Morgunblaðið - 28.02.1980, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 28.02.1980, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 1980 1 —---■w ^ ------- ~ | I ^ / I / '—/ ' Hvernig á ég að geta vitað hvort þið eruð íhalds- eða komma krógar, þegar þið komið svona undir í svartasta skammdeginu? FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór írafoss úr í DAG er fimmtudagur 28. febrúar, sem er 59. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík ki. 05.15 og síödeg- isflóö kl. 17.40. Sólarupprás í Reykjavík kl. 08.42 og sólar- lag kl. 18.41. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.40 og tunglið er í suöri kl. 24.21. (Almanak háskólans). En gleymið ekki velgjörðaseminni Ofl hjálpseminni, því að slíkar fórnir eru Guöi þóknanlegar. (Hebr 13, 16.) I K ROSSGÁTA ] 1 6 7 ? 3 4 i' d ■ 8 9 ■ . li ■ 13 14 ■ 1 1 a LÁRÉTT. — 1 dý. 5 sórhljóðar. fi dacloift. 9 eyktamork. 10 til. 11 verkfæri. 12 borðuóu. 13 kúnst. 15 sna,ða. 17 Kreip. LÓÐRÉTT: — 1 asnaleit. 2 (ukI- inn. 3 fiður. 1 iilur, 7 þýfi. 8 op. 12 spil. 14 yrki. 1G smáorð. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fautar, 5 op. fi ramtla. 9 ála. 10 emm. 11 kú. 13 unað, 15 tína, 17 rammi. LÓÐRÉTT: - 1 forhert, 2 apa. 3 taitl. 4 róa. 7 námuna. 8 la«a. 12 Óðni. 14 nam. lfi. I.R. ÁRNAD MEIULA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Kópavogskirkju Jórunn FinnboKadóttir og Ilörður Birgir Hjaltason. — Heimili þeirra er að Týsgötu 5 Rvík. (MATS ljósmynda- þjón.) í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Hclga Þormóðsdóttir og borkcll Ragnarsson. — Heimili þeirra er að Furu- gerði 21 Rvík. (Nýja Mynda- stofan). | FFtÉTTIW í FYRRINÓTT var það trú lega veðrið austur á Mýrum í Álftaveri. sem skar sig úr. — Þar var slík f eiknaúr- koma um nóttina. að hún maddist hafa orðið 3fi mm. Á sama tíma. sem sé í fyrri- nótt. var aftur á móti 8 stiga frost niður á Raufarhöfn og var hvergi kaldara á land- inu. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í eitt stig. — Áframhaldandi umhleyp- ingar virtust vera það sem Veðurstofan bauð upp á í gærmorgun. LUKKUDAGAR. - 26. febr.: 20228. — Vinningur hljóm- plötur að eigin vali fyrir 10.000 kr. 27. febr.: 5259. Vinningur hljómplötur að eign vali fyrir 10 þús. kr. Vinningshafar geri viðvart í síma 33622. SAFNAÐARHEIMILI Lang holtskirkju. — í kvöld kl. 9 verður spiluð félagsvist í safnaðarheimilinu við Sól- heima, til ágóða fyrir kirkju- bygginguna. Slík spilakvöld eru á hverju fimmtudags- kvöldi á sama stað og sama tíma. DIGRANESPRESTAKALL: Kirkjufélagið heldur aðal- fund sinn í kvöld, fimmtudag, í safnaðarheimilinu kl. 20.30. — Auk aðalfundarstarfa sýn- ir Jóhanna Björnsdóttir lit- skyggnur frá starfi félagsins. TRYGGINGASTOFNUN ríkisins. — Sama ráðuneyti tilk. einnig í nýju Lögbirt- ingablaði, að það hafi sett Margréti Thoroddsen við- skiptafræðing til þess að vera deildarstjóri við félags- mála- og upplýsingadeild Tryggingastofnunar ríkisins, til jafnlengdar næsta árs (15. febr.) í leyfi Guðrúnar Helga- dóttur segir í tilk. FELAG einstæðra foreldra hefur fengið Guðmund Guð- bjarnarson hjá ríkisskatt- stjóra til þess að koma á fund hjá félaginu og mun Guð- mundur fjalla um breytt framtalseyðublað og leið- beina félagsmönnum og svara fyrirspurnum um skattfram- töl. Þessi áríðandi fundur verður í kvöld fimmtudaginn 28. febr., kl. 21.00 í Hótel Heklu, Rauðarárstíg 18 (Kaffiteríunni). rVtESSUR H ÁTEIGSKIRKJA: Föstu- guðsþjónusta í kvöld kl. 8.30.