Morgunblaðið - 28.02.1980, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.02.1980, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRUAR 1980 Ólafur S. Össurarson Valdimar 1>. Ossurarson Pétur VafcarA Jóhannsson Hjálmar Kinarsson llaukur liooxarsson Damel Jóhanns.son Vestfjarðafárviðrið: Sjómennirn- ir taldir af 19 börn misstu feður sína SJÓMENNIRNIR scx af vcstfirsku rækjubátunum þrcmur scm saknað var á mánudag cru nú taldir af oir Cr (ormlcKri lcit hætt í ísafjarðardjúpi ok Arnarfirði. FIukvcI frá fluKÍclaKÍnu Örnum flauK lcitarfluK í saT án árangurs. cn na>stu dasa vcrður KcnKÍA á fjörur cftir því scm aAstæAur lcyfa. Vitað cr um flnkin af Gullfaxa ok Eiríki Finnssyni á 50 ok 3fi faðma dýpi skammt norður af VÍKur ok brak hcfur fundist úr Vísi. Með Gullfaxa fórust bræðurnir Ólafur S. Össurarson ok Valdimar Þ. Össurarson Isafirði. Ólafur var 48 ára gamall, kvæntur on þrijínja barna faðir. Valdimar var 40 ára, kvæntur og átti 4 syni. Með Vísi fórust Pétur Valiíarð Jóhannsson og Hjálmar Einarsson frá Bíldudal. Pétur var 44 ára, kvæntur of; fimm barna faðir. Hjálmar var 36 ára, kvæntur ok fjÖKurra barna faðir, en hann átti einnig stjúpbarn. Með Eiríki Finnssyni fórust Haukur Böðvarsson «k Daníel Jóhannsson frá ísafirði. Haukur var 31 árs oií ókvæntur en Daníel var 35 ára, kvæntur on tve^KJa barna faðir. 19 börn urðu föðurlaus þe^ar þessir þrír bátar fórust. Fyrsti f undur um nýtt fiskverð í gær FYRSTI fundur Yfirnefndar Verðlagsráðs sjávarútvegsins um almennt fiskverð var haldinn i gær og þá var einnig fundur í Yfirnefnd um loðnuverð. Fisk- verði og loðnuverði hefur verið sagt upp frá og með 1. marz af fulltrúum kaupenda og seljenda og þar sem samkomulag náðist ekki var málinu vísað til Yfir- nefndar i fyrradag. Sjómenn sögðu verðinu upp og fara fram á sambærilega hækkun og verður hjá landverkafólki 1. marz, en sú hækkun eykur einnig útgjöld útgerðarinnar. Kaupendur sögðu verðinu upp af ýmsum ástæðum og má nefna launahækk- unina 1. marz, lækkun á verði fiskafurða í Bandaríkjunum, minni hækkun í Rússlandi en ætlað var, vanefndir varðandi gengissig og því verri afkomu en ætlað var. Innanlandsflugið: Þrjár ferðir af þrettán „VIÐ komumst þrjár ferðir af þrettán fyrirhuguðum í innan- landsfluginu í dag," sagði Þórar- inn Stefánsson hjá innanlands- flugi Flugleiða i samtali við Mbl. í gær. „Hlutfallið var eitthvað svipað í gær svo þetta veðurfar kemur hejdur betur við okkur." í gær tókst að fara eina ferð til Akureyrar, eina til Patreksfjarðar og eina til Húsavíkur. Næst á dagskrá á 2$ ára afmætishátíð Otsýnar er stórglæsileg Karnival hátíð Hótel Sögu. simnudagskvöld 2^ínarz; Kl. 19.00 Húsiö opnaö — afhending ókeypis happdrættismiöa (Útsýnarferö o.ff.) og sala bingóspjatda (vinntngar 1 millión) Hressandi lystaukar á börunum. Kl. 19.30 Kveöjuhátíöin hefst stundvíslega — BROCHETTH D'AGN- EAU GRiLLÉE CARENE — Grillaöir kjötréttlf og tilheýr- andi lostæti til aö kitta bragölaukana. Verö aöeins kr. 5.500 Skemmtiatriði: Mðrasveit Tízkitsýiiing t €an€ái Kvikmyndasýning íóirnivaldrottning Spurmngaieikur Damaogherra kvöldsins Felarð 1980 Diskótek Lúorasveit Hafnarfjaröar leikur fjöruga Karni- val-músík meöan á boröhaldi stendur. Stjórn- andi Hans Ploder. — Módelsamtökin sýna tízkufatnaö frá verzlun- inni Victor Hugo. „LJUFA IIF" — hinir vinsælu söngvarar Helga Möller og Jó- hann Helgason. Félagar úr íslenzka dansflokknum sýna CAN CAN — Splunkuný litkvikmynd „Florida Fun" sýnd í hliöarsal. Kosin veröur KARNIVALDROTTNING 1980. — Glæsileg verölaun m.a. Útsýnarferö Valin veröa Dama og Herra kvöldsins — ferðaverölaun. — Forkeppni Ungfrú Útsýn 1980. Ljósmynda- fyrirsætur á aldrinum 17—25 ára veröa valdar úr hópi gesta. 10—12 stúlkur fá feröaverðlaun. Útsýnarferð.___________________ Ferðabingó Dans til kl. 01.00 — Hin fjölhæfa, vin- sæla oo fjöruga hljömsveít Ragnárs Bjarnasonar asnmt söngkonunní Maríu Helenu körna olfum í«tuð- Þorgeir Ástvaldsson kynnir Glæsilegt ferðabingó: mæti 1 milljón. Utsýnarferðir aö verð- Missið ekki af glæsilegri ódýrri skemmtun i sérflokki — aðgangur ókeypis — aðeíns rúllugjald og heimil öllu skemmtilegu fólkí sem kemur í góðu skapiogvelkiætt. Borðapantanir hjá yfirþjóni kl. 16—18 í dag. Símar 20221 og 25017.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.