Morgunblaðið - 11.03.1980, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1980
Hópferðabílar
8—50 farþeaa
Kjartan Ingimarsson
sími 86155, 32716.
Meiri kraftur
minni eyösla
meö
rafkertunum.
BOSCH
BOSCH
BRÆÐURNIR ORMSSON HÁ
LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820
Scheppach
trésmíðavélar
fyrirliggjandi
Samanstendur af 5“
þykktarhefli, 10“ afrétt-
ara og hjólsög meö 12“
blaöi, 2 ha. mótor.
Verzlunin
Laugavegi29,
símar 24320 — 24321 —
24322.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
R:@
Sjónvarp
kl. 22.00:
ÞÁTTUR um erlend mál-
efni og viðburði er á
dagskrá sjónvarps í kvöld,
þátturinn Umheimurinn.
Umsjónarmaður hans er að
þessu sinni Gunnar Ey-
þórsson fréttamaður á
Ríkisútvarpinu, en þáttur-
inn hefst klukkan 22.00.
Gunnar sagði í samtali
við blaðamanna Morgun-
blaðsins í gær, að í þættin-
um að þessu sinni yrði
fjallað um Afganistanmál-
ið. Raktar yrðu orsakir
þess að Sovétmenn sendu
óvígan her til innrásar í
landið, og einnig yrði, og
ekki síst, fjallað um afleið-
ingar þessarar innrásar.
Til viðræðna um þessi
Úr kosningabaráttunni í Bandarikjunum: Edward M. Kennedy öldungadeildarþingmaður fagnar
sigri ásamt konu sinni Joan í Boston, Massachusetts. Kennedy berst fyrir því að verða frambjóðandi
demókrata í stað Carters forseta, og hefur meðal annars gagnrýnt forsetann fyrir linkind í garð
Sovétmanna. Hefur Kennedy til dæmis sagt að veik og reikul afstaða forsetans til hernaðarumsvifa á
Kúbu á siðasta ári hafi orðið Sovétmönnum hvatning til innrásar i Afganistan.
Umræður um orsakir og afleiðing-
ar innrásarinnar í Afganistan
mál kvaðst Gunnar fá tvo
menn, þá Árna Bergmann
ritstjóra Þjóðviljans og
Styrmi Gunnarsson rit-
stjóra Morgunblaðsins. Þá
verður einnig brugðið upp
fréttamyndum frá Afgan-
istan.
Gunnar Eyþórsson
fréttamaður.
Nýleg mynd frá hinu fjarlæga landi Afganistan, sem skyndilega varð á hvers manns vörum eftir
innrás Sovétmanna í landið. Hér eru afganskir uppreisnarmenn á fcrð um fjallahéruð til árása á
innrásarliðið.
Útvarp Reykjavfk
ÞRIÐJUDbGUR
11. marz
MORGUNINN____________________
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Dagný Kristjánsdóttir byrj-
ar að lesa söguna „Jóhann"
eftir Inger Sandberg í eigin
þýðingu.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 „Áður fyrr á árunum"
Ágústa Björnsdóttir stjórn-
ar þættinum, þar sem fjallað
er um Búlandshöfða og m.a.
lesið úr ritum Helga Hjörvar
og Helga Pjeturss.
11.00 Sjávarútvegur og sigling-
ar. Úmsjónarmaður: Ingólf-
ur Arnarson.
Greint frá aflabrögðum í
einstökum verstöðvum
fyrstu tvo mánuði ársins.
11.15 Morguntónleikar
Maurice Gendron og Lam-
oureux-hljómsveitin leika
Sellókonsert í B-dúr eftir
Luigi Boccherini; Pablo Cas-
als stj. / Nýja fílharmoniu-
sveitin í Lundúnum leikur
Sinfóníu nr. 88 í G-dúr eftir
Joseph Haydn; Otto Klemp-
erer gtj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Á frivaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.40 íslenzkt mál. Endurtek-
inn þáttur Jóns Aðalsteins
Jónssonar frá 8. þ.m.
15.00 Tónleikasyrpa
Léttklassisk tónlist, lög leik-
in á ýmis hljóðfæri.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Ungir pennar
Harpa Jósefsdóttir Amín sér
um þáttinn.
16.35 Tónhornið
Guðrún Birna Hannesdóttir
stjórnar.
17.00 Siðdegistónleikar
Rfkishljómsveitin i Berlin
leikur Ballettsvítu op. 130
eftir Max Reger; Otmar
Suitner stj. / Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur for-
leik að „Fjalla-Eyvindi" eftir
Karl O. Runólfsson; Olav
Kielland stj. / John Brown-
ing og Sinfóníuhljómsveitin i
Boston leika Píanókonsert
nr. 2 op. 16 eftir Sergej
Prokofjeff; Erich Leinsdorf
stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVÖLDID____________________
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.50 Til-
kynningar.
20.00 Nútimatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
20.35 Á hvitum reitum og
svörtum
Jón Þ. Þór flytur skákþátt.
21.05 „Sól rís, sól sezt, sól bætir
flest"
Þórunn Elfa Magnúsdóttir
rithöfundur flytur fyrra er-
indi sitt.
21.35 Leikið á bióorgel
Gaylord Carter leikur lög úr
kvikmyndum.
21.45 Útvarpssagan: „Sólon
íslandus" eftir Davíð Stef-
ánsson frá Fagraskógi
Þorsteinn ö. Stephensen les
(23).
22.15 Fréttir. Veðurfregnir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passiusálma (32).
22.40 Þjóðleg tónlist frá ýms-
um löndum
Áskell Másson fjallar i
þriðja sinn um japanska
tónljst.
23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfræðingur.
„Vredens barn" eftir Söru
Lidman.
Sigrún Hallbeck les úr hinni
nýju verðlaunasögu Norður-
landaráðs.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
SKJANUM
ÞRIÐJUDAGUR
11. mars.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsíngar og dagskrá.
20.35 Tommi og Jenni.
Teiknimynd.
20.40 Örtölvubyitingin.
Breskur fræðslumyndaflokk-
ur í sex þáttum.
Annar þáttur. Oft fylgir
böggull skammrifi.
Iðnbyltingin létti líkamlegu
striti af fólki, en örtölvubylt-
ingin mun gera okkur kleift
að nýta hugarorkuna marg-
falt betur en áður. Hún mun
einnig gerbreyta viðskipta-
háttum, og kannski hverfa
peningar senn úr sögunni.
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason. Þulur Gylfi Páls-
son.
21.10 Dýrlingurinn.
Lokaþáttur. Sjötti maður-
inn.
Þýðandi Guðni Koibeinsson.
22.00 Umheimurinn.
Þáttur um erlenda viðburði
og málefni.
Umsjónarmaður Gunnar Ey-
þórsson fréttamaður.
22.50 Dagskrárlok.