Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980 2 9 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Framleiðslu fyrirtæki Framleiöslufyrirtæki á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, vel vélvætt og í góöu húsnæöi með um 30 starfsmenn óskar aö ráöa verksmiöju- stjóra. Starfið krefst mikillar stjórnunar og skipu- lagshæfileika og nokkurrar málakunnáttu. Þeir sem áhuga hafa á starfinu leggi inn nafn og heimilisfang meö upplýsingum um fyrri störf, launakröfur o.fl. á afgreiöslu blaðsins merkt: „Framleiöslufyrirtæki — 6189“ fyrir 12. þ.m. Fariö veröur meö umsóknir sem trúnaöarmál. Rennismiðir Viljum ráða rennismiði nú þegar. Uppl. í síma 76633. Kvöldsími 40164. Vélsmiöjan Faxi h.f., Smiðjuvegi 36, Kópavogi. Bifvélavirkjar Vanir viðgeröum á stórum þílum og vinnuvél- um óskast strax. Upplýsingar í síma 25370 alla virka daga frá 9—5. Tæknifólk — Iðnaður Óskum eftir aö ráöa starfskraft á Tæknideild vora. Starfiö er mjög fjölþætt, meðal annars hönnun, gerö tilboða, verkeftirlit og pöntun á efni. Aöal starfsvettvangur er í Hafnarfirði. Þroskandi og sjálfstætt starf fyrir réttan aöila. Mötuneyti á staðnum. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast leggiö upplýsingar um nafn og símanúmer inná Auglýsingadeild Morgunblaösins merkt: „Tæknifólk — 6190“ fyrir 14. apríl næskom- andi. Akraneskaupstaður Atvinna Óskum eftir aö ráöa nú þegar 3 menn til vinnu við nýlagnir í nýju íbúðarhverfi. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 93-1211 eða á skrifstofunni, Kirkjubraut 2, Akranesi. Bæjartæknifræðingur. Verkstjóri Óskum aö ráöa verkstjóra meö matsréttindi í Hraöfrystihús okkar á Bíldudal. Upplýsingar í síma 94-2110 og 94-2128 Fiskvinnslan á Bíldudal hf. Framkvæmdastjóri — sölustarf Útflutningsfyrirtæki leitar eftir manni meö reynslu í starf framkvæmdastjóra. Ennfremur aö manni er unnið getur að sölustörfum í markaðsmálum. Tilboö meö glöggum upplýsingum um fyrri störf og reynslu sendist blaðinu fyrir 22. apríl nk. merkt: „Markaðir — 6300.“ Sinfóníuhljómsveit íslands Starf fulltrúa á skrifstofu Sinfóníuhljómsveit- ar íslands er laust til umsóknar. Góö mála- og vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknum sé skilaö á skrifstofu Sinfóníu- hljómsveitarinnar, Edduhúsinu viö Lindar- götu, á eyðublööum sem þar fást, fyrir 15. apríl. Hjúkrunar- fræðingar — Ljósmæður Sjúkrahús Akraness óskar eftir hjúkrunar- fræðingum og Ijósmæörum til sumarafleys- inga n.k. sumar. Húsnæði og barnagæsla á staönum. Allar nánari uppl. gefur hjúkrunar- forstjóri í síma 93-2311. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Þróunaraðstoð íslands við Grænhöfðaeyjar Ríkisstjóm íslands hefur ákveöiö aö veita Grænhöföaeyjum (Capo Verde) þróunarað- stoö. Utanríkisráöuneytiö hefur faliö aðstoð íslands við þróunarlöndin aö annast fram- kvæmd umrædds verkefnis. Sent veröur 200 rúmlesta skiþ til eyjanna ásamt veiöibúnaði og þrem leiðbeinendum. Aöstoöin mun standa yfir a.m.k. 18 mán. og miðar aö því að kanna möguleika Capo Verde á sviði