Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980
7
Minnisblað lesenda
MORGUNBLAÐIÐ
hefur að venju leitað
upplýsinga sem
handhægt getur ver-
ið fyrir lesendur að
grípa til um bæna-
dagana og páska-
hátíðina.
Slysadeild
Slysadeild Borgarspítalans er
opin allan sólarhringinn, sími
81200.
Slökkvilið
Slökkviliöið í Reykjavík, sími
11100. Slökkviliöiö í Hafnarfiröi
sími 51100. Slökkviliöið á Akur-
eyri sími 22222.
Lögreglan
Lögreglan í Reykjavík sími
11166, upplýsingasími 11110. Á
Akureyri sími 23222. í Kópavogi
sími 41200. í Hafnarfiröi sími
51166.
Sjúkrabílar
Sjúkrabílar í Reykjavík sími
11100, í Hafnarfirði sími 51100, á
Akureyri 22222.
Læknavarsla
Nætur- og helgidagavarsla er
fram til klukkan 08 á þriöjudag.
Síminn er 21230.
Tannlæknavarsla
Neyöarvakt veröur alla dagana
í Heilsuverndarstöðinni viö Bar-
ónsstíg klukkan 14 til 15 nema
laugardag kl. 17—18. Síminn er
22417.
Lyfjavarsla
Á skírdag er nætur- og helgi-
dagavarsla í Borgarapóteki og
Reykjavíkurapóteki. En frá föstu-
degi til þriöjudags er opið í
Holtsapóteki og Laugavegsapót-
eki.
Göngudeild
Á skírdag er Göngudeild
Landspítalans opin klukkan
14—15 og einnig á annan í
páskum, en á laugardaginn miili
kl. 14—16. Þar er bæöi hægt aö
fara til læknis og hringja. Síminn
er 21230.
Messur
Tilkynningar um messur,
guösþjónustur og fermingar eru
birtar á öörum staö í blaðinu.
Útvarp og
sjónvarp
Dagskrá útvarps og sjónvarps
er einnig á öörum staö í blaöinu.
Bilanir
Hitaveitu- og vatnsveitubilanir
skal tilkynna til Vélamiðstöðvar
Reykjavíkurborgar og þar verður
bilanavakt alla hátíöisdagana,
sími 27311. Símabilanir tilkynnist
í síma 05.
Söluturnar og
verslanir
Söluturnar veröa opnir eins og
venjulega á skírdag, laugardag
og annan í páskum en lokaöir á
föstudaginn langa og páskadag.
Verslanir veröa lokaöar frá og
meö skírdegi til og meö annars í
páskum en þó veröur opiö milli
kl. 9 og 12 á laugardag.
Bensínafgreiðslur
Bensínafgreiöslur veröa opnar
á skírdag frá klukkan 9.30 til
11.30 og 13—18. Lokað er á
föstudaginn langa og á páska-
dag, opið eins og venjulega á
laugardaginn og opið á annan í
páskum frá klukkan 9.30 til 11.30
og frá klukkan 13 til 18.
Kvöldsala á bensíni og öörum
olíuvörum fer fram á bensínstöð-
inni viö Umferðarmiöstöðina um
páskahelgina sem hér segir:
Skírdagur kl. 20—23.30, lokaö
á föstudaginn langa, laugardagur
kl. 21—23.30, lokaö á páskadag
og á annan í páskum er opiö kl.
20—23.30.
Strætisvagnar
Reykjavíkur, Kópavogs og Hafn-
arfjarðar
Á skírdag er akstur eins og á
venjulegum sunnudegi. Á föstu-
daginn langa hefst akstur kl. 13
hjá S.V.R. en kl. 14 hjá S.V.K og
Landleiðum og veröur ekiö sam-
kvæmt sunnudagstímatöflu. Á
laugardag hefst akstur á venju-
legum tíma og veröur ekiö sam-
kvæmt laugardagstímatöflu. Á
páskadag hefst akstur kl. 13 hjá
S.V.R. en kl. 14 hjá Landleiðum
og S.V.K. og veröur ekið sam-
kvæmt sunnudagstímatöflu. Á
annan dag páska veröur akstur
eins og á venjulegum sunnudegi.
I ró og næði
Heima hjá þér og á þeim
tíma dagsins sem hentar
þér, getur þú æft þig meö
vaxtarmótaranum. Aöeins 5
til 10 mín. æfingar á dag
duga til aö grenna, styrkja
og fegra líkama þinn.
