Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980 31 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku © FÖSTUDKGUR 4. apríl Fostudajfurinn langi 9.00 Morvunandakt Biskup Islands. herra Sigur- björn Einarsson. ritningar- orð og hæn. 9.10 MorKuntónleikar. (10.10 Veðurfretfnir) a. „Missa Papae Marcelli“ eftir Giovanni Pierluigi da Palesttrina. Heiöarveigar- kórinn i Berlin synKur; Karl Foster stj. b. Orgelkonsert i C-dúr eftir Joseph Haydn. Janos Sebast- yen ok Ungverska rikis- hljómsveitinn leika; Sandor Margittay stj. c. Sinfónia Pastorale í F-dúr eftir Christian Cannabich. Archiv-kammersveitin leik- ur; Wolfgang Hoffman stj. d. Hljómsveitarkvertett nr. 4 í F-dúr op. 4 eítir Karl Stamitz. Archiv-kammer- sveitin leikur; Wolfgang Hoffman stj. e. Hörpukonsert nr. 1 í d- moll op. 15 eftir Nocolas- Charles Bochsa. Lily Laskine leikur með Lamoureux- hljómsveitinni. Jean Bapt- iste Mari stj. 11.00 Messa i Svalbarðskirkju. (Hljóðr. 29. marz.) Prestur: Séra Bolli Gótafs- son. Organleikari: Gígja Kjartansdóttir. Passiukór- inn á Akureyri syngur þætti úr „Krossgöngunni** eftir Franz Liszt. Söngstjóri: Roar Kvarn.^ Forsöngvari: Jón Hlöðver Áskelsson. Ein- söngvarar: Guðrún Krist- jánsdóttir og Þuriður Bald- ursdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tónleikar. 13.30 Pislargangan og aðrar göngur. Ingimar Erlendur Sigurðs- son rithöfundur flytur hug- leiðingu i dymbilviku. 13.50 Samleikur i útvarpssal Ragnhild Gjerde og Hrefna Eggertsdóttir leika saman á horn og pianó. Manuela Wiesler og Julian Dawson- Lyell á flautu og pianó, og William Gregory og Svein- björg Vilhjálmsdóttir á bás- únu og pianó. a. Andante allegro eftir Rob- ert Schumann. b. þ Hornsónata eftir Vitali Bujonovsky. c. Ungversk sveitasvita eftir Béla Bartók. d. Scherzó eftir Bohuslav Martinu. e. Cantablie og prestó eftir George Enescu. f. „La Femme á Barte“ eftir José Berghmans. g. Bailaða op. 62 eftir Eug- géne Bozza. h. Sónata eftir Stejepan Sul- ek. 15.00 Á föstudegi Séra Lárus Halldórsson og Guðmundur Einarsson fyrr- um æskulýðsfulltrúi sjá um föstudagsþátt með blönduðu eíni. Áður útv. 1972. 15.45 Organleikur í Filadelfiu- kirkjunni i Reykjavik Hörður Áskelsson leikur prelúdiu og fúgu i h-moll eftir Bach. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli harnatiminn Stjórnandinn, Heiðdtis Norð- f jörð, les söguna „Páskahret eftir Hreiðar Stefánsson, og tvær tólf ára telpur. Anna Ýr Sigurðardóttir og Dröfn Haraldsdóttir, flytja sam- talsþátt. 16.40 Utvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferð og flugi“ eftir Guðjón Sveins- son, Sigurður Sigurjónsson les (6). 17.00 Miðaftanstónleikar: „Jó- hannesarpassian“ eftir Jo- hann Sebastian Bach. Evelyn Lear, Hertha Töpper, Ernest Hðfliger, Hermann Prey og Kieth Engan syngja með Backkórnum og Bachhljóm- sveitinni í Múnchen; Karl Richter stj. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Hámessa í heimi tónlist- ar. Stefán Kristjánsson flytur erindi um norska tónsnill- inginn Ole Bull, en í ár er liðin öld frá andláti hans. 20.00 Sinfónia nr. 9 i C-dúr eftir Franz Schubert. Sinfóniuhljómsveit Köinar- útvarpsins leikur; Erich Kleiber stj. 20.50 Kvöldvaka a. Einsöngur: Svala Nielsen syngur. Kirkjulög op. 12a eftir Jón Leiís við þrjá sálma eftir Hallgrim Pétursson. Marteinn H. Friðriksson leikur undir á orgel. b. Prestur á stríðsárunum. Dr. Jakoh Jónsson flytur frásöguþátt. c. Kvæði eftir Grím Thom- sen. Andrés Björnsson út- varpsstjóri les. d. Á aldarmorgni i Hruna- mannahreppi. Jón R. Hjálm- arsson frseðslustjóri ræðir við Helga Ilaraldsson á Ilrafnkelsstöðum; — fyrra samtal. e. Kórsöngur: Ljóðakórinn syngur fostusálma. Guð- mundur Gilsson stjórnar og leikur á orgel. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar“ eftir Friðrik Eggertz. Gils Guðmundsson les (27). 