Morgunblaðið - 28.02.1980, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.02.1980, Blaðsíða 30
 Framtal MORGUNBLAÐIÐ, FJMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1980 Með vísan til 2. tl. 74. gr. og 111. gr. laga nr. 40 18. maí 1978 um tekjuskatt og eignarskatt hefur ríkisskattstjóri gefiö út svofelldar reglur um mat á búpeningi til eignar í árslok 1979, á hlunnindum og öðrum tekjum og frádrætti á skattárinu 1979 (framtals- árinu 1980) sem meta þarf til verös samkvæmt greindum lögum: 1.0.0. Búfé til eignar í árslok 1979 (framtalsár 1980): kr. Ær og sauoir ............. 26.000 Hrútar................... 35.000 Gemlingar ............... 19.000 Kýr ..................... 238.000 Kvígur Wt árs og eldri ___ 161.000 Geldneyti og naut ......... 91.000 Kálfar yngri en Vi árs ..... 27.000 Hross á 14. vetri og eldri 105.000 Hross á 5. —13. vetri ..... 187.000 Tryppi á 2.—4. vetri ...... 65.000 Folöld ................... 40.000 Hænsni eldri en 6 mán. ... 2.400 Hænsni yngri en 6 mán. ... 1.200 Endur ................... 2.900 Gæsir................... 3.800 Kalkúnar ................ 4.600 Geitur ................... 18.000 Kiðlingar ................ 13.500 Gyltur ................... 56.000 Geltir ................... 86.000 Grísir yngri en 1 mán...... 0 SKATTMAT ríkisskattstjóra Skattárið 1979 (framtalsárið 1980) Grísir eldri en 1 mán...... 20.000 Minkar: karldýr .......... 15.000 kvendýr .......... 10.000 hvolpar .......... 0 Refir: karldýr og kvendýr .. 40.000 hvolpar ............ 0 Meö hliösjón af minni heimafengn- um fóðurbirgðum skal lækka búfjár- mat sauöfjár, nautgripa og hrossa til eignar um 10% á svæði sem nær frá og með Strandasýslu norður um til og með Borgarfiröi eystra. 2.0.0. Hlunninda- og tekna- mat á skattárinu 1979 (framtalsári 1980): 2.1.0 Teknamat af landbúnaöi Allt, sem selt er frá búi, skal talið með því verði sem fyrir það fæst. Ef það er greitt í vörum, vinnu eða þjónustu, ber að færa greiðslurnar til peningaverðs og telja til tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvarandi vörur, vinnu eða þjónustu sem seldar eru á hverjum staö og tíma. Veröuppbætur á búsafuröir teljast til tekna þegar þær eru greiddar eða færðar framleiðanda til tekna í reikning hans. Heimanotaðar búsafurðir (búfjár- afurðir, garðávexti, gróðurhúsaafuröir, hlunnindaafrakstur), svo og heimilis- iönaö, skal telja til tekna meö sama verði og fæst fyrir tilsvarandi afurðir sem seldar eru á hverjum staö og tíma. Verði ekki við markaðsverð miðað, t.d. í þeim hreppum þar sem mjólkUrsala er lítil eöa engin, skal skattstjóri meta verðmæti þeirra til tekna með hliðsjón af notagildi. Sé söluverö frá framleiðanda hærra en útsöluverö til neytenda vegna niður- greiðslu á afurðaverði skulu þó þær heimanotuöu afurðir sem svo er ástatt um taldar til tekna á útsöluverði til neytenda. Mjólk, sem notuð er til búfjárfóðurs, skal þó telja til tekna með hliðsjón af verði á fóðurbæti miðað við fóðurein- ingar. Þar sem mjólkurskýrslur eru ekki haldnar skal áætla heímanotað mjólkurmagn. Með hliðsjón af ofangreindui ti regl- Hænuegg (önnur egg um hefur matsverð verið ákveöið á hlutfallslega) ........... ... 1.080 eftírtöldum búsafuröum til heimanotk- kr. pr. stk unar þar sem ekki er hægt að styðjast Sauöfjárslátur .......... ... 1 335 við markaösverö: kr. pr. 100 kg. Kartöflur til manneldis ... .. 19.100 Rófur til manneldis ...... .. 28.800 2.1.1. Afurðii og uppskera: Kartöflur og rófur kr pr. kg. ram, til skeþnufóöurs ........ 2.560 Mjólk, þar sem mjólkursala fer I sama verð og til neytenda ... 169 2.1.2. Búfé til frálags Mjólk, þar sem engin mjólkur- (slátur meö taliö): kr. sala fer fram, miðað við 169 Dilkar ................. 22 000 500 I. neyslu á mann ....... Veturgamalt ............ .. 29.000 Mjólk til búfjárfóðurs ....... 70 Geldar ær ............. .. 28.000 Mylkar ær og full- orðnir hrútar ............. 14.800 Sauðir ................... 35.600 Naut I. og II. flokkur ....... 189.000 Kýr I. og II. flokkur ........ 126.000 Kýr III. og IV. flokkur ...... 86.000 Ungkálfar ................ 9.500 Folaldakjöt I. flokkur...... 63.000 Tryppakjöt I. flokkur ...... 89.000 Hrossakjöt I. flokkur ...... 100.000 Folaldakjöt II. flokkur ...... 45.000 Tryppakjöt II. flokkur ...... 64.000 Hrossakjöt II. flokkur ...... 70.000 Hrossakjöt III. flokkur ..... 39.000 Svín 4—6 mán............ 80.000 2.1.3. Veiöi og hlunnindi: kr. pr. kg. Lax ..................... 2.500 Sjóbirtingur .............. 1.000 Vatnasilungur ............ 700 Æðardúnn ............... 124.000 2.1.4. Kindafóður Metast 50% af eignarmati sauðfjár. Aths.: Aö ööru leyti falla skatta- mötin inn í leiðbeiningarnar hér aö framan : lU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.