Morgunblaðið - 11.03.1980, Síða 44

Morgunblaðið - 11.03.1980, Síða 44
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. MARZ 1980 vlce MORödM KAFFINU Aldrei myndu þeir íá mig til þess að fara þarna upp! þínir sakni þin nokkuð, drengur minn, og lýsi eftir þér! Þeir segja, að þú sért «0 skrifa endurminningar þínar. Þegar þú kemur að því að ég lánaði þér þúsund kallinn, sendu mér hann þá bara i pósti! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Það er ekki oft, sem varnarspil- ari er í þeim sporum, að vera með öll lykilspil varnarinnar og sjá sjálfur miklar líkur á nægilega mörgum slöguin en hafa alls enga möguleika til að ná þeim. Magnað dæmi, Vestur gaf, austur-vestur á hættu. Norður S. K10852 H. Á10 T. D96 L. ÁG4 Austur S. ÁG97 H. KD9763 T. 7 L. K8 Vestur S. 63 H. G8542 T. 43 L. 10962 COSPER Suður S. D4 H. - Borð, þrír stólar og tvær flöstur af áfengi var það eina sem bjargaðist! Hver er ekki skattborgari Bréf skattborgara, birt 6. mars, verður mér tilefni nokkurra orða. Fyrst er nú það, að skattborgari er ekki neitt einkenni fremur en t.d. Islendingur eða maður. Við erum öll skattborgarar. Þó við náum ekki öll þeim tekjum að greiða skatt af þeim borgum við öll söluskatt. Því er skattborgara- nafnið ekki neitt einkenni. • Skyldur við skattgreiðandann Skattborgari virðist telja að mönnum beri siðferðileg skylda til að kaupa kóka kóla vegna þess að framleiðslan gefi ríkinu skatttekj- ur. Þar munar auðvitað mestu um söluskattinn. En söluskattur er greiddur af fleiru. Spyrja má T. AKG10852 L. D763 Ekki er hægt að segja, að sagnirnar hafi háft vísindalegt yfirbragð. Vestur Norður Austur Suður P 1 Spaði 2 Hjörtu 5 Tiíflar P 6 Títtlar allir Pass. Norður og suður hittu svo sann- arlega naglann á höfuðið þegar vestur var svo óheppinn að spila út hjarta. Suður var ekki viss um hvað best væri að láta í hjartaás- inn bað því um lágt frá blindum og trompaði heima. Og framhaldið varð býsna sniðugt. Hann spilaði trompáttunni á níuna og síðan spaða frá blindum. Austur var þá í bobba. Léti hann lágt fengi suður á drottninguna léti síðan hinn spaðann í hjartaásinn og vörnin fengi aðeins einn slag- á lauf. Austur tók því á spaðaásinn en það reyndist þó ekkert betur. Vörnin var í raun jafn vonlaus. í von um, að vestur gæti trompað spilaði austur aftur spaða og suður fékk slaginn. Hann gat síðan látið eitt lauf í hjartaásinn, annað í spaðakónginn og seinna lét hann þriðja laufið í fimmta og síðasta spaða blinds. Vinningurinn var nokkuð snyrtilegur en vestur var óheppinn að spila ekki út laufinu í upphafi. Þá hefðu þessar glæfra- sagnir ekki borið jafn ríkulegan ávöxt. Maigret og vínkaupmaðurinn Eftir Georges Simenon Jóhanna Krist|ónsdóttir sneri á islensku 67 alltaf syfjaður, svo að hún varð næstum að draga mig á hárinu í bió. Alls konar svona. Og auk þess brigslaði hún mér um takmarkaða getu í rúminu... Hann roðnaði og það var auðheyrt að það var hin síðasta ásökun sem hann hafði tekið næst sér. — Einn góðan veðurdag — það var á afmælisdegi hennar fyrir þremur árum — tók ég svo mikið að ég gat boðið henni út að borða á mjög glæsiiegu veitingahúsi. „Ég held ég íái launahækk- un,“ sagðiég viðhana. „Það er nú liklega kominn tími til. Þessi yfirmaður þinn ætti að skammast sin fyrir að borga svona lélegt kaup. Ef ég færi til hans skyidi hann fá það óþvegið.“ — Tókuð þér bara smáupp- hæðir? — Já, i byrjun sagðist ég hafa fengið smálaunahækkun. En svo ieið ekki á löngu unz henni hætti að finnast til um fimmtiu franka hækkun, svo að ég tók þá hundrað. — Voruð þér ekkert hrædd- ur um að upp kæmist? — Þetta var orðinn eins og vani. Það var enginn sem fylgd- ist með. Þetta var svo lítið í aiiri þessari miklu maskínu sem Chabutfyrirtækið er. — Einu sinni tókuð þér fimm hundruð franka. - Það var fyrir jólin. Ég sagði henni ég hefði fengið bónus. Það var orðið svoieiðis að ég var sjálfur farinn að trúa þessu. Og ég óx í eigin augum, þótt það kunni að hijóma af- káralega. Sjáið þér til égjhef aldrei haft háar hugmyndir um sjálfan mig. Faðir minn óskaði þess að ég færi að vinna i banka eins og hann. En mér hugnaðist það ekki. Á Qaui de Charenton sat ég i ró og næði og það var nánast enginn sem skipti sér af mér. — Hvcrnig varð uppvist um fjárdráttinn? — Það var ekki Chabut sjálf- ur, sem komst að því, heldur hr. Louceck. Hann fór stöku sinn- um yfir reikninga hjá mér. Og einhvers staðar hefur hann fengið grunsemdir. En i stað þess að taia um það við mig og fá skýringar iét hann eins og ekkert væri og sneri sér beint tii Chabut. — Þetta var í júní? — Siðast í júní, já, þann 28. júní. Þeim degi gleymi ég aidr- ei. Hann bað mig að koma upp á skrifstofuna sína. Einkaritar- inn var viðstaddur og hann iét það afskiptalaust. Ég var ekk- ert órólegur, því það hvarflaði ekki að mér að komist hefði upp um mig. — Og síðan bað hann yður að fá yður sæti? — Hvernig vitið þér það? — Gíraffinn — einkaritari hans hefur sagt mér frá þessu máli. Henni leið víst ekki síður iila en yður þegar hún uppgötv- aði hvað var á ferðinni. — Þetta var hroðaleg auð- mýking — ég hefði kosið að hann hefði kært mig frekar til lögreglunnar en þetta. Það var eins og hann nyti þess í rikum mæli. Vitið þér hvers vegna hann hæddi mig mest? Af því ég hafði bara stolið smáupphæð- um. Hann sagði að hann hefði getað virt almenniiegan þjóf, en ekki svona smásvindlara. Hann þagnaði augnablik til að ná andanum, því að hann hafði taiað æstri röddu og var orðinn rjóður í andliti. Hann fékk sér aftur sopa af toddiinu og Maigret fór að dæmi hans. — Þegar hann skipaði mér að koma nær hafði ég satt að segja ekki hugboð um hvað hann myndi gera, en ég varð mjög hræddur. Kinnhesturinn var rösklega útiiátinn og ég er viss um að það hefur verið far eftir á kinninni. Ég hef aldrei verið sleginn, hvorki fyrr né síðar. Foreldrar minir beittu mig aidrei slíku i bernsku. Og hvar ég stóð rið-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.