23.00 Kvöldtónleikar: Serenaða nr. 4 í D-dúr (K203) eftir Mozart. Mozart-hljómsveitin í Vinarborg leikur; Willi Boskovsky stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG/4RQ4GUR 5. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: (10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Að leika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir stjórnar harna- tima. Efni m.a.: Kristin Bjarnadóttir (13 ára) les sögu „Hvar voru hrossin í hríðinni?“ eftir móður sina, Guðrúnu Kr. Magnúsdóttur. Una Margrét Jónsdóttir les úr daghókinni og Finnur Lárusson úr klippusafninu. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 í vikulokin. Umsjónar- menn: Guðjón Friðriksson, óskar Magnússon og Þór- unn Gestsdóttir. 15.00 í dægurlandi. Svavar Gests velur islenzka dægur- tónlist til flutnings og spjall- ar um hana. 15.40 íslenzkt mál. Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Börn syngja og leika, síðasti þáttur. Páll Þor- steinsson kynnir þætti frá brezka útvarpinu þar sem börn flytja þjóðlega tónlist ýmissa landa. 16.50 Lög leikin á fiðlu. 17.00 Tónlistarrabb; - XX. Atli Heimir Sveinsson fjallar um Mattheusarpassíu Bachs. 17.50 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt“, saga eftir Sin- clair Lewis. Sigurður Ein- arsson islenzkaöi. Gisli Rún- ar Jónsson leikari les (18). 20.00 Harmonikuþáttur. Um- sjónarmenn: Bjarni Mar- teinsson, Högni Jónsson og Sigurður Alfonsson. 20.30 Það held ég nú! Þáttur með blönduðu efni i umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 21.15 Á hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestri Passíusálma lýk- ur. Árni Kristjánsson les 50. sálm. 22.40 Kvöldsagan: „Úr fylgsn- um fyrri aldar“ eftir Friðrik Eggerz. Gils Guðmundsson les (28). 23.00 „PÁskar að morgni“ Þorsteinn Hannesson kynnir valda þætti úr tónverkum. 23.45 Fréttir. 23.50 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 6. april Páskadagur 7.45 Klukknahringing. Blás- arasveit leikur sálmalög. 8.00 Messa i Kópavogskirkju Prestur: Séra Árni Pálsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 9.00 Páskaþættir úr óratóri- unni „Messias“ eftir Georg Friedrich Ilándel Kathleen Livingstone, Rut L. Magn- ússon, Neil Mackie, Michael Rippon og Pólýfónkórinn í Reykjavik syngja með kammersveit. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guð- mundar Jónssonar pianó- leikara. 11.00 Messa i Bústaðakirkju Prestur: Séra Jón Bjarman. Organleikari: Daníel Jónas- son. Kór Breiðholtssóknar syngur. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tónleikar. 13.30 Leikrit: „Páskamorg- unn“ eftir Þóri S. Guðbergs- son. Áður útv. 1969. Leikstjóri: Þorsteinn ö. Stephensen. Persónur og leikendur: Elisabet. hlind stúlka/ Valgerður Dan. Sal- óme, móðir hennar/ Helga Bachmann. Stefanus gamli/ Valur Gislason. Pétur post- uli/ Ilelgi Skúlason. Anna og Jóse unglingar/ Helga Stephensen og Guðmundur Magnússon. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Mozarthátiðinni i Salzburg i fehrúarbyrjun. Filharmoniu- sveitin i Vinarborg leikur. Stjórnandi: Leopold Hager. Einleikarar: Werner Hink, Rudolf Streng og Wolfgang Herzer. a. Sinfónia i G-dúr eftir Michael Ilaydn. b. Adagio i E-dúr (K261) eítir Wolfgang Amadeus Mozart. c. Rondó i C-dúr (K373) eftir Mozart. d. Konsertsinfónía i A-dúr fyrir fiðlu, viólu og selló eftir Mozart. e. Sinfónía í D-dúr „Parísar- hljómkviðan“ (K297) eftir Mozart. 15.00 Dagskrárstjóri i klukku- stund. Vilmundur Gylfason alþm. ræður dagskránni. Lesari: Kristin Steinsen. