Morgunblaðið - 11.03.1980, Page 6

Morgunblaðið - 11.03.1980, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1980 í DAG er þriðjudagur 11. marz, sem er 71. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 00.53 og síödegisfióð kl. 13.27. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 08.00 og síödegisflóð kl. 19.17. Sólin er í hádegisstað kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 08.43. (Almanak háskólans). Fagnið með fagnendum, grátiö með grátendum. (Róm. 12,15.) | K ROS5GATA l 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 ■dio ■ 13 14 ||||1 ■ • ■ LÁRÉTT: - 1. útlit, 5 scrhljóð- ar. 6 orðflokkur. 9 kaldi. 10 féla>;, 11 til. 12 sunda. 13 frjáls. 15 lærði. 17 nanlar. LÓÐRÉTT: - 1 hattulcK. 2 þva’la. 3 dý. 1 ruKKar. 7 tóma. 8 vond, 12 haðir. 14 kvenmanns- nafn. 10 skóli. LAÉSN SÍÐUSTll KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: - 1 merlar. 5 of. 6 rakkar, 9 akk. 10 nem, 11 is, 13 roða. 15 róar. 17 erfið. LÓÐRETT: — 1 morknar. 2 efa. 3 lokk. 4 rýr. 7 kamrar, 8 akið. 12 sauð. 14 orf. 10 óe. jraái iir BÍÓIN - Gamla bíó: Franska hverfið, sýnd 5, 7 oj? 9. LaUKarásbíó: Allt á fullu, sýnd kl. 5, 9 og 11. Örvæntingin, sýnd kl. 7. Borgarbíó: Miðnæturlostið, sýnd 5, 7, 9 og 11. Hafnarbíó: Sikileyjarkrossinn. Tónabíó: Örlagastundir, sýnd 5, 7 og 9. Bæjarbió: Tígrisdýrið snýr aftur, sýnd kl. 9. Regnboginn: Flóttinn til Aþenu, sýnd 3, 6 og 9. Frægðarverkið, sýnd 3,05, 5,05, 7,05 og 11,05. Hjartarban- inn sýnd 5,10 og 9,10. Flesh Gordon, sýnd 3,15, 5,15, 7,15, 9,15 og 11,15. Nýja bíó: Butch og Sundance, Yngri árin, sýnd 5, 7 og 9. Stjörnubíó: Ævintýri í orlofsbúðun- um, sýnd 5, 9.10 og 11. Kjarnaleiðsla til Kína, sýnd 7. Iláskólahíó: í kapphlaupi við dauð- ann, sýnd 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó: Veiðiferðin, sýnd 5, 7 og 9. | ÞAÐ var á Veðurstofunni að 1 heyra í gærmorgun, að þar væri ekki gert ráð fyrir neinum umtalsverðum breytingum á veðuriaginu otí hitafar yrði svipað. Hér i Reykjavík var 4ra stiga frost í fyrrinótt og snjó- koma, 3 millim. Kaldast var um nóttina á iáglendi norð- ur á Reyðará og Raufar- höfn, 6 stiga frost. Úrkoman um nóttina var mest vestur i Kvígindisdal, 11 millim. en 7 millim. snjókoma var á Þingvöllum og á Hæli í Hreppum. í GÆR, 10. marz, var tilskip- unardagur um stofnun Al- þingis árið 1843. SPILAKVÖLD. Félagsvist verður spiluð í félagsheimili Hallgrímskirkju í kvöld, þriðjudag, kl. 21 til styrktar byggingu Hallgrímskirkju. Spilað er annan hvern þriðju- dag nú í vetur á sama tíma og á sama stað. KVENNADEILD Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur fund annað kvöld, miðvikudag, kl. 20.30. Sýndar verða athyglis- verðar kvikmyndir. MÆÐRAFÉLAGIÐ heldur aðalfund sinn í kvöld, þriðju- dag, á Hallveigarstöðum (Öldugötumegin) kl. 8 síðd. LUKKUDAGAR. 7. marz nr. 4842. — Vinningur: Skáldverk Kri itmanns Guðmundssonar; 8. marz. 5261. Vinningur: Kodak EK 100-ljósmyndavél; 9. marz 10750. Vinningur: Sjónvarpsspil; 10. marz 5500. Vinningur: Vöruúttekt að eig- in vali fyrir 10.000 kr. í Liverpool. Vinningshafar hringi í síma 33622. KVENFÉLAGIÐ Aldan held- ur Góugleði annað kvöld, 12. marz kl. 20.30 að Borgartúni 18. KLÚBBUR 44, eiginkonur pípulagningarmanna, heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Skip- holti 70. Gestur fundarins verður Vigdís Finnbogadótt- ir. KVENFÉL. KÓPAVOGS heldur aðalfund sinn n.k. fimmtudag, 13. márz, og verð- ur hann haldinn í félagsheim- ilinu og hefst kl. 20.30 og er þess vænst að félagskonur mæti vel. NYJU Sváatt a &,°GrtGKJC> GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Strandarkirkju Guðrún Jónsdóttir og Berg- þór Kárason. Heimili þeirra er að Sandbyggð 10 í Þorláks- höfn. (Mats — Ijósmynda- þjón.) NÝLEGA voru gefin saman í hjónaband í Kópavogskirkju Inga Jóna Finnbogadóttir og Sævar Eiríksson. Heimili þeirra er að Norðurgarði á Skeiðum. (MATS — ljós- myndaþjón.) FRA HÓFNINNI TOGARARNIR SNORRI STURLUSON og Ásgeir létu úr höfn hér í Reykjavík um helgina og héldu aftur til veiða. Kyndill var á ferðinni um helgina. I gærmorgun komu tveir togarar af veiðum og lönduðu báðir, togararnir Viðey með um 100 tonn og Hjörleifur sem var með um 125 tonna þorskafla. Laxá er væntanleg að utan í dag, svo og Múlafoss. Lagarfoss var væntanlegur að utan í nótt er leið. KVÖLD- N/ETUR- OG IIELGARÞJÓNUSTA apótek- anna í Rcykjavík dagana 7. marz til 13. marz. að báðum dogum meðtóldum. verður sem hér segir: í APÓTEKI AUSTURBÆJAR. - En auk þess verður LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM. sími 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardögum og helgidogum. en ha»Kt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á heÍKÍdöKum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því að- eins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka dajja til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum er LÆKNÁVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir ok Iæknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVÁKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardögum ok helgidögum kl. 17 — 18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafólks um áfenjíisvandamálið: Sáluhjálp í viðlöKum: Kvöldsimi alla dajfa 81515 frá kl. 17—23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl 10—12 ok 14 — 16. Sími 7662°- Reykjavík simi 10000. Al)n nA^CIhlC Akureyri sími 96-21840. UnU UAUOINO SÍKlufjöróur 96-71777. C IMITD AUI IC heimsóknartímar. dtlUIVnAnUd LANDSPlTALINN: Alla daga kl. 15 til kl. 16 oti kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI IIRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPlTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 OIÍ kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaca til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardoKum og sunnudftKum kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaKa kl. 16—19.30 — LauKardaKa og sunnudaga kl. 11-19.30. - IIEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. — HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI KEYKJA- VfKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KIÆPPSSPtTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR: DagleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVÁNGUR Hafnarfirói: MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 OK kl. 19.30 til kl. 20. aapij LANDSBÖKASAFN ISLANDS Safnahús Ovrn inu við IIverfi.sKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (ve«na heimalána) kl. 13—16 sömu daga o% lauj?ardajra kl. 10—12. ÞJÓÐMINJÁSAFNIÐ: Opið sunnudajra. þriðjudajra. fimmtudaga oj? laujrardajra kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinKholtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13 — 16, AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Wnjrholtsstræti 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud. — föstud. kl. 9—21. laujrard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í bingholtsstræti 29a. sími aðalsafns. Bókakassar Iánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið: Mánud. —föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið: Mánud. —föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga. fimmtudaga og föstudaga kl. 14 — 19. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga kl. 14 — 22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. CIIIJnCTAniDMID- laugardalslaug- DUnUD I AUlnWn. IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30 SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20—12 og kl. 16 — 18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufuhaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milii kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. p|| AMAl/AlfT VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILAnAVAvV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. AL-ANON fjölskyldudeildir. aðstandendur alkóhólista. sími 19282. „GERMAN Grand Opera Comp- any með 150 manns kom fyrir nokkru til New York, en óperu- flokkurinn á að koma fram í öllum helstu borgum Bandaríkj- anna ... Einn helsti lýriski tenórinn í hópnum er Islending- ur. Guðmundur Kristjánsson, Kristjánssonar Jónsson- ar í Borgarnesi og Friðborgar Friðriksdóttur... Hann hefur verið við nám í Þýzkalandi og á Ítalíu, ein átta ár í fyrra landinu og sex í því síðara ... Það er enginn efi á því að þessi ungi maður á mikla framtíð fyrir höndum. Lætur lítið yfir sér en engum getur dulist að hann er sannur listamaður .. r N GENGISSKRÁNING Nr. 48 — 10. marz 1980 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 406,00 407,00 1 Sterlingspund 900,60 902,80* 1 Kanadadollar 350,20 351,10* 100 Danskarkrónur 7201,15 7218,85* 100 Norskar krónur 8116,75 8136,75* 100 Sænskar krónur 9481,50 9504,90* 100 Finnsk mörk 10667,35 10693,65* 100 Franskir frankar 9620,30 9644,00* 100 Belg. frankar 1386,85 1390,25* 100 Svissn. frankar 23525,30 23583,30* 100 Gyllíní 20522,65 20573,25* 100 V.-Þýzk mörk 22502,45 22557,85* 100 Lirur 48,44 48,56* 100 Austurr. Sch. 3150,95 3158,75* 100 Escudos 831,95 834,05* 100 Pesetar 600,15 601,65* 100 Yen 163,71 164,11* 1 SDR (sérstök dráttarréttindi) 524,85 526,14* * Breyting frá síðustu skréningu. /--------------------------------------------\ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr.48 — 10. marz 1980. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 446,60 447,70 1 Sterlingspund 990,66 993,08* 1 Kanadadollar 385,22 386,21* 100 Danskarkrónur 7921,27 7940,74* 100 Norskar krónur 8928,43 8950,43* 100 Sænskar krónur 10429,65 10455,39* 100 Finnsk mörk 11734,09 11763,02* 100 Franskir frankar 10582,33 10608,40* 100 Belg. frankar 1525,54 1529,28* 100 Svissn. frankar 25877,83 25941,63* 100 Gyllini 22574,92 22630,55* 100 V.-Þýzk mörk 24752,69 24813,64* 100 Lfrur 53,28 53,42* 100 Austurr. Sch. 3466,05 3474,63* 100 Escudos 915,15 917,46* 100 Pesetar 660,16 661,82* 100 Yen 180,08 180,52* * Breyting frá síöustu skráningu. V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.