Morgunblaðið - 28.02.1980, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 28.02.1980, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1980 Fékk UMFL bikarinn á silfurfati? EKKI er ólíklcgt að ÍS hafi fært UMFL ísiandsmeistara- titilínn í biaki á silfurfati, er liðið sigraði Þrótt óvænt 11. deild íslandsmótsins í blaki i íþróttahúsi Kennaraháskól- ans í fyrrakvöld. Var leikur liðanna æsi- spennandi, einkum síðasta hrinan, en staðan var þá jöfn, 2—2. ÍS sigraði í fyrstu hrinunni 15—7 og aftur í þeírri næstu, þó með minni mun, 16—14. Þróttarar voru ekki á þeim brókunum að gefa sig, enda titillinn hugs- anlega i húfi. Þeir sígruðu í tveímur næstu hrinunt 15—8 og 15—9. ÍS reif sig þá aftur upp og náði góöri forysta í úrslitahrinunni. Þróttur sótti á undir lokin, en ÍS sigraði engu að síður verskuldað 15-9. Ulfarnir gerou Liverpool grikk ÚLFARNIR gerðu Liver- pool ærlegan grikk í 1. deild ensku knattspyrnunnar í fyrrakvöld, er þeir sigruðu meistarakandídatana -með einu marki gegn engu. Það var John Richards sem skor- aði sigurmark Úlfanna á 70. minútu leiksins og var sigur liðsins m jog sanngjarn. Liverpooí hefur í siðustu tveimur leikjum sínum kastað frá sér að nokkru þeim yfirburðuin sem það hafði í deildinni. Liðið hefur að vísu tveggja stiga íorystu á Manchester Utd, en nú haía liðin leikið jafn marga Jeiki og eru því ýmsir mögu- leikar opnir, IJæði liðin eiga erfiða leiki á laugardaginn. Liverpool á útivelli gegn nágrannaliðinu Everton og MU á útivelli gegn Ipswieh, sem hefur ekki tapað einum eínasta leik af síðustu 19 leikjum. Úrslit leikja i fyrrakvöld urðu sem hér segir: 1. deild: Woiverh. Liverpool 1—0 2. deilð: Charlton — Watford 0-0 Fulham - Bristol R. 1—1 N. County — Wrexham 1—1 3. deild: Carlisie - Sheff. Wed 0-2 Gillingh. Chesterf. 0-1 Sheffield Utd. — Chesterl—1 Wimbiedon — Bury 0—1 4. deild: Darlington — Bradford 3—4 Newport — Doncaster 2—1 McDougall til Blackpool TED McDougall, einhver mesti markaskorari ensku knattspyrnunnar og íyrrum leikmaður Bournemouth, Southampton, Norwich, Manchester Utd og West Ham, hyggst leggja skóna á hilluna eftir þetta keppnis- tímabil. Ætlar hann að ger- ast þjálfari h já 3. deildar liði Blackpooi. Þar mun hann hitta fyrir gamian íelaga frá Southampton, Alan Ball, sem verður framkvæmda- stjóri 3. deildarliðsins frá og með næsta hausti. Vetraríþróttahátíóin verður sett í kvöld í KVÖLD verður Vetraríþrótta- hátiðin sett á Akureyri. Það verður forseti ÍSÍ Gísli Halldórs- son sem setur hátiðina en setn- ingarathöfnin fer fram á skauta- svanHnu á Leirutjörn. íþrótta- fóikið mun ganga fylktu liði frá Dynheimum að skautasvæðinu. Gísli KR. Lórenzson sem á sæti í vetrarhátíðanefnd sagði í viðtali við Mbl í gær, að allt væri til reiðu. Mikill undirbúningur hefði farið fram og nú væri bara að veðurguðirnir léku við þá. Þeir væru bjartsýnir á að fá gott veður. Það er góður snjór í fjailinu, og vonandi verður skautasvellið orðið gott eftir þýðuna sem verið hefur, en hann spáir frosti í nótt sagði Gísli. Þátttakendur í hátíðinni verða um 315 víðsvegar að af landinu, um 95 keppendur verða frá Akur- eyri. Frí verður gefið í öllum