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar íslands i Há- skólabiói í febr. óperan „La Traviata" eftir Giuseppe Verdi. Hlutverk og söngvarar: Viol- etta/ Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir, Alfredo/ Garðar Cort- es, Germont/ Guðmundur Jónsson. Flora/ Anna Júli- ana Sveinsdóttir. Annina/ Elisabet Erlingsdóttir. Gast- on/ Már Magnússon. Baron Dauphol Halidór Vilhelms- son. Þjónn og sendiboði/ Kristinn Sigmundsson. Söngsveitin Fílharmonia syngur. Kórstjóri á æfing- um: Marteinn H. Friðriks- son. Stjórnandi: Giibert Lev- ine. Kynnir Jón Múli Árna- son. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 „Sjá þar draumóramann- inn“ Umsvif Einars Benediktsson- ar skálds i Lundúnum 1910-11. Björn Th. Björns son iistfræðingur talar við Sigfús Blöndahl aðalræð- ismann. Samtalið var hljóð- ritað á aldarafmæli Einars 1%4 og hefur ekki verið birt fyrr. 19.50 Gluck og Weber a. Ballettsvita úr óperunni „Orfeusi og Evridisi“ eftir Christoph Willibald Gluck. Filharmoniusveitin í Vin leikur; Rudolf Kempe stj. b. Klarinettukonsert nr. 2 i Es-dúr op. 74 eftir Karl Maria von Weber. Gervase de Peyer og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika; Colin Davis stj. 20.30 „Tólfmenningarnir“. kvæði eftir Alexander Blok í þýðingu Magnúsar Ásgeirs- sonar. Hjörtur Pálsson les. 20.50 Orgelleikur í Egils- staðakirkju. Ilaukur Guðlaugsson söng- málastjóri þjóðkirkjunnar leikur. a. Prelúdia, fúga og tilbrigði eftir César Franck. b. Tokkata og fúga i d-moll og D-dúr op. 59 eftir Max Reger. c. Gotnesk svíta eftir Leon Boellmann. 21.30 „Þar sem rauðar rósir spretta“ Stefán Baldursson leiklist- arfræðingur tók saman dagskrárþátt um írska leik- ritahöfundinn Sean O'Casey. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sannleiki og skáldskapur undir einum hatti. a. „Ég elska lífið“: Elin Guðjónsdóttir les upphafs- kafla ævisögu eistlenskrar skáldkonu. Ilelmi Máelo. Séra Sigurjón Guðjónsson islenzkaði kaflann. sem nefn- ist: Stúlkan sem ekki var óskabarn. b. „Æskuljóð herra D'Etagn acs“: Jón Júliusson leikari les smásögu eftir Hans Kirk í þýðingu Guðmundar Arn- finnssonar. 23.00 Nýjar plötur og gamlar Þórarinn Guðnason spjallar um klassíska tónlist og kynnir tónverk að eigin vali. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A1hNUD4GUR 7. april Annar páskadagur 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson hiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Létt morgunlög. Stengja- sveit Hans Carstes leikur. 9.00 Fréttir. 9.20 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). a. Hljómsveitarsvita i D-dúr eftir Georg Philipp Teleman. Rikishljómsveitin i Dresden leikur; Kurt Liersch stj. h. Óbókonsert í c-moll eftir Benedetto Marcello. Renata Zanfini leikur með kammer- sveitinni Virtuosi di Roma. c. Sembalkonsert nr. 3 i Ddúr eftir Johann Sebastian Bach. Karl Richter leikur með Bach-hljómsveitinni i Múnchen. d. Sinfónia i B-dúr op. 21 nr. 5 eítir Luigi Boccherini. Austurriska tónlistarmanna- hljómsveitin leikur; Lee Schánen stj. e. Fiðlukonsert nr. 3 í G-dúr (K216) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Josef Suk leik- ur með Kammersveitinni i Prag og stjórnar jafnframt. 11.00 Alkirkjuleg guðsþjón- usta í Dómkirkjunni. (Hljoðr. 20. jan. s.l.). Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari. Séra Ágúst Eyj- ólfsson prestur í Krists- kirkju í Landakoti predikar. David West a'skulýðsleiðtogi aðventista les ba*n og pistil. Daniel Glad trúboði hvita- sunnumanna les guðspjall. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. Dómkórinn syngur. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 13.25 Samberandi þjóðfé- lagsvisindi. Jón Hnefill Aðalsteinsson flytur fyrra hádegiserindi sitt. 14.00 „Myrkir músikdagar“: Frá tónleikum að Kjarvals- stöðum 25. jan. í vetur. Flytj- endur: Guðný Guðmunds- dóttir, Mark Reedman, Helga Þórarinsdóttir og Carmel Russil. a. „IIásselby-kvartett“ eftir Þorkel Sigurbjörnsson. b. „Movement“ eftir Hjálmar Ragnarsson. c. Kvartett eftir Snorra Sig- fús Birgisson. d. Kvartett nr. 15 op. 144 eftir Dmitri Sjostakhovitsj. 