Morgunblaðið - 11.03.1980, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1980
33
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hilmar Foss
Lögg. skjalaþýö. dómt. Hafnar-
stræti 11, sími 14824, Freyju-
götu 37, sími 12105.
Ullarkápur til sölu
á mörgum veröum.
Kápusaumastofan Díana.
Miötúni 78, sími 18481.
þjónusta ,
Bólstrun klæöningar
Klæðum eldri húsg. ákl. eða
leöur. Framl. hvíldarstóla og
Chesterfieldsett.
Bólst. Laugarnesvegi 52,
s. 32023.
Tek að mér
að leysa út vörur
fyrir verzlanir og innflytjendur.
Tilboö sendist augld. Mbl.
merkt: „Ú — 4822".
1 = 1293118'/*
Slysavarnadeildín
Hraunprýði Hafnarfirði
heldur fund þriöjudaginn 11.
marz kl. 20.30 í húsi félagsins
Hjallahrauni 9. Sýnikennsla frá
Osta- og Smjörsölunni.
Skemmtiatriöi. Konur fjölmenn-
Stjórnin.
Frá Sálarrannsóknafé-
laginu Hafnarfirði
Fundur veröur í Góötemþlara-
húsinu, miðvikudaginn 12. marz
kl. 20.30. Dagskrá m.a. Erindi
Ævar Jóhannesson,
Stjórnin.
Fíladelfía
Almennur bibilíulestur í kvöld kl.
20:30. Ræöumaður Einar J.
Gíslason.
□ EDDA 59803117—1
□ EDDA 59803117 = 2
Kristniboðsvikan
Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö
Amtmannsstíg 2b. Guðlaugur
Gunnarsson og Margrét Hró-
bjartsdóttir tala. Kristniboös-
þáttur: Astrid Hannesson. Allir
eru velkomnir.
Fimir fætur
Dansæfing í Templarahöllinni
15. marz kl. 21.00.
Konur
Fundur í félagsheimilinu miö-
vikudaginn 12. marz kl. 20.30.
Starfsmaður Rauða krossins
kemur á fundinn og kennir hjálp
í viölögum.
Stjórnin.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar \
Tilkynning til söluskattsgreiðenda | tiiboö — útboö \
gjald í Reykjavík
Ákveöiö er aö innheimta í Reykjavík aö-
stööugjald á árinu 1980 samkvæmt heimild í
V. kafla laga nr. 8/1972 um tekjustofna
sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um
aðstöðugjald, sbr. lög nr. 104/1973.
Samkvæmt ákvöröun borgarstjórnar veröur
gjaldstigi eins og hér segir:
A) 0.33% af rekstri fiskiskipa og flugvéla.
B) 0,65% af rekstri verslunarskipa og fisk-
iönaði.
C) 1,00% af hvers konar iönaöi öörum.
D) 1,30% af öörum atvinnurekstri.
Prentun og útgáfa dagblaöa skal þó vera
undanþegin aöstööugjaldi.
Með tilvísun til framangreindra laga og
reglugeröar er enn fremur vakin athygli á
eftirfarandi:
1. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Reykjavík,
en hafa með höndum aðstöðugjaldskylda
starfsemi í öörum sveitarfélögum, þurfa
aö senda Skattstjóranum í Reykjavík
sundurliðun, er sýni, hvaö af útgjöldum
þeirra er bundiö þeirri starfsemi, sbr.
ákvæöi 8. gr. reglugerðarinnar.
2. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykja-
víkur, en hafa meö höndum aðstöðu-
gjaldsskylda starfsemi í Reykjavík, þurfa
aö skila til skattstjórans í því umdæmi,
þar sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um
útgjöld sín vegna starfseminnar í Reykja-
vík.
3. Þeir, sem margþætta atvinnu reka, þann-
ig aö útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins
gjaldflokks samkvæmt ofangreindri gjald-
skrá, þurfa aö senda fullnægjandi greinar-
gerö um, hvaö af útgjöldunum tilheyri
hverjum einstökum gjaldflokki, sbr. 7. gr.
reglugeröarinnar.
Framangreind gögn ber mönnum að senda til
skattstjóra eigi síöar en 15. apríl n.k., en
félögum og öörum lögaöilum eigi síöar en 31.
maí n.k. Aö öörum kosti verður aöstööu-
gjaldiö, svo og skipting í gjaldflokka, áætlað
eöa aöilum gert aö greiða aöstööugjald af
öllum útgjöldum samkv. þeim gjaldflokki,
sem hæstur er.
