Morgunblaðið - 11.03.1980, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1980
4. heims-
styrjaldar-
bókin frá AB
BÓKAKLÚBBUR Almenna bóka-
félagsins hefur sent frá sér
fjórðu bókina í ritröð klúbbsins
um síðari heimsstyrjöldina. Þessi
bók heitir SÓKN JAPANA eftir
Arthur Zich, en islenzku þýðing-
una gerði Björn Bjarnason.
Bókin fjallar, eins og nafnið
bendir til, um fyrri hluta styrjald-
arinnar í Asíu meðan Japanir
æddu þar yfir löndin.
Meðan Isoroku Yamamoto,
æðsti foringi Keisaralega jap-
anska flotans bjó þjóð sína undir
stríð við Bandaríkin og Bretland
spáði hann því að fyrstu tólf
mánuði styrjaldarinnar myndi
japanska stríðsvélin vinna hvern
stórsigurinn öðrum glæsilegri, en
ef það dygði ekki til endanlegs
sigurs tæki hann ekki ábyrgð á
framhaldinu.
í bókinni er frá því greint
hversu nærri lá að Japanir ynnu
þetta hættuspil. Lýst er uppgangi
hernaðarstefnu í Japan á fjórða
tug aldarinnar, stríðsundirbún-
ingi þeirra og fyrstu sex mánuðum
stríðsins, allt frá árásinni á flota-
stöð Bandaríkjanna á Hawaii,
Pearl Harbor, til orrustunnar við
Midway, þar sem stríðsgæfan
sneri baki við syni sólarinnar og
þegnum hans.
Greint er frá óstöðvandi fram-
sókn Japana yfir Wake-eyju,
Guam og Filippseyjar, lýst er
Dauðagöngunni illræmdu frá Bat-
aan og því áfalli er fall Singapore
olli Bretum; einnig eru raktar
ófarir bandamanna í Hollensku
Austur-Indíum og í Burma.
Fjöldi mynda, sem margar hafa
ekki áður komið fyrir sjónir al-
mennings, eykur á gildi verksins.
SÓKN JAPANA er 208 bls. að
stærð og prentuð á Spáni, en
textinn er settur í Prentstofu G.
Benediktssonar.
AUfiLYSINGASiMINN F.R:
©
ÞURFIÐ ÞER HIBYL/
Krummahólar
2ja herb. 67 fm íbúð á 2. hæð í
fjölbýlishúsi. Þvottaherbergi
meö vélum á hæðinni.
Til sölu
Höfum til sölu 3ja herb. íbúðir
við: Njálsgötu, Alfaskeið, með
bílskúrsrétti, Eyjabakka, Fálka-
götu, falleg íbúð á jarðhæð,
Sörlaskjól með bílskúr, Fram-
nesveg í nýju húsi.meö bílskúr,
Hringbraut Hafn. Allar innrétt-
ingar nýjar.
Vesturbær
4ra herb. góð íbúð í fjölbýlis-
húsi. Verð 30 millj.
Fellsmúli
4ra herb. falleg íbúð á 1. hæð.
Mikil og tekjugóð sameign.
Mávahlíð
Ris, 5 herb. íbúð í risi. 2
samliggjandi stofur. íbúðin er í
standsetningu.
Urðarstígur Hafn.
Lítiö fallegt einbýlishús, hæö og
ris.
í smíöum
Höfum til sölu á ýmsum bygg-
ingarstigum, raöhús og einbýl-
ishús í Reykjavík, Garðabæ og
Mosfellssveit.
Mosgerði, ris
3ja herb. ca. 80 fm góö risíbúö.
Laus 1. júlí. Samþykkt.
Iðnaðarhúsnæði
Höfum til sölu ca. 300 fm
fullbúiö iönaðarhúsnæði við
Skemmuveg. Stórar innkeyrslu-
dyr.
HIBYLI & SKIP
Garðastræti 38. Simi 26277
Ingileifur Einarsson, s. 76918.
Gísli Ólafsson 201 78
Málflutningsskrifstofa
Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl
Austurstræti 7
Simar: 20424 — 14120
Heima: 42822
Álftahólar
3ja herbergja íbúö í lyftuhúsi,
íbúðin snýr á móti suðri með
rúmgóðum svölum, vönduö
gólfteppi. Sanngjarnt verð gegn
fljótri útborgun.
Laugavegur
Bakhús 2ja og 3ja herb. íbúðir
og 70 ferm. íbúðarpláss eða til
iðnaðar. Selst á sanngjörnu
verði.