15.00 Reviusöngvar frá gam- alli tið. Nina Sveinsdóttir, Lárus Ingólfsson og Hermann Guð- mundsson taka lagið. Tage Möller og hljómsveit hans leika undir. Kynnir: Jónas Jónasson. (Áður útv. 1960). 15.20 „Hjónaband með eítir- liti.“ Smásaga eftir Jón á Bakka. Hoskuldur Skagfjörð les. 15.30 Gitarleikur í kaffitiman um. Evþór Þorláksson leikur. (Áður útv. vorið 1960). 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnatimi: Sunnudagur með Húsavíkur börnum. Sigrún Sigurðar- dóttir skrapp norður og ræddi þar við nokkur börn. Einnig les Þorbjörn Sigurðs- son kafla úr bókinni „Jesú frá Nazaret“ eftir William Barcley í þýðingu Andrésar Kristjánssonar. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Siskó og Pedró“ eftir Estrid Ott i leikgerð Péturs Sumar- liðasonar. Fimmti þáttur. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Þórhallur Sig- urðsson. Borgar Garðarsson, Rúrik Haraldsson, Árni Tryggvason og Knútur R. Magnússon. Sögumaður: Pét- ur Sumarliðason. 18.00 Stundarkorn með Dick Leipert sem leikur á orgelið í Radio City Music Hall i New York. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Til hvers lifum við? Dagskrá um armenska lifsspekinginn Gúrdjeff. Árni Blandon tók saman. 20.00 Við, — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn: Jórunn Sig- urðardóttir og Árni Guð- mundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Guðsgjafaþuia“ eftir Ilall- dór Laxness. Höfundur byrj- ar lesturinn. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 8. april 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar örnólfsson leik- fimikennari leiðbeinir og Magnús Pétursson pianó- leikari aðstoðar. 7.20 Bæn. Séra Þórir Stephensen fflyt- ur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir.) 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: í páskaleyfinu. Umsjón: Sig- ríður Eyþórsdóttir og Jakob S. Jónsson. Tveir drengir segja skoðun sina á ferming- unni, og séra Jakob Jónsson rifjar upp sina eigin ferm- ingu og fjallar um ferming- una frá sjónarhorni prests. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Áður fyrr á árunum“. Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Uppistaðan i þættin- um er ritgerðin „Fjallið Skjaldbreiður“ eftir Pálma Hannesson. Sigriður Ámundadóttir les. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. 11.15 Morguntónleikar. Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur „Rúslan og Lúdmihr, forleik eftir Michael Glinka; Bernard Ilaitink stj. / Christine Wal- evska og hljómsveit óperunn- ar í Monte Carlo leika „ScheIom“, hebreska rapsód- íu fyrir selló og hljómsveit eftir Ernst Bloch; Eliahu Inbal stj. / Werner Haas leikur með sömu hljómsveit og stjórnanda Pianókonsert nr. 3 i Es-dúr op. 75 eftir Pjotr Tsjaikovský. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frivaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Jóns Að- alsteins Jónssonar frá 5. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólik hljóðfæri. L4UG4RD4GUR 5. april 16. 30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Lassic. Tiundi þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.50 Enska knattspyrnan. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 I^öður. 20.55 Engar áhyggjur og Aldrci að guggna s/h. Tvær Harold Lloyd- myndir frá 1923 og 1921. í fyrri myndinni er Har- old imyndunarveikur og fer til Suður-Ameriku, þar sem hann vonast til að fá bót allra meina sinna. Hin lýsir ástarraunum Harold. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 22.10 Andatjörnin. í Bharatpur-héraði á Ind- landi er stór tjörn, sem höfðingi nokkur lét gera á siðustu öld. /Etlun hans var sú að geta skotið endur allan ársins hring. Nú er tjörnin friðuð og athvarf fjölmargra sjald- gæfra fulgategunda. Þýðandi Guðni Kolbeins- son Þulur Friðbjörn Gunn- laugsson. 