Morgunblaðið - 28.02.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.02.1980, Blaðsíða 6
 6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1980 í DAG er fimmtudagur 28. febrúar, sem er 59. dagur ársins 1980. Árdegisflóö Reykjavík kl. 05.15 og síðdeg- isflóð kl. 17.40. Sólarupprás í Reykjavík kl. 08.42 og sólar- lag kl. 18.41. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 24.21. (Almanak háskólans). GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Kópavogskirkju Jórunn FinnlxJKadóttir og Hörður Birjfir Hjaltason. — Heimili þeirra er aö Týsgötu 5 Rvík. (MATS ljósmynda- þjón.) En gleymiö ekki velgjörðaseminni Ofl hjálpseminni, því að slíkar fórnir eru Guði þóknanlegar. (Hebr ¦ 13, 16.) | KHOSSGÁTA 8 LÁRÉTT. - 1 dý. 5 serhljoðar. fi daxleið. 9 ryktamörk. 10 til. 11 verkfæri. 12 horðuðu. 13 kúnst. 15 snæða. 17 urcip. LÓÐRÉTT: - 1 asnaleit. 2 fu«l- inn. 3 fiður. 1 illur. 7 þýfi. 8 op, 12 spil. M yrki, lfi smáorð. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fautar. 5 op. fi rangla. 9 ála. 10 emm. 11 icó. 13 unað. 15 tína. 17 rammi. LÓÐRÉTT: - 1 forhert. 2 apa. 3 taKi. 1 róa. 7 námuna. 8 laxa. 12 Óðni. 1 i nam. lfi. Í.R. I BUSTADAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Helga Þormóðsdóttir og Þorkcll Ragnarsson. — Heimili þeirra er að Furu- gerði 21 Rvík. (Nýja Mynda- stofan). | FFIÉTTIia_____________ í FYRRINÓTT var þao trú- lega veðrið austur á Mýrum í Álftaveri. sem skar sig úr. — I>ar var slík f eiknaúr- koma um nóttina. að hi'in mældist hafa orðið 36 mm. Á sama tíma. sem sé í fyrri- nótt. var aftur á móti 8 stiga frost niður á Raufarhöfn og var hvergi kaldara á land- inu. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í eitt stig. — Áframhaldandi umhleyp- ingar virtust vera það sem Veðurstofan bauð upp á í gærmorgun. ___ _ - jGrMO-hJ-O Hvernig á ég að geta vitað hvort þið eruð íhalds- eða komma krógar, þegar þið komið svona undir í svartasta skammdeginu? LUKKUDAGAR. - 26. febr.: 20228. - Vinningur hljóm- plötur að eigin vali fyrir 10.000 kr. 27. febr.: 5259. Vinningur hljómplötur að eign vali fyrir 10 þús. kr. Vinningshafar geri viðvart í síma 33622. SAFNAÐARHEIMILI Lang holtskirkju. — í kvöld kl. 9 verður spiluð félagsvist í safnaðarheimilinu við Sól- heima, til ágóða fyrir kirkju- bygginguna. Slík spilakvöld eru á hverju fimmtudags- kvöldi á sama stað og sama tíma. DIGRANESPRESTAKALL: Kirkjufélagið heldur aðal- fund sinn í kvöld, fimmtudag, í safnaðarheimilinu kl. 20.30. — Auk aðalfundarstarfa sýn- ir Jóhanna Björnsdóttir lit- skyggnur frá starfi félagsins. TRYGGINGASTOFNUN rikisins. — Sama ráðuneyti tilk. einnig í nýju Lögbirt- ingablaði, að það hafi sett Margréti Thoroddsen við- skiptafræðing til þess að vera deildarstjóri við félags- mála- og upplýsingadeild Tryggingastofnunar ríkisins, til jafnlengdar næsta árs (15. febr.) í leyfi Guðrúnar Helga- dóttur segir í tilk. FELAG einstæðra foreldra hefur fengið Guðmund Guð- bjarnarson hjá ríkisskatt- stjóra til þess að koma á fund hjá félaginu og mun Guð- mundur fjalla um breytt framtalseyðublað og leið- beina félagsmönnum og svara fyrirspurnum um skattfram- töl. Þessi áríðandi fundur verður í kvöld fimmtudaginn 28. febr., kl. 21.00 í Hótel Heklu, Rauðarárstíg 18 (Kaffiteríunni). | IVIESSUR 1 HÁTEIGSKIRKJA: Föstu- guðsþjónusta í kvöld kl. 8.30.