Morgunblaðið - 11.03.1980, Page 16
/
16
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1980
SÍKurvexari Rcykjavíkurskákmót.sins, Viktor Kupreitschik, ásamt Insvari Gíslasyni menntamálaráðherra
ok Einari S. Einarssyni forseta Skáksambandsins. Ljósm. Ol.K.M.
Walter Browne Bandarikjunum, sem varð í öðru sæti, tekur hér í hönd Einars S. Einarssonar, er Einar
hafði afhent honum verðlaunin.
„Þið eigið
marga góða
^kákmenn á
Islandi“
Sagði sigurvegari Reykjavíkurskákmóts-
ins í lok verðlaunaafhendinga í gær
„ÞETTA var ágætt mót, þið eigið marga góða skákmertn
hér á íslandi,“ sagði sigurvegarinn á níunda Reykja-
víkurskákmótinu, Victor Kupreitschik írá Sovétríkjun-
um m.a„ er Mbl. ræddi við hann í lok verðlaunaafhend-
inga í gær. Kupreitschik náði einnig árangri til
stórmeistaratitils á mótinu og er það í fyrsta sinn, sem
skákmaður vinnur til slíks titils á Reykjavíkurskák-
móti.
Gennadi Sosonko Hollandi, t.v., og Anthony Miles Englandi skiptu
með sér þriðja og fjórða sætinu.
10. umferð
Jón L. — Margeir 0—1
SchíissJer — Helgi V2—V2
Sosonko — Torre V2—V2
Browne — Haukur Vt—'k
Kupreitschik — Vasjukov 'k—Vi
í þessari umferð virtist helst
sem að skákmennirnir væru að
undirbúa sig fyrir stórátök helg-
arinnar, en fjórar síðustu umferð-
irnar voru tefldar án frídags.
Sovétmennirnir tóku sér þannig
frí eftir aðeins tíu mínútur og
skák sem hafði greinilega verið
ákveðin uppi á hótelherbergjum
þeirra.
Næstir til að semja voru þeir
Guðmundur og Miles. Enski
stórmeistarinn tók það reyndar
fram eftir á að hann hefði viljað
kanna álit Guðmundar á stöðunni
og því boðið honum jafntefli.
Flestir bjuggust við því að skák
þeirra Schússlers og Helga myndi
ekki standa lengi yfir eftir að það
kom í ljós að Helgi valdi hina
jafnteflislegu Drottningarind-
versku vörn. Schússler tefldi hins
vegar óvenju hvasst afbrigði af
jafntefliskóngi að vera, og lengdi
það lífdaga skákarinnar nokkuð.
Hvítt: Schussler
Svart: Helgi Ólafsson
Drottningarindversk vörn
1. Rf3 - b6, 2. g3 - Bb7, 3.
Bg2 - e6, 4. 0-0 - Be7, 5. c4 -
Rf6, 6. d4 — 0-0 (Nú bjuggust
flestir við framhaldi á borð við 7.
Rc3 — Re4, 8. Rxe4 — Bxe4, 9. Rh4
— Bxg2,10. Rxg2 — d5, 11. Da4 —
De8, en Schússler gróf hins vegar
upp gamalt afbrigði líklega í
þeirri von um að Helgi væri ekki
með á nótunum) 7. d5!?
(Þessi leikur vakti nokkra at-
hygli eftir að það kom í ljós að
hann er mögulegur, en almenn
hrifning yfir honum varð aldrei
mikil, einmitt vegna þess fram-
halds sem Helgi velur) exd5, 8.
Rd4 — Rc6 (Svartur gæti reynt
að halda í peðið með ... Bc6, en
tæplega ... c6 vegna 9. cxd5 —
Rxd5,10. Bxd5 — cxd5, 11. Rc3 og
hin herfræðilega hugmynd með
peðsfórninni er komin í.ljós)
9. cxd5 — Rxd4, 10. Dxd4 —
c5, 11. Dd3 - d6, 12. Rc3 - a6,
13. a4 — b5!? (Nýr leikur í
stöðunni, sem nægir þó fullkom:
lega til þess að jafna taflið. í
skákinni Pomar-Rossolimo, New
Orleans 1954 stóð svartur hins
vegar betur eftir 13.... Rd7,14. f4
— Dc7, 15. e4 — c4 og b5 fylgdi í
kjölfarið.
14. axb5 — axb5, 15. Hxa8 —
Dxa8, 16. Dxb5 (ekki 16. Rxb5 —
Ba6) Rxd5. 17. Bxd5 - Bxd5, 18.
Rxd5 - Dxd5, 19. b4 - De6, 20.
bxc5 — dxc5, 21. Ba3 — Hc8, 22.
Hcl - h6, 23. Dc4 - Df5, 24.
Dd3 - Dxd.3,25. exd3 - Hd8,26.
Hc3 - Bf6, 27. Hxc5 - Hxd3 og
nú var ekki seinna vænna að
semja jafntefli.
Haukur Angantýsson átti nú
ágætan dag með svörtu gegn
Browne. Haukur þáði peðið sem
Browne bauð upp á með Drottn-
ingarbragði sínu, en skilaði því
fljótlega aftur eins og lög gera ráð
fyrir. Staðan sem þá kom upp
þykir vandtefld á svart, en Hauki
tókst að leysa öll vandamál sín á
næsta auðveldan hátt að því er
virtist.