22.35 Þáttaskil. Bandarisk sjónvarpskvik- mynd frá árinu 1973. Aðalhlutverk Martin Balsam og Cloris Leach- man. Victoria er ánægð með lifið, hún er i góðu hjóna- bandi og hefur ágæta at- vinnu. Hún er nú fertug og verður óvænt þunguð aö fyrsta barni sinu. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 23.45 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 6. april páskadagur 16. 00 Páskamessa i sjón- varpssal. Séra Kristján Róbertsson. frikirkjuprestur i Reykjavik. prédikar og þjónar fyrir altari. Frikirkjukórinn syngur. Organisti og söngstjóri Sigurður ísólfsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 17.00 Þjóðflokkalist. Sjöundi og siðasti þáttur. Ilvað gerist þegar þjóð- flokkalist verður fyrir evrópskum áhrifum? Þýðandi Hrafnhildur Schram. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 18.00 Stundin okkar. Meðal efnis: Börn i ísaksskóla svara spurningum um páskana, og páskaguðspjallið er lesið við myndskreytingu 8 ára harna. Fjórir 11 ára strákar dansa og syngja. Umsjónarmaður Bryndis Schram. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 18.50 Hlé. 20.00 Byggðin undir björgun- um. 20.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning. 20.20 Byggðin undir björgun- um. Undir hrikalegum hömr- um Eyjafjalla er blómleg byggð. Landbúnaður má heita eina atvinnugreinin. en á sumrin er mikill ferðamannastraumur um sveitina. Fylgst er með 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Ungir pennar. Harpa Jósfesdóttir Amin les efni eftir börn og unglinga. 16.35 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.00 Siðdegistónleikar: íslenzk tónlist. Halidór Har- aldsson leikur á píanó „Der woltermperierte Pianist“ eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson og Fimm stykki fyrir píanó eftir Hafliöa Hallgrímsson/ Kristján Þ. Stephensen og Einar Jóhannesson leika Dúó fyrir óbó og klarínettu eftir Fjölni Stefánsson / Sig- urður Björnsson syngur „í lundi Ijóðs og hljóma“. laga- flokk op. 23 eftir Sigurð Þórðarson; Guðrún Kristins- dóttir leikur á pianó / Sin- fóniuhljómsveit Islands leik- ur „IIIými“. hijómsveitar- verk eftir Atla Ileimi Sveins- son; höfundurinn stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viðsjá. 19.50 Tilkynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. ibúunum í starfi og leik og hinkrað við á nokkrum merkum sögustöðum. Kvikmynd Sigurliði Guð mundsson. IHjóðupptaka Sigfús Guð- mundsson. Klipping ísidór Her- mannsson. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 21.10 í Hertogastræti. Niundi þáttur. Efni áttunda þáttar: Lovisa fer i leyfi og felur starfsfólki sinu rekstur hótelsins. í fjarveru henn- ar ræður Starr konu, Lizz- ie að nafni, til að annast þvotta. Starr neyðist til að segja starfsfélögum sín- um frá fyrri kynnum sínum af Lizzie; hún hafi verið sambýliskona hans, meðan hann var í hernum, en verið honum ótrú og hann misþyrmt einum elskhuga hennar svo. að hann var rekinn úr hern-____ um. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.00 Kristin og kvæðið um GústafT Sænsk mynd. byggð á þáttum úr ævi Kristinar Sviadrottningar (1626 — 1689) og nýfundnum tón- verkum frá þvi timabili, er hún dvaldist á ítaliu. Þýöandi óskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22.55 Dagskrárlok. /4ÍNMUD4GUR 7. apríl annar i páskum 20. 00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 íslenskt mál. í þessum þætti er fjallað um að gera garðinn fræg- an og vonandi fer það ekki fyrir ofan garð hjá neinum. Og þegar þetta er um garð gengið færist skörin upp í hekkinn. þótt það eigi ekki upp á pall- borðið hjá neinum. Textahöfundur og þulur 20.45 Á vetrarkvöldi. Þáttur með blönduðu efni. Umsjónarmaður óli H. Þórðarson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.50 Skáidaraunir. Kanadisk sjónvarpskvik- mynd. byggð á sögu eftir Mordecai Richler. Leik- stjóri Claude Jutra. Aðal- hlutverk Saul Rubinek. 