Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980 Dieselrafstöð til leigu Höfum til leigu sérlega vel búna dieselrafstöð, 37 VA, 380/220 V. Orka h/f Síöumúla 32, sími 38000. Félag járniðnaðarmanna Afmælishátíð í tilefni 60 ára afmælis félagsins verður haldin í Víkingasal Hótel Loftleiða laugardaginn 12. apríl n.k. og hefst meö borðhaldi kl. 19.00 stundvíslega. Vönduð skemmtiatriði. Aðgöngumiðar eru afhentir á skrifstofunni að Skólavöröustíg 16. Afmælisnefndin Guðrún Kristín sýnir keramik og skrautmuni fyrir veggi og glugga í verslun okkar v/Smiöjustíg 3.-20. apríl. Opin: 3. apríl kl.2-7 5. apríl kl. 9-5 2. páskadag kl. 2-7 Virka daga kl. 9-6 Laugardag kl. 9-5 Sunnudag kl. 2-7 KRISTJÁn J Wk\ v SIGGEIRSSOn HF X • J LAUGAVEGI 13. REYKJAVÍK SiMI 25870 áy Nauðungaruppboð sem auglýst var í 107. og 111. tölúblaði Lögbirtingablaðsins 1979 og 5. tölublaði 1980, á Smiöjuvegi 66, þinglýstri eign Hreins Haukssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 11. apríl 1980 kl. 10.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 75., 79. og 82. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1979, á Skólagerði 62, þing- lýstri eign Árna Jakobssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 11. apríl 1980 kl. 13.30. Bæjarfógetinh í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 84., 89. og 93. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1979, á Skólageröi 64, þing- lýstri eign Þórarins Jakobssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 11. apríl 1980 kl, 11.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. KAMBASEL RAÐHÚS — ÍBÚÐIR Til sölu: 1. Tveggja hæöa raðhús með innbyggðum bílskúr. 2. Tveggja hæða raðhús án bílskúrs. Húsin veröa seld fokheld að innan en fullfrágengin aö utan þ.e. með öllum útihurðum, gleri, múrhúðuð, máluð. Bílastæði malbikuð og lóð frágengin. Þau verða afhent fokheld fyrir árslok 1980 en frágengin utan á miðju ári 1981. 3. Horníbúðir í raöhúsalengju. íbúðirnar sem eru aöeins tvær eru mjög stórar 113 fm 3ja herb. Veröa seldar tilbúnar undir tréverk og afhentar 1. júní 1981. Öll sameign frágengin að utan sem innan. Teikningar og upplýsingar um verð og greiðsluskilmála á skrifstofunni, Síðumúla 2, sími 86854. Heimasímar 75374 — 73732. Opið þriðjudag til Svavar Örn Höskuldsson, föstudags kl. 9—12 og 1.30—6. múrarameistari. w w • £vjjðvrtaóor; Ben-ti íhandhægum umbúðum. Prófaðu þig áfram . Finndu þitt bragð. Salmiak-lakkns, salt lakkns, mentol- eucalyptus eða hreinn lakkrís. Kosta ekki meira en venjulegar hálstöflur! (32 í pakka) VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK ÞÚ AL'GLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUG- LYSIR I MQRGUNRLADIN’U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.