Morgunblaðið - 28.02.1980, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.02.1980, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLADID, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1980 KAW7NU ^ X9L— » ^Sl Nú er ekkert með það. þú verður að íriðmælast við hann Jón og fá lánaða hjá honum sláttuvrlina! ^á^ 201. t ýmsum þjóðlöndum mega karlarnir eiga íleiri konur. Við erum heppnir hér að vera verndaðir gegn slíku! Þakkir og áskor- til dr. Gylfa un Sunnudagana 10., 17. og 24. febrúar s.l. hélt dr. Gylfi Þ. Gíslason erindi í ríkisútvarpið um peninga hér og erlendis. Eg var einn þeirra fjölmörgu sem hlýddu á þennan fróðleik með áhuga og ánægju. Gerði Gylfi efninu ágæt skil eins og hans var von og vísa. En þar sem ég missti af fyrsta erindinu og hluta annars erindis- ins náði ég ekki nema seinni hlutanum. Mig langar því að biðja Gylfa um að birta erindi sín á prenti, svo allir eigi aðgang að þeim. Eflaust hafa fleiri en ég farið á mis við þau, eða einhvern hluta þeirra, eins og gerist og gengur, þegar fólk sinnir ýmsum störfum, þó sunnudagur sé. Ég hygg að sunnudagserindi ríkisútvarpsins eigi fyllsta rétt á sér og sjálfur hef ég fylgst með þeim þegar ég hef getað. Tel ég alveg sjálfsagt, að útvarpið haldi áfram að fá menn og konur, hvert á sínu sviði, til að ræða um sérgreinar sínar á frambærilegan hátt og alþýðlegan máta. Um leið og ég þakka Gylfa Þ. Gíslasyni hagfræðingi fyrir erind- in, vil ég sömuleiðis þakka ríkis- útvarpinu fyrir að hafa gefið BRIDGE Umsjón: PáH Bergsson Einfalt spil getur kallað fram skapbreytingar bridgespilarans. Og þær jafnvel fleiri en eina. Allir þekkja þetta. spilið hefst með bjartsýni, vonbrigði fylgja og nýjar vonir kvikna. sem vekja gleði í brjósti en stuttu seinna slokknar vonarneistinn rétt eins og blásið sé á kertisloga. Eitt spil þcssarar gerðar. Vest- ur gaf, allir utan hættu. Norður S. 72 H. 1087 T. G7652 L. Á62 Vestur Austur S. 843 S. D965 H. Á H. KDG943 T. ÁK93 T. D8 L. KD873 L. 5 Suður S. ÁKG10 H. 652 T. 104 L. G1094 Sagnirnar hófust með einu laufi vesturs en norður og suður sögðu alltaf pass. Austur svaraði með einu hjarta og vestur sagði frá styrk og skiptingu sinni með tveim tíglum. Austur var þá í nokkuð erfiðri stöðu. Hann hafði hugsað sér að keyra spilið i game en þegar í ljós kom, að vestur átti mest í þeim litum, sem hann átti sjálfur minnst í mundi hann eftir heilræðinu, sem kennarinn hafði gefið honum. Segðu pass sem fyrst þegar spil þín og makkers passa illa saman. En ekki vildi austur segja pass á tvo tígla. Sex spila tromplitur gat ekki verið góður. Og honum þótti heldur lítið að segja tvö hjörtu. Þar kom, að bjartsýnin náði tökum á honum, sagði þrjú hjörtu, sem vestur hækkaði í gameið. Gegn hjörtunum fjórum tók suður tvo fyrstu slagina á spaða og spilaði þriðja spaðanum, sem norður trompaði. Það urðu fyrstu vonbrigðin. En vonin kom aftur þegar norður tók ekki næst á laufásinn, spilaði heldur lágum tígli, sem austur tók og spilaði trompi á blindan. Sigri hrósandi tók hann næst á tígulás og kóng en sigurvonin hvarf um leið og lauftapslagurinn, þegar suður trompaði og hann lét norður trompa aftur spaða. Og niðurstað- an, tveir niður, virkaði líkt og salt í sárið. COSPER )PIB •1.1'-,". "''"•'. 1,1, 8235 ,n, ,«, '''''.>.......,.........,.i. i.i \i>, ¦'..... '".....t.„ COSPER "¦'..„ .....'.'