Léttist um
5ka.
,\arinn,
t taek'«
vlö auka-
09 '''
raektar
um
4kfl
Léttist
Milljónir manna, bæöi konur
og karla nota vaxtarmótarann
til aö ná eðlilegri þyngd og til
aö viðhalda líkamshreysti
sinni. Geröu líkamsæfingar í ró
og næöi heima hjá þér.
Þessi fjölskylda notaöl vaxtarmótarann
í 15 daga meö þeim órangri sem sjá
má á myndinni hér aö ofan.
• Vaxtarmótarinn styrkir, fegrar og grennir likamann
• Árangurinn er skjótur og áhrifaríkur.
• /ttingum meö tækinu má haga eftir því hvaóa líkamshluta menn vilja
grenna eóa styrkja.
• Vaxtarmótarinn mótar allan líkamann, arma, brjóst, mitti, kviövöðva,
mjaömir og fætur.
• íslenzkar þýöingar á æfingakerfinu fylgja hverju tæki.
• Huröarhúnn nægir sem fesfing fyrir vaxtarmótarann.
• Reyndu þetta einfalda og hentuga nýja tæki til aö ná aftur þinni fyrri
líkamsfegurö og lipurö í hreyfingum.
• 14 daga skilafrestur þ.e. ef þú ert ekki ánægöur meö árangurinn eftir 14
daga getur þú skilaó því og fengiö fullnaöargreiöslu.
Sendiö mér:
□ upplýeingar □ — atk vaxtarmótari kr. 6.500 + póatkoatn.
Nafn .............................................................
Heimiliafang
Pöntunarsími 44440
Péstverzlunin Heimaval, box 39, Kópavogi. A
Framhalds-
aðalfundur
verður haldinn fimmtudaginn 10. apríl og hefst kl.
20.30 í Félagsheimili Fáks. Félagar fjölmennið.
Hollandsfarar
Mynda- og skemmtikvöld fyrir þá sem tóku þátt í ferö
Fáks á Evrópumótið í Aperdon í sumar, veröur haldiö
í Félagsheimili Fáks þann 11. apríl kl. 20.30.
Mætum öll og takiö myndir meö úr ferðinni.
Stjórnin.
FRA TOPPI TIL
TÁAR
wm
ALLT A EINUM STAO
Hárgreiöslu og snyrtistofan
HÓTEL LOFTLEIÐUM
þjóöa þjónustu sem sparar tíman.
Fáiö snyrtingu meöan beðiö er
í þurrku eöa
permanenti.
Hárgreiðslustofan
Sigríöur Finnbjörnsdóttir,
hárgreiöslumeistari.
Sími 25320.
Snyrtistofan
Helga Þ. Jónsdóttir,
fótaaögeröar- og
snyrtifraeöingur.
' Páskaferð
til Húsavíkur
Brottför 31. marz og 2. apríl 1980.
HÚSVÍKINGAR - ÞINGEYINGAR
Laugardaginn 5. apríl kl. 16.00
Barna-bingó — Barnaskemmtun
Páskadagur
Útsýnarkvöld — Ítalíuhátíð
Kvöldverður: Wienarsneiöar Milanaise
Ferðakynning: Örn Steinsen
Kvikmyndasýning: Florida Fun
Hárgreiðslu og snyrtisýning: Þátttak-
endur Hárgreiðslustofur á Húsavík og
Inga Kjartansdóttir sér um andlitssnyrt-
ingu (Ellen Betrix).
Tízkusýning: Sýndur veröur dömu og
herrafatnaöur frá Moons, Tízkuverzlun-
inni RAM og Kaupfélagi Þingeyinga.
MODEL Húsavík sýnir, stjórnandi Elísabet
Guömundsdóttir.
Gestir taka lagið.
Spurningaleikur: Örn Steinsen
Bingó: 2 sólarlandaferöir aö upphæö kr.
600.000 þús. og flugferö Húsavík —
Reykjavík — Húsavík aö verömæti kr.
43.800.-
Sama iága verðið á matnum, eöa kr.
5.500,-
Borðapantanir
á Hótel Húsavík 5. og 6.
aprfl
kl. 14.00 — 16.00.
Feróaskrifstofan
ÚTSÝN