Morgunblaðið - 28.02.1980, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 28.02.1980, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1980 33 JUDO Nýtt námskeið hefst 3. marz. Innritun á byrjunarnámskeið virka daga kl. 13 til 22 í síma 83295. Einnig kvennatímar Japanski þjálfarinn Yoshihiko Iura kennir. Judodeild Armanns STJÓRNUNARFRÆÐSLAN Tollskjöl og verðútreikningar Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiös um Tollskjöl og veröútreikninga í fyrirlestrasal félagsins aö Síðumúla 23 dagana 5. til 7. marz 15—19 hvern dag. Námskeiöiö er einkum ætlaö þeim, sem stunda innflutning í smáum stíl og iönrekendum, sem ekki hafa mikinn innflutning. Þá er námskeiöiö kjöriö fyrir þá sem hyggjast starfa viö tollskýrslugerö og veröútreikninga. Fariö veröur í helstu skjöl og eyöu- blöö viö tollafgreiöslu og lög og regiugeröir þar aö lútandi, fjallaö um grundvallaratriöi tollflokkunar, verö- útreikninga og raunhæf verkefni. Skráning þátttakenda og nánari upplýsingar á skrifstofu Stjórnun- arfélagsins, sími 82930. Leiöbeinandi: Karl Qaröarson Viöskiptafrajoingur. STJÓRNUNARFÉUG ÍSIANÐS Síöumúla 23 — Sími 82930 w p VIÐTALSTÍMI Ú Alþingismanna og p borgarfulltrúa jj Sjálfstæðisflokksins P í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstædisflokksins veröa til viötals í Valhöll. Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá klukkan 14.00 til 16.00. Er þar tekiö á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. w Laugardaginn 1. marz veröa til viðtals Páll Gíslason og Bessí Jóhannsdóttir. Páll er í framkvæmdanefnd vegna byggmga- stofnana í þágu aldraöra og heilbrigöismala- ráöi. Bessí er í stjórn Borgarbókasafns, felags- málaráöi, stiórn dagvistunarstofnana og æskulýösráöi. P Varanleg álklæðning á allt húsið A/klæöning er lausn á f jöldamörgum * vandamálum sem upp koma, s.s. steypuskemmdum, hitatapi, leka o.fl. Fæst í mörgum litum, sem eru innbrenndir og þarf aldrei aö mála. A/klæðning gerir meir en aö borga sig, þegar til lengdar lætur. UNNKAUP HE ÆGISGÖTU 7. REYKJAVÍK - SlMI 22000 - PÓSTHOLF 1012 '-Á>/ K^^ > Þeir eru komnir! Kawasaki vélsleöarnir eru komnir til landsins og veröa til sýnis hjá okkur næstu daga aö Ármúla 11. Komiö og kynnist þessum nýju og fullkomnu sleðum frá Kawasaki. FÁRMÚLA11 'KAWASAKI argus 1 ER V0LV0INN í FULLK0MNU LAGI? Tiu þúsund km: skoðun tryggir ódýrari aksti-r Nú er meira áríöandi en nokkru sinni áöur aö hafa Volvoinn í fullkomnu lagi. Tíu þúsund km. skoöun gefur yöur til kynna ástand bifreiöarinnar, og leiðir til þess aö eiginleikar Volvo til sparnaöar nýtist fullkomlega. PANTIÐ SKOÐUNARTÍMA STRAX í DAG í skoöuninni felast 58 athuganir og rúmlega 30 stillingaratriði. 10000 KÍLÓM. SKOÐUN Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200 x •*•'•»•« *¦** #*e ¦»¦»-•! i***-'*'i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.