Morgunblaðið - 28.02.1980, Side 3

Morgunblaðið - 28.02.1980, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. FEBRUAR 1980 3 Ólafur S. Össurarson Valdimar 1>. Össurarson Pétur ValnarO Jóhannsson Iljálmar Kinarsson Haukur HtiAvarsson Danícl Jóhaimsson Vestfjarðafárviðrið: Sjómennirn- ir taldir af 19 börn misstu feður sína SJÓMENNIRNIR sc.\ af vcstfirsku rækjubátunum þrcmur scm saknaó var á mánudag cru nú taldir af ok cr formlcKri lcit ha'tt i ísafjarðardjúpi <»k Arnarfirði. FIukvcI frá fluKÍclaKÍnu Örnum flauK lcitarfluK í Kær án áranKurs. cn næstu daga vcrður KcnKÍó á fjórur cftir því scm aðsta'ður lcyfa. Vitað cr um flókin af Gullfaxa ok Eiríki Finnssyni á 50 <>k 30 faðma dýpi skammt norður af VÍKur <»k brak hcfur fundist úr Vísi. Með Gullfaxa fórust bræðurnir Ólafur S. Össurarson ok Valdimar Þ. Össurarson Isafirði. Ólafur var 48 ára Kamall, kvæntur ok þrÍKtíja barna faðir. Valdimar var 40 ára, kvæntur ok átti 4 syni. Með Vísi fórust Pétur ValKarð Jóhannsson ok Hjálmar Einarsson frá Bíldudal. Pétur var 44 ára, kvæntur ok fimm barna faðir. Hjálmar var 30 ára, kvæntur ok fjöKurra barna faðir, en hann átti einnÍK stjúpbarn. Með Eiríki Finnssyni fórust Haukur Böðvarsson <»k Daníel Jóhannsson frá ísafirði. Haukur var 31 árs ok ókvæntur en Daníel var 35 ára, kvæntur ok tveKtíja barna faðir. 19 börn urðu föðurlaus þegar þessir þrír bátar fórust. Fyrsti fundur um nýtt fiskverð í gær FYRSTI fundur Yfirnefndar Verðlagsráðs sjávarútvegsins um almennt fiskverð var haldinn í gær og þá var einnig fundur i Yfirnefnd um loðnuverð. Fisk- verði og loðnuverði hefur verið sagt upp frá og með 1. marz af fulltrúum kaupenda og seljenda og þar sem samkomulag náðist ekki var málinu vísað til Yfir- nefndar í fyrradag. Sjómenn sögðu verðinu upp og fara fram á sambærilega hækkun og verður hjá landverkafólki 1. marz, en sú hækkun eykur einnig útgjöld útgerðarinnar. Kaupendur sögðu verðinu upp af ýmsum ástæðum og má nefna launahækk- unina 1. marz, lækkun á verði fiskafurða í Bandaríkjunum, minni hækkun í Rússlandi en ætlað var, vanefndir varðandi gengissig og því verri afkomu en ætlað var. Innanlandsflugið: Þrjár ferðir af þrettán „VIÐ komumst þrjár ferðir af þrcttán fyrirhuguðum í innan- landsfiuginu í dag.“ sagði Þórar- inn Stefánsson hjá innanlands- flugi Flugleiða í samtali við Mbl. í gær. „Hlutfallið var eitthvað svipað í gær svo þetta veðurfar kemur hejdur betur við okkur." í gær tókst að fara eina ferð til Akureyrar, eina til Patreksfjarðar og eina til Húsavíkur. y ■ ' 'V iy/ Missiö ekki af glæsilegri ódýrri skemmtun í Wglfotoki —• adgangur ókeypis — aöeíns rúllugjaid og heimil öllu akemmtilegu fólkí sem kemur í góöu skapi og vel klætt. Boröapantanir hjá yfirþjóni kl. 16—18 í dag. Símar 20221 og 25017. UTSYN . stórglæsileg ' í? f_ Æ 3JJ Hótel Sógu. sunnudagskvöld 2. rnarz Kl. 19.00 Húsið opnaö — afhending ókeypis happdrættismiöa (Útsýnarferö o.fl.) og saia bingóspjalda (vinningar 1 milljón) Hressandi iystaukar á börunum. Kl. 19.30 Kveöjuhátíöin héfst stundvísiega — BROCHETTE D’AGN- EAU GRiLLÉE CARENE - Gritlaöir kjötréttir og tiiheyr- andi iostætl til að kitla bragölaukana. Verö aöeins kr. 5.500 Skemmtiatriði: ■.......•................ $ .., á dagskrá á 25 Lúörasveit Hafnarfjaröar leikur fjöruga Karni- val-músík meöan á boröhaldi stendur. Stjórn- andi Hans Ploder. — Módelsamtökin sýna tízkufatnaö frá verzlun- inni Victor Hugo. r r/'*'- h , .. V „Ííjúfa líf ‘ Y I .. V . (r V Ui.... .. „LJUFA IIF“ — hinir vinsælu söngvarar Helga Möller og Jó- hann Helgason. Félagar úr íslenzka dansflokknum sýna CAN CAN — Splunkuný litkvikmynd „Florida Fun“ sýnd í hliöarsal. Kosin veröur KARNIVALDROTTNING 1980. Glæsileg verölaun m.a. Útsýnarferö Valin veröa Dama og Herra kvöldsins — feröaverölaun. — Forkeppni Ungfrú Útsýn 1980. Ljósmynda- fyrirsætur á aldrinum 17—25 ára veröa valdar úr hópi gesta. 10—12 stúlkur fá feröaverölaun. Útsýnarferð. Þorgeir Ástvaldsson kynnir Glæsilegt ferðabingó: Utsýnarferðir að verð- mæti 1 milljón. Dana til kl. 01.00 — Hin fjölhæfa, vin- sæla og fjöruga hljómsveit ; Ragnárs Bjarnasonar, ásamt söngkonunni Maríu Helenu koma öllum í stuö.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.