fisk- veiða og veita tæknilega ráögjöf og aðstoö viö aö auka nýtingu fiskveiöanna umhverfis eyjarnar. Stefnt er aö því aö skipið veröi feröbúið í lok aprílmánaðar. Samgöngur viö eyjarnar eru ekki greiðar frá íslandi. Ekki er heldur fullljóst hvers konar veiðarfæri né veiöiaöferðir henta. Því er lagt kapp á aö hafa sem fjölbreyttastan veiöibúnaö meö héöan aö heiman strax í upphafi Við auglýsum hér með eftir notuðumveiðarfærum og hverskyns búnaöi öörum sem nothæfur kann að reynast viö verkefniö. Allt þarf þó aö vera í góöu ásigkomulagi. Meðal þess sem okkur vantar er loðnunót, togveiöarfæri hverskonar (vörpur, hlerar og tilheyrandi á 100—200 rúml. skip), gálga og rúllur. Léttabát meö allsterkri vél (ekki utanborðs), sextant, sjóúr o.fl. o.fl. Vinsamlegast hafiö samband viö Halldór Lárusson, sími 2761, Keflavík, eöa Magna Kristjánsson, sími 7255, Neskaupstað. Ath. að gjafir sem kunna aö berast A.Í.V.Þ. vegna þessa verkefnis og annars t.d. veiðar- færi o.þ.h. veröa metnar til fjár og geta leitt til skattívilnana skv. lögum. Aðstoð íslands við þróunarlöndin. Matreiðslumenn Sumarhús félagsins aö lllugastööum í Fnjóskadal og aö Svignaskaröi í Borgarfirði eru hér meö auglýst til afnota fyrir félags- menn sumariö 1980. Umsóknir þurfa aö berast skriflega fyrir 30. apríl 1980 til skrifstofu F.M. að Óðinsgötu 7, Rvk. Stjórn félags matreiðslumanna. Auglýsing um aöalskoöun bifreiöa í lögsagnarumdæmi Keflavíkurflugvallar fyrir árið 1980. Aöalskoðun bifreiða fer fram í húsakynnum bifreiöaeftirlitsins aö löavöllum 4, Keflavík, eftirtalda daga frá kl. 08.45 til 12.00 og 13.00 til 16.30: Þriðjudaginn 9. apríl J — 1 til J—75. Miðvikudaginn 9. apríl J—76 til J—150 Fimmtudaginn 10. apríl J—151 til J—225. Föstudaginn 11. apríl J—226 og þar yfir. Við skoðun skal framvísa kvittun fyrir greiöslu bifreiðagjalda, svo og gildri ábyrgö- artryggingu. Vanræki einhver aö færa bifreiö til skoöunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgö aö lögum og bifreiöin tekin úr umferö hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 21. marz 1980. Fiskimannadeild 1960 Nemendur, útskrifaðir frá Fiskimannadeild Stýrimannaskólans 1960. Vinsamlegast hafið samband við Gunnar Arason, Akureyri, sími 96-24293 eða 96-21300. Vínarferð Varðar ódýr leiguferð Brottför 10. maí 13 dagar. Beint þotuflug til Vínarborgar. Fyrirhugaö er aö efna til vikuferöar um Austurríki. Auk þess sem gefin veröur kostur á dvöl í Vín. íslenskur fararstjóri. Allar nánari upplýsingar. Landsmálafélagið Vörður FERDASKR/FSTOFAN URVAL viA Austurvöll simi 26900 Til leigu lönaöar- eöa verslunarhúsnæöi viö Smiöju- veg ca. 600 ferm meö 420 ferm malbikuðu bílastæöi. Bjart og rúmgott húsnæöi, lofthæð undir strengjasteypubita 4,3 m„ engar súlur. Kaffistofa, skrifstofur, búningsherbergi og klósett frágengiö. Uppl. í síma 81540 eftir 6 á kvöldin og um helgar. Til leigu um 300m,2 húsnæöi á 2. hæö í húseign okkar við Dugguvog 2, Reykjavík. Uppl. í síma 84410. (Bdj §unnar §uðmundsson hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.