Þverbrekka
2ja herbergja mjög hugguleg
íbúð.
Hlíðar
4ra herbergja sérhæð í Hlíðum,
góð hæö með bílskúrsrétti.
Seljabraut
Sérlega glæsiiegt endaraðhús á
3 hæðum. Selst múrað og
málað aö utan með verksmiðju-
gleri í gluggum, opnum glugga-
fögum og svalahuröum frá-
gengnum, tvennar svalir.
Bílgeymsla er frágengin tilbúin
til nota.
Hafnarfjörður
3ja herb. íbúö á fyrstu hæð,
vönduð íbúð, nýstandsett, nýtt
verksmiðjugler, nýtt bað, gólf-
teppi og dúkar, bílskúrsréttur
fylgir þessari íbúö.
Kristján Þorsteinsson,
viöskiptafr.
16688
Stelkshólar
4ra herb. íbúð á 3. hæð (efstu)
sem er íbúðarhæf, en ófullgerð.
Innbyggður bílskúr. Til afhend-
ingar strax.
Eyjabakki
3ja herb. snotur íbúð á 1. hæð í
blokk. Verö 28 millj. Útb. 22
millj.
Furugrund
3ja herb. góð íbúð á 2. hæð
ásamt herb. í kjallara. Verð 35
millj.
Hverfisgata Hafnarf.
2ja herb. 60 fm góð íbúð á
jaröhæö í þríbýlishúsi.
Mosgeröi
3ja herb. skemmtileg risíbúð í
tvíbýlishúsi. Verð 25 millj.
Langholtsvegur
2ja herb. mjög rúmgóö íbúð á
1. hæð í timburhúsi. Bílskúrs-
réttur.
Hjarðarhagi
3ja herb. 95 fm íbúö á 4. hæð í
blokk. Bein sala.
Hofteigur
3ja herb. mjög rúmgóð íbúö
með sér inngangi í kjallara.
Hringbraut
3ja herb. góö íbúö á 2. hæö
ásamt herb. í risi.
Hraunbær
Höfum kaupanda aö einstakl-
ingsíbúð eöa 2ja herb. íbúö.
EIGIIdH
UmBODIDÍfli
LAUGAVEGI 87. S: 13837
Hoimir Lárusson s. 10399 IOOOO
n tl f7 EFÞAÐERFRÉTT- / NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU
í smíðum
Glæsileg keöjuhús ásamt 2ja og
3ja herb. íbúöum. Staðsetning
Brekkubyggð, Garöabæ.
1. Þrjú keðjuhús, stærð 143 ferm og 30 ferm
bílskúr. Allt á einni hæð. Afhendast tilb. undir
tréverk eða fokheld að innan en fullfrágeng.
að utan.
Afhendingartími:
Eitt húsið er fokhelt í dag og verður tilb. undir
tréverk í maí-júní 1980 en hin veröa fokheld í
ágúst-okt. ’80 og tilb. undir tréverk í
febrúar-apríl ’81.
2. Ein 3ja herb. íbúö (á tveimur hæðum) 90
fm og geymsla. íbúðin verður til afhendingar
í þessum mánuði. íbúðinni fylgir bílskúr.
íbúðin er meö sér hitaveitu, inngangi og
sorpgeymslu.
Greiðsluskilmálar f. 3ja herb.
íbúöina.
A. Beðiö er eftir húsnæöismálal. kr.
5.000.000.
b. Lán fylgir íbúðinni, kr. 5.000.000.
c. Útb. og eftirst. gr. samkv. samkonulagi.
„Luxus“ íbúðir
íbúöirnar eru 76 ferm, + geymsla og bílskúr (2
íbúðir). íbúðirnar eru í einnarhæða parhúsum
og afhendast tilbúnar undir tréverk.
Allt sér:
Hitaveita, inngangur, lóð og sorpgeymsla.
Afhendingartími
íbúðirnar eru til afhendingar í nóv-des. ’80.
Teikningar eru til sýnis á skrifstofunni og þar
eru gefnar allar uppl.
, íbúðir hinna vandlátu
Ibúóaval h.f ■ Byggingafél.
Kambsvegi 32, R. Símar 34472 og 38414.
Sigurður Pálsson, byggingam.
Múlahverfi - 400 ferm.
Til sölu er ein, nálega 400 ferm. skrifstofuhæð í
smíöum í Múlahverfi á besta stað. Veröur hæöin
afhent tilbúin undir tréverk meö frágenginni sameign
og fullfrágenginni lóð. Auövelt er aö skipta hæðinni í
smærri einingar. Eldtraust skjalageymsla er á
hæðinni. Er hér um vandaða smíö aö ræða og mjög
trausta byggingaraöila. Frekari upplýsingar veröa
aðeins veittar á skrifstofunni.