Hvítt: Browne
Svart. Haukur Angantýsson
Móttekið Drottningarbragð
1. d4 - d5,2. c4 - dxc4,3. Rf3
— Rf6, 4. e3 — e6 (Benóný
Benediktsson, margfaldur Reykja-
víkurmeistari, leikur hér jafnan 4.
... b5, enda tíðkaðist það ekki að
láta lið af hendi átakalaust norður
í Húnavatnssýslu þar sem hann
lærði að tefla.)
5. Bxc4 — c5,6.0-0 — a6, 7. a4
— cxd4, 8. exd4 — Rc6, 9. Rc3 —
Be7,10. Hel (í byrjunarbókum er
mælt með 10. Be3 — 0-0, 11. De2,
sem betri uppbyggingu) 0-0, 11.
Bg5 — Rb4! (Sígild hugmynd í
stöðum af þessu tagi. Svartur
hyggst leika b6 og síðan Bb7 og
Rbd5) 12. Db3 - Rc6, 13. Ddl
(Hvítur vildi auðvitað ekki leyfa
Ra5) Rb4, 14. Re5 — Rc6 (Eftir
bæði 14. ... b6 og 14. ... Bd7 hefði
15. Db3 verið öflugur leikur) 15.
Rxc6 (Athugið að eftir 15. Rf3 —
Rb4 hefði sama staðan verið
komin upp þrisvar) bxc6, 16. Re4
— Rxe4, 17. Bxe7 — Dxe7, 18.
Hxe4.
(Staðan er nú í jafnvægi, því að
veikleikarnir á c6 og d4 vega hvor
annan upp)
Bb7, 19. He5 - Hfd8, 20. Dd3
- Hd6, 21. h3 - Had8, 22. Bxa6
(Nú nær svartur nokkru frum-
kvæði, en hvítur átti ekki annarra
kosta völ)
Hxd4, 23. Dfl - Df6, 24. Heel
- Bxa6, 25. Dxa6 - Hd2, 26. Hfl
- Dxb2, 27. Habl (Browne, sem
var kominn í mikið tímahrak féll
þó ekki í gildruna 27. Dxc6 —
Hxf2! hvorki nú né í næsta leik)
Da2, 28. Hbcl - h6, 29. Dxc6 -
Dd5 (Haukur ætlar sér að fara út
í hróksendatafl með fjórum peð-
um gegn þremur á sama væng, þó
að harla lítil von sé til þess að
vinna slík töfl.) 30. Dc3 — Dd4,
31. Dc6 - Ha2, 32. Hc4 - Da7,
33. Dc7 (Loksins fellst Browne á
fyrirætlanir Hauks) Dxc7, 34.
Hxc7 — Hd4 (Öflugara en 34....
Hxa4, 35. Hbl og eftir að hvítur
nær að tvöfalda hrókana á
sjöundu línunni er jafnteflið
gulltryggt) 35. Ha7 (en ekki 35.
Hbl? - Hdd2! 36. Hfl - Hxa4 og
svartur hefur mjög góða sigur-
möguleika) Hdxa4, 36. Hxa4 —
Hxa4. Nú er komin upp hin sígilda
staða í hróksendatafli, þar sem
svartur hefur peði yfir, en öll
peðin eru á sama væng og vinn-
ingsmöguleikar því harla tak-
markaðir. Capablanca tókst að
vísu tvisvar að vinna töfl þar sem
hann hafði þrjú peð gegn tveimur,
en þá voru peð varnaraðilans
slitin í sundur, voru á h og f
línunni, en kúbanski snillingurinn
hafði hins vegar sín peð á e,f og g
línunni. Slíkar aðstæður eru ekki
fyrir hendi hér, en til þess ná upp
slíkri stöðu hefði Haukur orðið að
skipta upp á h peði sínu fyrir g peð
Browne. Ameríski stórmeistarinn
gaf vitanlega engan slíkan högg-
stað á sér og þrátt fyrir ítrekaðar
vinningstilraunir Hauks lauk
skákinni um síðir með jafntefli.
Þá víkur sögunni að þeirri skák
tíundu umferðarinnar sem var
langmest spennandi, þ.e. viðureign
þeirra Jóns L. Arnasonar og
Margeirs Péturssonar:
Hvítt: Jón L. Árnason
Svart: Margeir Pétursson
Spænski leikurinn
1. e4 - e5, 2. Rf3 - Rc6, 3.
Bb5 - a6, 4. Ba4 - Rf6,5.0-0 -
Rxe4 (Opna afbrigðið, sem nú
hefur aftur öðlast sínar fyrri
vinsældir)
6. d4 - b5, 7. Bb3 - d5, 8.
dxe5 — Be6, 9. c3 — Bc5, 10.
Rbd2 - 0-0,11. Bc2 - Rxf2!?
(Upphafsmaðurinn að þessum
leik mun vera enskur skákmaður
að nafni Dilworth, en hann rann-
sakaði afleiðingar leiksins á fjórða
áratug aldarinnar)
12. Hxf2 - Í6, 13. exf6 - Bxf2+
(Botvinnik sem tók síðar Dilworth
afbrigðið upp á arma sína lék hér
strax 13. ... Dxf6 í skák með
Smyslov árið 1943, en varð að lúta
í lægra haldi) 14. Kxf2 — Dxf6,
15. Rfl (Nákvæmara er talið að
leika hér 15. Kgl) Re5, 16. Be3 —
Hae8, 17. Kgl! (Ágætur leikur.
Eftir 17. Bd4 - Dh4+, 18. Kgl -
Rxf3+, 19. gxf3 — Bf5 stendur