— Séra Arngrímur Jónsson. Reykjavíkurhöfn á ströndina. — Togararnir Bjarni Bene- diktsson og Viðey héldu aftur til veiða í fyrrakvöld. — í gærmorgun kom Breiðafjarð- arbáturinn Baldur og hann fór aftur vestur í gærkvöldi. Þá kom Bæjarfoss af strönd- inni í gær, og Coaster Emmy kom úr strandferð. Ljósafoss kom af ströndinni. í gærdag var Stuðlafoss væntanlegur að utan, og togarinn Karls- efni var væntanlegur af veið- um, til löndunar. — í dag er von á Skaftafelli og Detti- fossi, en bæði koma skipin að utan. KVÖIJK N.CTUR- OG IIKLGARÞJÓNUSTA apótck anna í Rcvkjavik dattana 22. fcbrúar til 28. fchrúar. að háðum dotíum mcðtoldum. vcrður scm hcr scKÍr: I LAUGAVKGSAPÓTKKI. Kn auk þcss cr IIOLTS APÖTKK opið til kl. 22 alla datfa vaktvikunnar ncma sunnudaK- SI.YSAVARRSTOKAN I liORG'ARSI’ÍTALANUM. sjmi H1200. Allan sólarhringinn. I. KKNASTOR R eru lokaOar á laimardoKum o« huliíidoiíiim. un haiít ur að ná samhandi vió hukni á (ÍÖNía’DKlLI) LANDSPÍTAI.ANS alla virka da«a kl. 20—21 otí á lau^ardoKum írá kl. 11 — 10 sími 21230. (ómKuduild ur lokuó á huljíidomim. Á virkum dogum kl. 8 — 17 ur ha*nt aO ná samhandi við lækni í síma I. KKNAFÉLAGS RKYKJAVÍKUR 11510. cn því að- uins aó ukki náist i huimilishrkni Kítir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó moruni ok frá klukkan 17 á fostudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudoKum ur L.KKN AV AKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúOir ok læknaþjónustu uru jíufnar í SÍMSVARA 18888. NEYDARV.VKT Tannlaknafúl. íslands ur í IIEIUSIIVERNDARSTÖÐINNI á lautfardoKum o« hulKÍdoKum kl. 17—18. ÓN.EMISAIMÍERDIR fvrir fulloróna Ku»?n mænusótt fara íram í IIEIIÍ5UVERNI)ARSTÖD REYKJAVÍKUR á mánudogum kl. 16.30 — 17.30. Fólk hafi muó súr ónæmisskírtuini. S.Á.Á. Samtók áhutfafólks um áfunKÍsvandamáliö: Sáluhjálp í viðloKum: Kvóldsími alla da*a 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLIWRSTÖÐ DÝRA viA skuióvóllinn í Víóidál. Opió mánudaga — fóstudaga kl 10—12 11 — 16. Sími 7f,fi2n- Rcykjavík sltni 10000. ADn nAÁCIUC Akurcvri sími 00-21810. UnU UAUOINO Sitflufjorður 90-71777. e M llfDAUI IO IIEIMSÓKNARTlMAR. OuUrVnAnUO LANDSI’lTAI.INN: AIIm dasa kl. 15 til kl. 10 »K kl. 10 til kl. 19.30. - F KDINGARDKILDIN: Kl. 15 til kl. 10 ux kl. 19.30 til kl. 20. IfARNASI’lTAI.I IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla datía. — L.ANDAKOTSSPÍTALI: Alla datta kl. 15 til kl. 10 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSI’lTAI.INN: Mánudatta til fo^tudatta kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauttardouum otf .-.unnudotfiim kl. 13.30 til kl. 11.30 oi: kl. 18.30 til kl. 19. IIAKN ARBÉDIR: Alla datía kl. 1 I til kl. 17. — GRKNSÁSDKILD: Mánudatta til fostudaiía kl. 10 — 19.30 — l.auttardatta »k sunnudatía kl. 11-19.30. - IIKII.SI VKRNDARSTÖDIN: Kl. II til kl. 19. — IIVlTABANDID: Mánudatta til fostudatta kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum: kl. 15 til kl. 10 oi; kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJA- VÍKUR: Allá datía kl. 15.30 til kl. 10.30. - Kl.KPPSSPlTALl: Alla daga kl. 15.30 til kl. 10 o|? kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLOKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSIIÆLIÐ: Kftir umtali ott kl. 15 til kl. 17 á hclnidöKum. - VÍFILSSTAÐIR: Dattlctía kl. 15.15 til kl. 10.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓI.VANGUR Hafnarfirði: Mánudatfa til lautíardatfa kl. 15 til kl. 10 OK kl. 19.30 t|l kl. 20. cnckl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- wvrll inu vlð Hvurfisjíótu. Lustrarsalir uru opnir mánudaga — fostudajía kl. 9—19. ok laugardaga kl. 9—12. — l'tlánasalur (vu«na huimalána) kl. 13 — 16 somu davca ok lauKnrdaKn kl. 10—12. DJÓDMINJASAFNID: Opió sunnudaga. þriðjudaKa. fimmtudaKa o« laugardaKa kl. 13.30—16. BORC.ARBÓKASAFN RE\ KJAVÍKUR ADALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Wn«holtsstræti 29a, sími 27155. Eítir lokun skiptihorós 27359. Opió mánud. — fostud. kl. 9—21. lauvjard. kl. 13—16. ADALSAFN — LESTRARSALUR. Hngholtsstræti 27. simi artdsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opió: mánud. — íostud. kl. 9—21. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 11-18. FARANDBÓKASÖFN — AÍKruiósla í Þingholtsstræti 29a. sími aóalsafns. Bókakassar lánaóir skipum. huilsuhadum og stofnunum. SÓLIIEIMASAP'N — Sólhuimum 27. sími 36811. Opið mánud. - fostud. kl. 11-21. Lau^ard. 13-16. BÓKIN IIEIM — Sólhuimum 27. sími 83780. IIuimsundinKa- þjónusta á pruntuðum hokum við fatlaða ok aldraða. Símatími: Mánuda«:a o« fimmtudaga kl. 10 — 12. IILJÓDBÓKASAFN — IIólmKarði 31. sími 86922. IlljtWlhókaþjónusta við sjónskurta. Opið mánud. — fóstud. kl. 10 — 16. IIOFSY ALLASAFN — Hofsvallagotu 16. sími 27610. Opið: Mánud. —fóstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið: Mánud. —fostud. kl. 9-21. laugard. kl. 13-16. BÓKABÍLAR — Bækistóð í Bústaðasafni. sími 36270. V iðkomustaðir víðsvu^ar um hortfina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudóKum °K miðvikudo^um kl. 11 — 22. UriðjudaKa. fimmtudaKa oK fðstudaea kl. 11 — 19. I»S ZK A BÖK ASAFNID. Mávahlíð 23: Opið þriðjudaua ok fostudatfa kl. 16 — 19. KJARY ALSSTAÐiR: Sýning á vurkum Jóhannusar S. Kjarvals ur opin alla daga kl. 11 — 22. Aðgangur ojj sýninjjarskrá ókuypis. ÁRILEJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 81112 kl. 9—10 árd. virka da«a. ÁSGRÍMSSAFN Burjjstaðastræti 71. ur opið sunnu- daKa. þriðjudaga ok fimmtudaKa frá kl. 1.30—1. AðKanKur ókuypis. S/EDÝRASAFNID ur opið alla daga kl. 10—19. T/EKNIBÓKASAFNID. Skipholti 37. ur opið mánudaK til fóstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svuinssonar við Sík- tún ur opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKarda^a kl. 2-1 síðd. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 11 — 16. þuKar vul viðrar. LISTASAFN EI.NARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaKa ok miðvikudaKa kl. 13.30 til kl. 16. SUNDSTAÐIRNIR: $?