Magnús Hreggviðsson, Síðumúla 33,
símar 86888 — 86868.
P.s. aðeins þessi eina hæð eftir í húsinu.
Miðbæjarmarkaöurinn
Aöalstræti 9
sími: 29277 (3 línur)
Grétar Haraldsson hrl.
Bjarni Jónsson s. 20134.
Hólahverfi — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Sér smíðaðar
innréttingar. Ullarteppi á gólfum. Útsýni. Góð sameign. Verð 34
millj.
Norðurmýri — hæö og ris m/bílskúr
Giæsileg séreign sem skiptist þannig: Á hæðinni eru 2 stofur, 3
svefnherb., skáli, eldhús og bað. í risi 3 svefnherb., WC, þvottahús
m/vélum. í kjallara fylgir sér geymsla og sameiginlegt þvottahús.
Bi'lskúr. Þessi eign er öll ný endurnýjuð og lítur öll mjög vel út.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma.
Garðabær — einbýli m/bílskúr
Selst í skiptum fyrir 120—130 fm séríbúö í Reykjavík. Húsið sem
er timburhús er í úrvals ástandi. Mjög falleg lóð. Góður bílskúr.
Verð um 60 millj.
Einbýlishús — timbur
Fremur lítiö einbýiishús (ca. 120 fm) á góðum stað í austurborginni.
Nánari upplýsingar á skrifstofunni.
Hrísateigur — 3ja—4ra herb. m/bílskúr
íbúð þessi er í risi (lítiö undir súð) í forsköluöu timburhúsi. Sér hiti.
Sér inngangur. Stór lóð. Verð 26 millj.
Nýtt hús í gömlum stíl
í byggingu við Hverfisgötu. í húsi þessu eru til sölu tvær 3ja herb.
íbúðir sem seljast tilbúnar undir tréverk og málningu og eru til
afhendingar mjög fljótlega. 3ja herb. íbúö á jaröhæð (steinn), verð
19,6 millj. Miðhæð (timbur), verð 21,4 millj. Sér hiti og sér
inngangur er með báöum íbúöunum. Góð frágengin lóð. Teikningar
á skrifstofunni.
Vantar 4ra herb. íbúð
í Heimum eða Fossvogi, fleiri staðir koma til greina. Útb. 26 millj.
(góöar greiðslur).
SIMAR 21150-21370
SÖLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS
LÖGM. JÓH. Þ0ROARS0N HDL
Raðhús í smíðum við Jöklasel
Byggjandi Húni s.f. stærö húsanna er um 150 ferm auk
bílskúrs. Afhendast í júní. Allur frágangur fylgir utan húss.
Ræktuö lóð. Engin vísitala.
Nú er rétti tímin til fjárfestingar í nýbyggingu.
4ra herb. íbúðir við:
Kjarrhólma 4. hæö 105 ferm ný úrvals íbúö. Sér þvottahús.
Stóragerði 3. hæö 110 ferm. Suður íbúö, stór og góö.
Álftahóla 100 ferm á efstu hæö. Háhýsi. Ný fullgerö. Útsýni.
3ja herb. íbúðir við:
Furugrund 1. hæð um 80 ferm. Ný, gott kj. herb. fylgir.
Eyjabakka 1. hæö 80 ferm góö íbúö, góð kjör.
Kóngsbakka 2. hæö 90 ferm. Stór úrvals íbúö, fullgerö.
2ja herb. glæsileg íbúð
á 4. hæö í háhýsi viö Krummahóla um 55 ferm. Bílskýli
fylgir. Mikið útsýni.
Einstaklingsíbúðir við:
Ásbraut, Víöisgötu og Blönduhlíð.
í steinhúsi í Gamla bænum
3ja herb. íbúö á 2. hæöum um 80 ferm. Mikið endurnýjuð.
Útb. aöeins kr. 18—20 millj.
Mosfellssveit
Einbýlishús eöa gott raöhús óskast til kaups. Þarf ekki að
vera fullgert.
í Austurbænum
Þurfum aö útvega rúmgóða 3ja eða litla 4ra herb. íbúð. Þarf
að vera í góöu standi. Mjög mikil útborgun.
Höfum kaupendur að
íbúðum, sórhæðum og
einbýlishúsum.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEG118 SIMAR 21150-21370
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU