar skemmtanir voru vel sóttar og fóru vel fram. Þess má geta, að fréttaritari hefur ekki haft spurn- ir af því, að félagsheimili á stóru svæði hér hafi aldurstakmark á dansleikjum og eru þau því ákjós- anlegir staðir til þess að hefja nám í víndrykkju. Fréttaritari. og víðar. Á bænum Hrepphólum eyðilagðist fjárhúsabraggi þegar gaflinn gekk inn. Janúarmánuður var sérlega góðviðrasamur hér um slóðir. Um áramót setti niður snjó svo að þungfært varð fyrir bíla, en hann tók upp fljótlega og hefur verið auð jörð hér síðan. Er þetta mikil breyting frá því í fyrra, en þá var janúar sérlega snjóþungur og ill- viðrasamur. — Sig. Sigm. ÞRJÁR konur tóku þátt í Skák- þingi Reykjavíkur. Efst varð Áslaug Kristinsdóttir með 6 vinninga. Hlaut hún titilinn „Skákmeistari Reykjavíkur i kvennaflokki 1980“. I unglingaflokki (14 ára og yngri) voru tefldar níu umferðir eftir Monrad-kerfi. „Unglinga- meistari Reykjavíkur 1980“ varð Hrafn Loftsson. Röð hinna efstu varð þannig: v 1. Hrafn Loftsson 7% 2. Arnór Björnsson 7 3. Þröstur Þórsson 6V2 4. Jóhannes Ágústsson 6 ÁGÚST Guðmundsson hlaut verðlaun kvikmyndahátíðar fyrir mynd sína „Lítil þúfa“. Fjórar myndir voru tilnefndar, „Eldgos og uppbygging á Heima- ey“ og „Humarróður“ eftir Heið- ar Marteinsson og myndin „Bíldór" eftir Þránd Thoroddsen 5. Gunnar Freyr Rúnarss. 6 Skákþinginu lauk með hrað- skákmóti Reykjavíkur, sem fram fór 10. febrúar. Þátttakendur voru alls 57 og tefldu níu umferðir eftir Monrad-kerfi, tvær skákir í hverri umferð. „Hraðskákmeistari Reykjavíkur 1980“ varð Margeir Pétursson, sem hlaut 13'k v. ásamt Jónasi P, Erlingssyni. Tefldu þeir fjögurra skáka einvígi um efsta sætið og sigraði þá Margeir með 3 v. gegn 1. Röð þeirra efstu í hraðskákmótinu varð þessi: 1. Margeir Pétursson 13% 2. Jónas P. Erlingsson 13% auk verðlaunamyndarinnar. Dómnefndina skipuðu Ingibjörg Haraldsdóttir, formaður, Arni Þórarinsson og Óskar Gíslason. Voru Ágústi afhent verðlaunin eftir sýningu myndanna í Regn- boganum s.l. laugardag. 3. Jóhannes Gísli Jónss. 13 4. Ásgeir P. Ásbjörnss. 13 5. Jóhann Hjartarson ' 13 6. Jón L. Árnason 13 Hinn 8. febrúar s.l. tefldi banda- ríski stórmeistarinn Walter Browne fjöltefli við 38 manns í félagsheimili Taflfélags Reykja- víkur. Hann vann 26 skákir, gerði 8 jafntefli en tapaði 4. Þeir, sem unnu, voru: Björn Ó. Hauksson, Egill Þorsteins, Gunnar Freyr Rúnarsson og Páll Þórhallsson. Af þeim, sem gerðu jafntefli við Browne, var Helgi Hjartarson yngstur, aðeins 11 ára gamall. Taflfélagið hans Nóa með skákæfingar í Valsheimilinu TAFLFÉLAGIÐ hans Nóa, sem er nýstofnað skákfélag í Reykjavík. hefur nú fengið að- stöðu til æfinga og mótahalds í Valsheimilinu við Hlíðarenda. Fé- lagið áformar að efna til svokall- aðs ,.hálftíma-móts“ nú í febrúar og verður teflt á þriðjudags- kvöldum klukkan 20. Tekið verð- ur við þátttökutilkynningum á æfingunni í kvöld í Íllíðarenda. Taflfélagið hans Nóa átti í fyrsta skipti keppendur á nýaf- stöðnu Reykjavíkurmóti í skák og var árangur þeirra ágætur. Hæst bar árangur Jónasar P. Erlings- sonar, sem deildi öðru sætinu, einum vinningi á eftir alþjóðlega meistaranum Margeiri Péturs- syni. Núverandi formaður Taflfé- lagsins hans Nóa er Björn Hall- dórsson viðskiptafræðinemi. 651 skráður atvinnulaus VIÐ LOK janúarmánuðar var alls 651 skráður atvinnulaus. en höfðu verið 797 eða 116 fleiri við lok desembermánaðar. í kaup- stöðum voru alls 419 skráðir atvinnulausir. en höfðu verið 564. I Reykjavík var tala atvinnu- lausra 188, var 156 við lok desem- ber, á Húsavík hafði atvinnulaus- um fækkað úr 156 í 19, í Keflavík úr 46 í 14, á Drangsnesi úr 13 í engan og á Djúpavogi fækkað úr 25 í engan, en fjölgað úr engum i 25 á Eyrarbakka. Alls voru at- vinnuleysisdagar í janúar 14.170, en voru í desember 10.432. AUGLÝSUMGASTOFA MYNDAMOTA Aðaistræti 6 simi 25810 Tjón hjá Hruna- mönnum í óveðri Hrunamannahreppi 11. febrúar. Áslaug skákmeistari kvenna Kaupstefnan hf kynnir næstu sýningu Vegna mikillar eftirspurnar eftir sýningarsvæði eru þeir aðilar sem hyggja á þátttöku hvattir til þess að panta strax Utboðsgögn og allar frekari upplýsingar á skrifstofunni Klapparstíg 25-27 og í síma 11517. KAUPSTEFNAN REYKJAVlK HF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.