grunnskólum á staðnum. Vetraríþróttahátíðin er m.a.: Alþjóðlegt mót í alpagreinum karia og kvenna. Hermannsmótið, punktamót í alpagreinum karla og kvenna. Punktamót unglinga í alpagreinum. Punktamót í nor- rænum greinum, göngu og stökki. Sögu— og vörusýning verða haldnar sameiginlega meðan á Vetrarhátíðinni stendur. Verður sýningin opnuð í Al- þýðuhúsinu á Akureyri fimmtu- daginn 28. febrúar kl. 18.00, og verður síöan opin frá kl. 14.00 — kl. 22.00 daglega fram á sunnu- dagskvöld 2. mars. Verða þar sýndir munir og myndir frá göml- um og nýjum tíma, svo og úr- valsskíðakvikmyndir. - Þr. Hér á eftir fer svo dagskrá vetrarhátíðarinnar. Fimmtudagur 28. (ehr. 15.00 rararstjórafundur í Lundarskóla. Út- dráttur í skíða- og skautakeppni föstu- dagsins 29. febrúar. 18.00 Opnun sogu- og vorusýninKar 1 Al- þýðuhúsinu. 20.30 SkrúðganKa (rá Dynheímum ao s;kautasva"OÍnu sunnan viö Höepfner. Ávorp: Formaður Vetraríþróttahátiðar- nefndar Hermann Sigtryggsson. formað- ur SKl Sæmundur Óskarsson. forseti bæjarstjórnar Akureyrar Freyr Ófeigs- son. Fánar dregnir að hún. Flugeldasýn- inií. Listhlaup á skautum. Mótsetning: Forseti ISÍ Gísli Halldórsson. Fostudagur 29. febr. 11.30 Svi){ unKlinga: DrenKÍr 13 — 14 ára. Stúlkur 13—15 ára. DrenKÍr 15—16 ára. 12.00 GanKa: 15 km karlar 20 ára ok eldri. 10 km 17—19 ára drengir. 7.5 km 15 — 16 ára drenKÍr. 5 km 13—11 ára drengir 5 km konur 19 ára ok eldri. 3.5 km 16—18 ára stúlkur. 2.5 km 13—15 ára stúlkur. 16.00 Skautahlaup: 500 m ok 1500 m. 18.00 Fararstjórafundur í Lundarskóla. Út- dráttur i skiða- ok skautakeppni lauKar- dagsins 1. mars. 20.30 Ishockeykeppni. Islandsmót. fyrri leikur. LauKardaKur 1. mars 10.00 Stórsvig unKlinKa: Drengir 13 — 14 ára. Stúlkur 13 — 15 ára. Drengir 15—16 11.00 SvÍKkarla. 12.00 Svig kvenna. 12.30 Stökk 13-11 ára. 15-16 ára. 17-19 ára. karlaflokkur. 15.00 Skautahlaup 500 m og 1500 m. 16.00 Ishockeykeppni. 18 ára og yngri. 18.00 Fararstjórafundur i Lundarskóla. Út- dráttur í skíða- og skautakeppni sunnu- daKSÍns 2. mars. 20.30 SkautasýninK. íshockeykeppni. m leíka ræðst næstu mánuðina NÚ ER VETRARLEIKUNUM í Lake Placid loks lokið og kepp- endur og föruneyti þeirra eru sem óða.st að tína.st burt. Litla þorpið Lake Placid með sína 2000 íbúa er að komast í sitt raunveru- lega og fyrra horf. Þessir leikar eins og aðrir á undan voru f lókin hlanda af gleði og sorg. gleði fyrir þá sem hrepptu verðlaun. sorg fyrir þá sem ýmist hlekktist á í greinum sinum og voru þar mað dæmdir úr leik, eða voru átakanlega nálægt því að hreppa verðlaunasæti. Hundruðustu hlutar úr sekúndu skildu stund- um á milli, eða eins og hjá Sovétmanninum í stórsvigi karla. Hann var með afleitt rásnúmer, en keyrði síðan af slíku offorsi að þegar hann átti f jögur hlið eftir í síðari ferðinni og stefndi allt í að hann hreppti þriðja sætið og bronsgrip. En þá varð óhappið, hann féll og var þar með úr Jeik. Svona mætti lengi telja. Þetta voru sannarlega viðburð- aríkir Ólympíuleikar á fleiri en einn hátt, sjaldan hefur verið önnur eins örtröð og skipulags- leysi eins og fram af í Lake Placid. Kvað svo rammt að því, að eitt sinn kól 10—12 manns sem biðu eftir rútu sem