— Séra Arngrímur Jónsson. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór frafoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. — Togararnir Bjarni Bene- diktsson og Viðey héldu aftur til veiða í fyrrakvöld. — í gærmorgun kom Breiðafjarð- arbáturinn Baldur og hann fór aftur vestur í gærkvöldi. Þá kom Bæjarfoss af strönd- inni í gær, og Coaster Emmy kom úr strandferð. Ljósafoss kom af ströndinni. í gærdag var Stuðlafoss væntanlegur að utan, og togarinn Karls- ef ni var væntanlegur af veið- um, til löndunar. — í dag er von á Skaftafelli og Detti- fossi, en bæði koma skipin að utan. KVOLI). NETt'R 00 HELGARÞJÓNI'STA apótok- anna í Reykjavík daKana 22. fehrúar til 28. fohrúar. að háðum dnKum mcðtoldum. verður sem hór soKir: í LAI'GAVEGSAI'ÓTEKI. Kn auk þess cr IIOI.TS AI'ÓTEK opið til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar ncma sunnudaK. SLVSAVARDSTOKAN í BOItCAUSI'ÍTALANUM. simi 81200. Allan sólarhrinKinn. I. KKNASTOKl It cru lokaAar á lauKardóKum nK helKÍdoírum. cn ha'Kt cr að ná sambandi viA la'kni á GftNGUDEILI) I. ANDSI'ÍT Al. ANS alla virka daKa kl. 20-21 oK á lauKardoKiim frá kl. 11-1« simi 21230. GonKudcild cr lokuð á hcIKidoKum. Á virkum doKum kl. 8 — 17 cr ha-Kt að ná samhandi við la'kni í sima LEKNAFÉI.AGS REYKJAVlKUR 11510. cn því ao- cins að ckki náist I heimilisla'kni Kftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 ao miiruni nK frá klukkan 17 á fostudoKum til klukkan 8 árd. 4 manudoutim cr I..EKN AVAKT í síma 21230. Nánari upp]ýsinKar um IvfjahúAir oK la'knaþjiinustu cru Kofnar í SÍMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlaknafól. íslands cr i HEILSUVERNDARSTÖDINNI á lauKardoKum oK hclKid(iKum kl. 17 — 18. ON.EMISADGERDIR fvrir fullorðna KoKn manusótt fara fram i IIEILSUVERND ARSTÖD REYK.I AV ÍKt'R á mánuddKum kl. 16.30—17.30. Kólk hafi moð scr lina'misskirtoini. S.Á.Á. Samtok áhuKafólks um áfonKisvandamálið: Sáluhjálp í violoKum: Kvtildsími alla daKa 81515 frá kl. 17-23. IIJÁIJ'ARSTÖl) DÝRA við skciAvdllínn í ViAidál. OpiA mánudaKa — frtstudaKa kl 10—12 ok II —lfi. Sími 7fi62n- Rcykjavik sími 10000. ADn nAf^ClklC Akurevri simi 96-21810. UnU UAUOlNO SiKlufjorAur 96-71777. e ll'llr*DAIJMC heimsOknartímar. dJUFVnAnUd LANDSI'lTALINN: Alla daKa kl. 1") til kl. 1(i ok kl. 19 til kl. 19.30. - F.EDING ARDEII.DIN: Kl. 15 til kl. 10 iik kl. 19.30 til kl. 20. IIAKNASI'ÍTAI.I IIRINOSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - I.ANDAKOTSSI'ÍTAI.I: \lla daica kl. 15 til kl. 10 (>k kl. 19 til kl. 19.30. - HOK(;AKSI'ÍTAI.INN: MántidaKa til fustudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardoutim ok sunnudoKum kl. 13.30 til kl. 11.30 iik kl. 18.30 til kl. 19. IIAKNAKBÍ'DIR: Alla daua kl. 1 I til kl. 17. - ORENSÁSDKII.D: MántidaKa til fostudaKa kl. 10 —19.30 — LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 11-19.30. - HKII.SrVKRNDARSTÖDIN: Kl. 11 til kl. 19. - IIVÍTABANDID: MánudaKa til fostudaKa kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudöKum: kl. 15 til kl. 10 ok kl. 19 til kl. 19.30. - F/EDINGARHEIMILI REYKJA- VfKl'R: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KI.KI'l'SSI'fTAI.I: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KOPAVOGSH/ELIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hclKÍdoKum. - VÍFILSSTAÐIR: DaKlcKa kl. 15.15 til kl. 16.15 »k kl. 19.30 til kl. 20. - SOLVANGl'H llafnarfirði: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 iik kl. 19.30 til kl. 20. QíÍPnl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ðwrll inu virt HvcrfisKotú. Lcstrarsalir cru opnir mánudaKa — fostudaKa kl. 9 — 19. ok lauKardaKa kl. 9-12. - l'tlánasalur (vcKna hoimalána) kl. 13-16 somu daKa iik lauKardaKa kl. 10 — 12. ÞJODMINJASAFNID: Opiíl sunnudaKa. þriojudaKa. fimmtudaKa iik lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKA8AFN RE\ KJAVÍKHR AÐAL8AFN - f'TLÁNSDEILD. ÞinKholtsstrati 29a. simi 27155. Eftir lokun skiptiboros 27359. Opio mítiitid. - ftístud. kl. 9-21. lauKard. kl. 13-16. ADALSAFN - LESTRARSALUR. I>inKholtsstrati 27. sími an^lsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opio: mánud. -ftlstud. kl. 9-21. lauKard. kl. 9-18. sunnud. kl. 11-18. FARANDBÓKASÖFN - AÍKroiðsla í ÞinKholtsstra'ti 29a. sími aoalsafns. Bókakassar lánaAir skipum. hcilsuha'lum ok stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólhoimum 27. simi 36811. OpiA mánud. - fdstud. kl. 11-21. LauKard. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sólhoimum 27. sími 83780. IloimsondinKa- þjónusta á prcntuAum hokum viA fatlaAa iik aldraAa. Símatími: MinudaKa uK fimmtudaKa kl. 10-12. IILJOfiBÓKASAFN - HólmKarAi 31. sími 86922. Hlj('iAh(ikaþjiinusta viA sjónskorta. OpiA mánud. — fiistud. kl. 10-16. HOKSVALI.ASAFN - HofsvallaKOtu 16. sími 27610. OpiA: Mánud.-ÍOstud. kl. 16-19. Bf'STAfiASAFN - BústaAakirkju. sími 36270. OpiA: Mánud.-fiistttd. kl. 9-21. lauKard. kl. 13-16. BOKAIIILAR - BakistoA í BústaAasafni. simi 36270. ViAkumustaAir viAsvcKar um borKÍna. BOKASAKN SKLT.IARNARNESS: OpíA mánudoKum ok miAvikuddKum kl. 11-22. ÞriAjudaKa. fimmtudaKa ok fóstudaKa kl. 11 — 19. ÞÝZKA BOKASAFNifi. MávahliA 23: OpiA þriAjudaKa ok fostudaKa kl. 16-19. KJARVALSSTADiR: SýninK á vorkum Jóhanncsar S. Kjarvals or uptn alla daKa kl. 11 — 22. AAKanKur ok sýninKarskrá ókoypis. ÁRB/EJARSAFN: OpiA samkvæmt umtali. - sími 84112 kl. 9-10 árd. virka daKa. ÁSGRÍMSSAFN IlorKstaAastra-ti 71. or opiA sunnu- ditKa, þriAjtidaKa i>K linimtitdaKa frá kí. 1.30—1. AAKanKur ókcvpis. S/EDÝRASAFNIfi or optA alla daKa kl. 10-19. T/EKNIBOKASAFNIfi. Skipholti 37. or opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13-19. Sími 81533. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svcinssonar viA SiK- tún or upiA þriAjudaKa. íimmltidaKa "K lauKardaKa kl. 2-1 síAd. II ALLGRlMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriAjudaKa til sunnudaKa kl. 11 — 16. þojtar vol viArar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: OpiA sunnudaKa tiK miAvikudaKa kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR; m «opkl mánudaK - f«istudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum cr opiA frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnud«Kum or opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SCNDIIÖLI.IN or opin frá kl. 7.20-12 oK kl. 16-18.30. Boðin oru upin allan daKinn. VESTURB/EJ- ARLAUGIN or opin virka daKa kl. 7.20-19.30. lauKardaKa kl. 7.20-17.30 ok sunnudaK kl. 8-14.30. Gufubaðið i VosturbajarlauKinni: Opnunartima skipt milli kvonna oK karla. — Uppl. í síma 15001. Dll AklAUAI/T VAKTÞJÓNUSTA norKar- DILAllAVAf\ I stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdoKis til kl. 8 árdogis oK á hclKÍdiiKiim or svarað allan sólarhringinn. Síminn or 27311. Tokið or við tilkynninKum um bilanir á voitukorfi borKarinnar oK i þoim tilfollum oðrum som boruarbúar tclja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. AI^-ANON fjolskyldudoildir. aðstandondur alkóhólista. simi 19282. r -\ GENGISSKRÁNING Nr. 40 — 27. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 404,90 405,90 1 Sterlingspund 926,10 928,40* 1 Kanadadollar 351,80 352,70* 100 Oaoskarkrónur 7362,15 7380,35* 100 Norskar krónur 6256,50 8276,90* 100 Sænskar krónur 9642,80 9666,60* 100 Finnsk mörk 10832,00 10858,80* 100 Franskir frankar 9774,30 9798,40* 100 Belg. frankar 1414,30 1416,80* 100 Svissn. frankar 24202,00 24261,80* 100 Gyllini 20801,40 20852,80* 100 V.-Þýzk mdrk 22943,80 23000,40* 100 Lírur 49,60 49,72* 100 Austurr. Sch. 3204,60 3212,50* 100 Escudos 844,40 846,50* 100 Pesetar 603,40 604,90* 100 Yen 163,00 163,41« 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 529,17 530,49* * Breyting frá síðusfu skriningu. V - í Mbl. fyrir 5D áruni. „SVEINN i Flrðl er onn á ferðinni (í AlþinKi) með irömlu tilloKuna sina um fltuninK Al- pinKls á Þinirvðll. - Flytur hann nú ásamt 8 framsóknar- munnum þlnirsályktunartillðKU um að skora á rikisstjórnina að láta fram fara þjMaratkvæði um það. hvort AlþinKi skuli framveirÍK háð á Þinirvrtllum, I sambandi við landkjrtriA I sumar. - MaKnús Guðmundsson vildi láta athuxa málið i netnd. - Kvað ekkl rétt að leKKja það undir þjóðaratkvæðaKroiðslu fyrr on oitthvað læKi fyrir um kostnaðinn er af flutninKnum leiddi. — Hann laKði siðan fram spurniKar í fjórum Hðum. Kem hann Kkoraði á Svein að svara. — Sveinn saKði m.a. að byKKja þyrfti nýtt þinKhÚK oK myndi það sennileKa koKta 500 — 600 þús. Annar koKtnaður þyrfti okki að vera meiri on hér... " .,- GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.40 — 27. febrúar 1980. Elning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 445,39 446,49 1 Sterlingspund 1018,71 1021,24* 1 Kanadadollar 386,98 387,97* 100 Danskar krónur 8098,37 8118,39* 100 Norskar krónur 9082,15 9104,59* 100 Sænskar krónur 10607,08 10633,26* 100 Finnsk mörk 11915,20 11944,68* 100 Franskir frankar 10751,73 10778,24* 100 Ðelg. frankar 1555,73 1558,48* 100 Svissn. frankar 26622,20 26687,98* 100 Gyllini 22881,54 22938,08* 100 V.-Þýzk mörk 25238,18 25300,44* 100 Lírur 54,56 54,69* 100 Austurr. Sch. 3525,06 3533,75* 100 Escudos 928,84 931,15* 100 Pesetar 663,74 665,39* 100 Yen 179,30 179,75* * Breyting frá síðustu skráningu. <¦ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.