Reykjavík 10. marz 1980
Skattstjórinn í Reykjavík
Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því,
aö gjalddagi söluskatts fyrir febrúar mánuö
er 15. marz. Ber þá aö skila skattinum til
innheimtumanna ríkissjóðs ásamt
söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið 10. mars 1980.
Frá Borgarbókasafni
Bókabíllinn sem hefur veriö í viðgerö byrjar
aö nýju frá og meö 11. marz.
tii sðfu
Trésmíðavélar til sölu
Fræsari og 5 kúttera kýlevél til sölu.
Trésmiðja Björns Ólafssonar,
Dalshrauni 13, Hafnarfirði.
Sími 54444.
Tollvörugeymslan hf.
Aðalfundur tollvörugeymslunnar hf. verður
haldinn aö Hótel Sögu fimmtudaginn 17.
apríl 1980 kl. 17.00.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Stjórnin.
Iðnaðarhúsnæði óskast
til kaups á stór-Reykjavíkursvæöinu. Æskileg
stærö 220—350 fm á hvaöa byggingarstigi
sem er. Góö útborgun. Uppl. í síma 44070 á
vinnutíma, 52981 á kvöldin.
Utboð
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í
að reisa fjóra 3300 rúmm miölunargeyma úr
stáli. Reisa skal tvo geyma á þessu ári og tvo
á árinu 1981. Útboösgögn verða afhent á
skrifstofu Hitaveitu Suöurnesja Brekkustíg
36, Ytri Njarðvík og á Verkfræðistofunni
Fjarhitun hf. Álftamýri 9, Reykjavík gegn 50
þús. kr. skilatryggingu.
Tilboð veröa opnuð á skrifstofu Hitaveitu
Suðurnesja þriðjudaginn 1. apríl 1980 kl. 14.
Heimilisiðnaðarskólinn
Laufásvegi 2.
Námskeið á
vorönn:
1. Myndvefnaður
2. Útskuröur
3. Vefnaður
4. Gjarðabrugðning
5. Hnýtingar, stutt framhaldsnámskeið
Tuskubrúðugerö
Bandvefnaöur í grind
Fléttusaumur
(gamli krosssaumurinn)
Uppsetning vefja
10. Prjón, tvíbandavettlingar
11. Skógerð og leppaprjón
12. Tuskubrúöugerð
13. Vefnaöur fyrir börn
Skrifstofan Laufásvegi 2 er opin mánudaga, þriðju-
daga kl. 10—12 og fimmtudaga kl. 14—16.
Sími 15500
Kennslugjald greiðist við innritun.
6.
7.
8.
9.
Skólanefnd Heimdallar
Fundur verður í Valhöll, Háaleitisbraut 1, 2.
hæð, þriöjudaginn 11. marz kl. 18.00.
Ýmis áríðandi mál á dagskrá.
Nýir félagar velkomnir. Kaffiveitingar.
Formaður.
Frá lögreglunni:
Vitni vantar að ákeyrslum
Slysarannsóknadeild lögregl-
unnar hefur beðið Morgunblaðið
að auglýsa eftir vitnum að eftir-
töldum ákeyrslum:
Mánudaginn 24. febr. s.l. var
ekið á bifreiðina R-1573, sem er
Volkswagen 1300, drapplitaður, á
bifr.stæði við Sundanesti við
Kleppsveg. Átti sér stað eftir kl.
08.30. Skemmd á bifr. er á vinstra
framaurbretti og framhöggvara.
Mánudaginn 3. marz var til-
kynnt að ekið hefði verið á bifreið-
ina R-8147, sem er Volkswagen-
bifreið, gul að lit. Bifreiðin stóð
fyrir utan hús nr. 68 við Ból-
staðarhlíð. Átti sér stað frá því á
föstudag þann 29. febr. og fram á
mánudag þann 3. marz. Vinstra
afturaurbretti er skemmt og er
fjólublár litur í skemmdinni.
Sunnudaginn 2. marz s.l. var
ekið á bifreiðina B-1259, sem er
Volkswagen-bifreið, gul að lit, á
bifr.stæði við Hjúkrunarkvenna-
skólann. Átti sér stað frá kl. 07,50
til 15,45. Skemmd á bifr. er á
hægra áfturaurbretti, vélarloki,
höggvara og afturljóskeri.
Skemmd er í 50 sm hæð frá jörðu
og hæst 80 sm.
Þriðjudaginn 4. marz s.l. var
ekið á bifreiðina Þ-188, sem er
Chevrolet-fólksbifreið, grá að lit, á
bifr.stæði við Sundlaug Vestur-
bæjar. Átti sér stað frá kl. 18,30 til
19,15. Vinstri afturhurð og aftur-
aurbretti eru skemmd á bifreið-
inni.