aldrei kom. Ýmsir keppendur skráðu nöfn sín á spjöld Ólympíusögunnar, sérstak- lega Bandaríkjamðurinn Eric Heiden, sem sigraði í skauta- hlaupsgreinunum fimm sem keppt er í. Setti hann í leiðinni 5 Ólympíumet og eitt heimsmet. Hanni Wenzel frá Lichtenstein varð þriðja konan til þess að vinna til verðlauna í öllum alpagreinun- um og verðlaunin hennar þrjú, ásamt silfurverðlaununum sem bróðir hennar Andreas Wenzel hreppti í stórsvigi karla, voru fyrstu verðlaunin sem falla í skaut dvergríkinu Lichtenstein. En blikur eru á lofti. Á sama tíma og Walter Mondale, varafor- seti Bandaríkjanna, var að setja leikana, var forsetinn sjálfur, Jimmy Carter, að hvetja sem flestar þjóðir til þess að hundsa sumarleikana sem fram fara í Moskvu í sumar. Þarf ekkert að fjölyrða um ástæðurnar fyrir því, svo mikið hefur mál þetta verið í fréttum að undanförnu. Banda- ríska Ólympíunefndin hefur lýst Eric Heiden stjarna með gullin sin fimm. leikanna Andreas og Hanni Wenzel systkinin frá dvergrikinu Lictenstein hlutu tvenn gull- og silfurverðlaun og ein bronsverðlaun. því yfir að hún muni gera það sem Carter óskar og líklegt er að ef Bandaríkin hætta við þátttöku, þá fari mörg lönd að dæmi þeirra. Fari svo, er ekki ólíklegt að dagar Ólympíuleikanna séu taldir og eru skoðanir skiptar varðandi ágæti þess. Þetta byggist allt á því að Ólympíuleikarnir eru orðnir gegn- sýrðir af pólitík, þó að það sé óæskilegt. Nægir að benda á morðin í Miinchen og þegar Afr- íkuþjóðirnar hættu allar keppni í Montreal. Auk þess er bæði orðið rándýrt að halda slíka leika og æ erfiðara að finna einhverja sem eru tilbúnir að leggja á sig þær drápsklyfjar að halda leikana. Það er á margan hátt slæmt ef Ólympíuleikarnir hafa sungið sitt síðasta, því að víðast hvar njóta leikarnir gífurlegra vinsælda og milljónir sitja við sjónvarp og/eða útvarp, jafnvel bæði í senn eins og dæmin sanna. Sem dæmi má benda á, að 1932 þegar leikarnir voru haldnir síðast í Lake Placid, voru um 90 fréttamenn meðal AKUREYRI! 28. FEBRO&B — 2. MftRZ Sunnudagur 2. mars 11.00 Stórsvig karla. 12.00 Stórsvig kvenna. 13.00 Boðganga. 3x10 km eldri flokkur karla og 3x5 km yngri flokkur karla. 16.00 Skautasýning. 16.30 Ishockeykeppni. úrslitaleikur í fyrsta íslandsmóti í Ishockey. 20.00 Verðlaunaafhending á skautasvæðinu. 21.00 Flugeldasýning og mótsslit. Stolt Svia Ingemar Stenmark, brást ekki vonum Janda sinna og hlaut tvenn gullverðlaun i svigi og stórsvigi. áhorfenda. í dag, 1980, voru hins vegar um 2000 fréttamenn, blaða- menn, útvarps— og sjónvarps- menn. Sýnir það hve miklum vinsældum leikarnir eiga að fagna meðal almennings. Enn er möguleiki á því að bjarga megi leikunum, því að Grikkir hafa boðist til þess að sjá um leikana í náinni framtíð. Hafa þeir boðist til þess að reisa varanlega aðstöðu nálægt þeim stað þar sem leikarnir voru haldn- ir til forna, við Ólympíu. Ekki hyggjast Grikkir gera þetta upp á eigin spýtur, heldur með aðstoð þjóða sem hliðhollar eru hug- myndinni. Kannski er þetta lausn- in, svar við því fæst væntanlega fljótlega. XIII OLYMPIC /^OOWINTER XXyGAMES ^ LAKE PLACID 1980

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.