Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980 ^uö^nu^PA Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN |Vim 21. MARZ —19.APRÍL I>að eru rólegir dagar fram undan og þú skalt nýta þér það út i ystu æsar. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Þú verður að hafa hemii á fjáraustri þínum um páskana ef ekki á ilia að fara. h TVIBURARNIR 21. MAÍ-20. JÚNÍ Vertu vakandi fyrir öllum tækifærum sem hjóðast ■ sam- handi við nýtt starf. m KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Þú verður að vera mun tillits- samari i garð þinna nánustu heldur en undanfarið. Í! LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Þú skalt reyna að njóta útivist- ar eins mikið og þú mögulega getur. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þú verður neyddur til að taka afstöðu í mjög viðkvæmu máli í dag. VOGIN 23. SEPT.—22. OKT. Vertu harður við sjálfan þig og sökktu þér í námsbækurnar um páskana. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Besti vinur þinn þarf mjög nauðsynlega á hjálp þinni að halda i dag. ^fl BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Návist við yngri kynslóðina mun veita þér ómælda ánægju í dag. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Matarlyst þín gctur komið þér á kaldan klakann um páskana. ÍlííSl! VATNSBERINN 20. JAN,—18. FEB. Þú skalt njóta þess að slappu ærlega af um páskana eftir erfiði siðustu daga. FISKARNIR iSS 19. FEB.-20. MARZ Þú skalt vera eins mikið heima hjá þér um páskana eins og þú getur. OFURMENNIN fy/ssr z>/ þ/6 '/ D{/KKUSTÆRJ> /y£6T/ S/CAM/TTc/K &-£■&/72 /b/Or SA/a-c/ / ÓH/RMT//W £/e SKol/r//U. YS/Of/A T/í' 06 svo msv&t / B///rrc/ /)b\ T//-BR£yT- PAO en EKF/rr At> KOMA ’A j/A/ó/t-a BR HA///V /AÍ//SU) - E/v SyAE></- i 'E6 Ate? , J>AÐ A>ES5 K//tí>// ......//SAHAlblA LJÓSKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.