23.10 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 8. april 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Iþróttir. Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.10 Örtölvubyltingin. Lokaþáttur. Hvað ber framtiðin i skauti sér? í þessum þætti koma fram fjórir kunnir örtölvufröm- uðir og segja fyrir um afleiöingar hinnar nýju tæknibyltingar. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 21.35 Umræðuþáttur. Magnús Bjarnfreðsson stýrir umræðum um áhrif örtölvubyltingarinnar á íslandi. Þátttakendur Jón Erlendsson. Páll Theð- dórsson, Sigurður Guð- 20.30 Á hvitum reitum og svörtum. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Menningaraðall. Sjúkrahúsþankar eftir Skúla Guðjónsson á Ljótunn- arstöðum. Gunnar Stefáns- son les. 21.20 Mario Lanza syngur lög úr kvikmyndum með kór og hljómsveit sem Constantine Callico og Ray Sinatra stjórna. 21.45 Útvarpssagan: „Guðsgjafaþula“ eftir Hall- dór Laxness. Höfundur les (2). 22.15 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóðleg tónlist frá ýms- um londum. Áskell Másson fjallar um tónlist frá Bali; — fyrsti hluti. 23.05 Harmonikulög: Steve Dominko leikur sígild lög., 23.15 Á hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Batseha Elíamsdóttir — og aðrar sögur af Davíð kon- ungi. Enska leikkonan Jud- ith Anderson les úr Gamla testamentinu. 23.45 Fréttir. mundsson og Þorbjörn Broddason. 22.10 óvænt endalok. Breskur myndaflokkur. Fjörði þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.35 Dagskrárlok. AIKMIKUDKGUR 9. apríl 18.00 Börnin á eldf jallinu. Nýsjálenskur myndaflokk- ur. Fjórði þáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 18.25 Einu sinni var. Teiknimyndaflokkur. Þýðandi Friðrik Páll Jónsson. Sögumenn ómar Ragnars- son og Bryndis Schram. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.05 Ferðir Darwins. Leikinn, breskur heimilda- myndaflokkur í sjö þáttum. Annar þáttur. Heillandi heimur. Efni fyrsta þáttar: Charles Darwin er sonur velmetins iæknis í Shrews- bury. Faðir hans vill að hann nemi læknisfræði, en Charles hefur mestu and- styggð á henni. Ilann slær einnig slöku við guðfræði- nám í Cambridge. en þar hittir hann prófessor Henslow, sem verður ör- lagavaldur hans. Ákveðið hefur verið, að „Beagle“, eitt af skipum breska flot- ans, fari í visindaleiðangur umhverfis hnöttinn, og Henslow sækir um starf fyrir Charles um borö, þar eð hann hefur kynnst áhuga hans á náttúrufræði. Darwin læknir er þessu mjög mótfallinn i fyrstu, en lætur þó tilleiðast. 22.05 Flóttinn yfir Kjöl. Heimildamyndaflokkur i fjórum þáttum um styrj- arldarárin siðari i Skand- inaviu. gerður i samvinnu sænska og norska sjón- varpsins. Fyrsti þáttur lýsir m.a. innrás þýska hersins inn í Noreg 9. april 1940 og flótta Hákonar konungs, ólafs krónprins og ann- arra til Sviþjóðar. Þýðandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska og Sænska sjónvarpið). 23.05 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 11. april 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjaldan er ein báran stök s/h. Sýndar eru myndir, sem gerðar voru meðan Laurel og Hardy léku hvoi* í sínu lagi. þá er fjallað um upp- ‘Jiaf samstarfsins og sýnt, hvernig persónur þeirra taka á sig endanlega mynd. Margir kunnir lcikarar frá árum þöglu myndanna koma við sögu, m.a. Jean Harlow, Charlie Chase og Jimmv Finlayson. Þýðandi Björn Baldursson. 22.15 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson fréttamaður. 23.15 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 23.45 Dagskrárlok. Dagskrárlok. mám

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.