.'" Svona ættir þú að gera! Já. en cg þckki bara stúlkuna ekki neitt. Maigret og vínkaupmaöurinn 57 heíur tvívegis hringt tll min og sent mér bréf skrífað með bókstðfum. — Þér sðgðuð ekki við hann að..? — Hvað átti ég að segja? Ef það er hann sem hefur skotið yfirmann sinn til bana er hann að leika sér að eldinum. Það mætti skilja hann svo að i aðra röndina oskaði hann eftir þvi að vera tekinn höndum. Þetta gerist oftar en maður ætlar í fljótu bragði. Hann hefur enga peninga, engan stað til að búa á. Hann veit að fyrr eða síðar verður hann grípinn. Jlann skammast sin ekki fyrir að hafa skotið Chabut. Þvert á móti er hann stoltur af þvi vegna þess að hann telur að Chabut hafi verið hrakmenni. — Nú skil ég ekki. — Eg skal láta yftttr vita, hr. Pigou, ef eitthvað gerist. Og ef Þér heyrið frá honum þætti mér vænt um að þér hcfðuð sam- band við míg. — Sem sagt: mér finnst ekki miklar Iikur til að hann snúi sér til miB. — Þakka f yrir móttökurnar. Lapointe spurði: — Vissi hann eitthvað? — Nei, enn minna en konan. Það var ég sem varð að segja honum að sonur hans færi huldu höfði. Þrtta er snyríi menni mikið og geðfelldur gam- all maður sem virðist eyða mrstum tíma i að bóna golfin hjá sér og snurfusa i kringum sig. Ég sá ekkert sjónvarp hjá honum og ekki útvarpstækí heldur. Nú skulum við fara á Quai des Orfevres. Það er kom- inn timi til að fara að síá botninn i þessa sogu. Klukkutima seinna voru fimm af samstarfsmónimm Maigrets komnir á skrifstofu hans. f.. kafli — Setjist niður, drengir mínir. Auðvitað megið þið reykja. Þó nú væri. Sjálfur kvrikti Maigret sér i pípu og horfðí hugsi á þá til skiptis. — Þið þekkið allir málið, að minnsta kosti í stórum drátt- um. Eftir að ég fér að athuga málið Oscar Chabut sem var skotinn til bana þegar hann var að koroa út úr húsi i Rue Fortuny er einn maður sem virðist hafa óhemju mikinn áhuga á ðliu sem mig varðar. Hann hlýtur að vera gæddur ákveðinni greind, því að hann virðist sjá fyrir hverja hreyf- íngu mína. Haitn er snjall i að hverfa í hópinn og þess vegna hefur mér enn ekki tekizt að hafa hrndur i hári hans. Tekíð var að rðkkva en eng- inn hafði kveikt og fundurinn fór þvi sem næst fram i þessu kyniega rokkri. Það var mjögí heitt í herberginu. Þeir hðfðu náð i nokkra stóla i næstu herbergi. — Eg hef ekki vott af sönn- un fyrir þvi að þessi maður sé Eftir Georges Simenon Jóhanna Knatiónsdóttir snen á islensku sekur, ég styðst aðeins við grun. Auk þeirrar staðreyndar að hann hegðar sér — nánast vísvitandi — eins og hann væri sekur. Frá því síðdegis veit ég hver hann er og ég veit einnig á honum nokkur deili og þekki sögu hans sem við fyrstu sýn virtist ótrúleg. Þarna er um að ræða fyrrverandi bókara Chab- uts. Tiikomiiiítill maður Og nægjusamur i hvivetna. Hann hefur verið giftur í átta ár. Konan hans vann i verzlun, »n hætti fljótlega að vinna úti og lá honuro stððugt á hálsi fyrir að vinna ekki fyrir meiri pen- ingum. Takið niður nafn henn- ar og heimilisfang, Lourtie. Ég skal segja ykkur hvers vegna. 11 ú n heitir sem só Liliane Pigou og hún býr i Rue Froideveaux 57. Það er beint á móti Mont- parnasðekirkjugarðinum. Hún virðist eyða tímanum að mestu með því að liggja upp i sófa og hiusta á plðtur og reykja og Irsa vikublðð. Ástæðan fyrir því að ég hef :'f:ir : : ""¦"'¦ :: ;: i i iiHií. : :: i :: ¦ *: ii i---i""

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.