£?£££?- fiMtudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum cr upið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudóKum cr opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN cr opin írá kl. 7.20-12 ok kl. 16—18.30. Iloðin cru opin allan daKÍnn. VESTURILEJ- ARLAUGIN cr opin virka daKa kl. 7.20—19.30. lauKardaKa kl. 7.20—17.30 ok sunnudaK kl. 8—14.30. Gufuhaðið í VcsturbajarlauKÍnni: Opnunartíma skipt milli kvcnna ok karla. — Uppl. í síma 15001. Dll AMAVAIfT VAKTÞJÓNUSTA borKar- DILANAVAlV I stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdcKÍs tll kl. 8 árdcKÍs ok á hclKÍdöKum cr svarað allan sólarhrinKÍnn. Siminn cr 27311. Tckið cr við tilkynninKum um bilanir á vcitukcrfi borKarinnar ok I þcim tilfcllum óðrum scm borKarbúar tclja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. U. ANON fjolskvldudcildir. aðstandcndur alkóhólista. slmi 19282. „SVEINN 1 Flrði cr cnn á fcrðinni (1 Alþingi) mcð Kömlu tillöKuna sina um fltuninK Al- þinKÍs á ÞinKvöll. — Flytur hann nú ásamt 8 framsóknar- mönnum þinKsályktunartillöKú um að skora á rikisstjórnina að láta fram fara þjoðaratkvæði um það. hvort AlþinKÍ skuli framvcKÍs háð á UinK'öllum. i samhandi við landkjórið I sumar. — MaKnús Guðmundsson vildi láta athuKa málið I ncfnd. - Kvað ckki rétt að lcKKÍa það undir þjóðaratkvæðaKrciðslu fyrr cn citthvað la>KÍ fyrir um kostnaðinn cr af flutninxnum lciddi. — Hann laKði slðan fram spurnÍKar I fjórum liðum. scm hann skoraði á Svcin að svara. — Svcinn saKðl m.a. að hyKKja þyrfti nýtt þinKhús ok myndi það scnnilcKa kosta 500 — 600 þús. Annar kostnaður þyrfti ckki að vcra mciri cn hér... “ í Mbl. fyrir 50 árunv r GENGISSKRÁNING Nr. 40 — 27. febrúar 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríhjadollar 404,90 405,90 1 Sterlingspund 926,10 928,40* 1 Kanadadollar 351,80 352,70* 100 Danskarkrónur 7362,15 7380,35* 100 Norskar krónur 8256,50 8276,90* 100 Sœnskar krónur 9642,80 9666,60* 100 Finnsk mörk 10832,00 10858,80* 100 Franskir frankar 9774,30 9798,40* 100 Belg. frankar 1414,30 1416,80* 100 Svissn. frankar 24202,00 24261,80* 100 Gyllini 20801,40 20852,80* 100 V.-Þýzk mörk 22943,80 23000,40* 100 Lírur 49,60 49,72* 100 Austurr. Sch. 3204,60 3212,50* 100 Escudos 844,40 846,50* 100 Pesetar 603,40 604,90* 100 Yen 163,00 163,41* 1 SDR (sérstök dróttarréttindi) 529,17 530,49* * Breyting frá síðustu skráningu. V J r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.40 — 27. febrúar 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 445,39 446,49 1 Sterlingspund 1018,71 1021,24* 1 Kanadadollar 386,98 387,97* 100 Danskarkrónur 8098,37 8118,39* 100 Norskar krónur 9082,15 9104,59* 100 Sænskar krónur 10607,08 10633,26* 100 Finnsk mörk 11915,20 11944,68* 100 Franskir frankar 10751,73 10778,24* 100 Belg. frankar 1555,73 1558,48* 100 Svissn. frankar 26622,20 26687,98* 100 Gyllini 22881,54 22938,08* 100 V.-Þýzk mörk 25238,18 25300,44* 100 Lírur 54,56 54,69* 100 Austurr. Sch. 3525,06 3533,75* 100 Escudos 928.84 931,15* 100 Pesetar 663,74 665,39* 100 Yen 179,30 179,75* * Breyting trá síðustu skráningu. V

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.