Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.04.1980, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1980 0—Páska- V j messur OÓMKIRKJAN: Skírdagur: Kl. 11 messa, altaris- ganga. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 20.30: Kirkjukvöld Bræörafélags Dómkirkjunnar. Esra Pétursson læknir talar, einnig veröur ein- söngur. Marteinn H. Friöriksson dómorganisti leikur á orgeliö. Föstudagurinn langi: kl. 11 messa. Barnakór Kársnesskóla syngur undir stjór frú Þórunnar Björnsdóttur. Sr. Hjalti Guö-* mundsson. Kl. 2: Messa, sem aö mestu verður byggö á flutningi bæna, ritningaroröa og tónlistar. Frú Rut Ingólfsdóttir leikur ein- leik á fiðlu og dómkórinn syngur m.a. Ave Verum Corpus eftir Mozart, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephen- sen. Páskadagur: kl. 8 hátíöarmessa. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 11 hátíöarmessa Sr. Hjalti Guö- mundsson. Stólvers í báöum messunum veröur „Páska- dagsmorgun“ eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Einsöngvarar: Guöfinna Dóra Óiafsdóttir, Ruth Magnússon og Halldór Vil- helmsson. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friö- riksson. Annar páskadagur: kl. 11 ferm- ing. Sr. Þórir Stephensen. kl. 2 hátíðarmessa Sr. Hjalti Guö- mundsson. ÁRBÆ JARPREST AKALL: Guösþjónustur í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar. Skírdagur: Guösþjónusta meö altarisgöngu í Safnaöarheimili Árbæjarsóknar kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 14:00. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 8 árd. Æskulýðskór K.F.U.M. syngur stólvers. Barna- og fjölskyldusamkoma kl. 11 árd. Annar páskadagur: Fermingar- guðsþjónusta kl. 14. Altaris- ganga fyrir fermingarþörn og vandamenn þeirra miövikudag- inn 9. apríl kl. 20:30. Sr. Guö- mundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Skírdagur: Helgistund og altaris- ganga aö Hrafnistu kl. 4. Föstudagurinn langi: Helgistund kl. 4 aö Hrafnistu. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón- usta aö Kleppsspítala kl. 10:30. Hátíöarguösþjónusta kl. 2 síöd. aö Norðurbrún 1. Annar páskadagur: Ferming kl. 2 síöd. í Laugarneskirkju. Sr. Grímur Grímsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Skírdagur: Fermingarguösþjón- ustur í Bústaöakirkju kl. 10.30 og 13.30. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta í Breiðholtsskóla kl. 14:00. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta í Bústaðakirkju kl. 11 árd. Sr. Jón Bjarman. BUSTADAKIRKJA: Skírdagur: Guösþjónusta meö altarisgöngu kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 2. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 8 árd. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 2 síðd. Flutt verður tónverkiö „Bæn“ eftir Skúla Hall- dórssori. Helgistund og skírn kl. 3:30. Annar páskadagur: Fermingar- guösþjónusta kl. 10:30. árd. 8. apríl: Altarisganga kl. 20:30. Séra Ólafur Skúlason. DIGRANESPRESTAKALL: Skírdagur: Altarisganga í Kópa- vogskirkju kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Guösþjón- sta í Kópavogskirkju kl. 11. ískadagur: Hátíðarguðsþjón- *a í Kópavogskirkju kl. 14. 'r páskadagur: Fermingar- „pjönusta í Kópavogskirkju kl. 10:30. Barnasamkoma í Safnaöarheim- ilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. LANDAKOTSSPITALI: Páska- dag kl. 10 messa. Sr. Þórir Stephensen. Organleikari Birgir Ás. Guömundsson. Hafnarbúðir Páskadag kl. 2 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. FELLA- OG HÓLAPRESTA- KALL: Guösþjónustur í safnaö- arheimilinu aö Keilufelli 1. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 2. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 2. Einar Sturluson óperu- söngvari aöstoöar viö flutning tónlistar báöa dagana. Annar páskadagur: Skírnarguös- þjónusta kl. 2. Sr. Hreinn Hjart- arson. GRENSÁSKIRKJA: Skírdagur: Guösþjónusta kl. 11.00. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Barna- samkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 14:00. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 08:00, einsöngvarar Elín Sigurvinsdóttir, Hrönn Hafliöa- dóttir og Kristinn Hallsson. Annar páskadagur: Fermingar- guösþjónusta kl. 10:30 meö alt- arisgöngu. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma fimmtudaginn 10. apríl kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Skírdagur: Messa og altaris- ganga k. 20.30. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson predikar, sr. Karl Sig- urbjörnsson þjónar fyrir altari. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2 Manuela Viesler leikur einleik á flautu. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Páskadagur: Hátíöarmessa kl. 8. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Há- tíðarmessa kl. 11. Dr. Einar Sigurbjörnsson predikar. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Annar páskadagur: Messa kl. 10:30 árd. Ferming og altaris- ganga. Prestarnir. Þriöjudagur 8. apríl: Fyrirbæna- guösþjónusta kl. 10:30 árd. þeð- iö fyrir sjúkum. LANDSPÍT ALINN: Skírdagur guösþjónusta og altarisganga kl. 10. Sr. Karl Sigurþjörnsson. Páskadagur: Guösþjónusta kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Fimmtudagur 3. apríl skírdagur: Messa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. Föstudagurinn langí: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Páskadagur: Hátíöarmessa kl. 8. Sr. Arngrímur Jónsson. Há- tíöarmessa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Annar páskadagur: Messa kl. 10:30, ferming. Messa kl. 14, ferming. Prestarnir. BORGARSPÍTALI: Páskadagur: Guösþjónusta kl. 10. Sr. Tónr''s Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Skírdagur: Messa í Kópavogs- kirkju kl. 2 (altarisganga). Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 2. Kór Öldutúnsskólans. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta í Kópavogskirkju kl. 8 árd. Guösþjónusta á Kópavogshæli kl. 4. Annar páskadagur: Fermingar- guösþjónusta í Kóþavogskirkju kl. 2. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSPRESTAKALL: Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson. Einsöngur Garöar Cortes. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 9 f.h. Organisti Jón Stefánsson. Tónflutningur Garö- ar Cortes, einsöngur Olöf Harö- ardóttir. Páskadagur: Hátíöarguðsþjón- usta kl. 2. Organisti Jón Stef- ánsson Tónflutningur Garðar Cortes, einsöngur Ólöf K. Harö- ardóttir. Annar páskadagur: Ferming kl. 10:30. Ferming kl. 13:30. Organ- isti Jón Stefánsson. Sr. Sig. Haukur Guöjónsson. LAUGARNESKIRKJA: Skírdagur: Kvöldguösþjónusta kl. 20:30, altarisganga. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 14. Sólveig Björling syngur aríur úr passíum eftir J.S. Bach. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 8.00 árd. Jón Þorsteins- son syngur stólvers. Hróþjartur Darri Karlsson leikur á trompet. Guðsþjónusta í Hátúni 10b, níundu hæö kl. 11. Annar páskadagur: Hátíöarguðs- þjónusta ki. 10:30, ferming og altarisganga. Hátíöarguösþjón- usta kl. 14 í umsjá Ásprestakalls, ferming og altiarsganga. Þriöjudagur 8. apríl: Bænaguðs- þjónusta kl. 18 og æskulýðsfund- ur kl. 20:30. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Skírdagur: kl. 8:30 síöd. messa. Sr. Guömundur Óskar Ólafsson. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 2. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Páskadagur: HátíöarguösjDjón- usta kl. 8 árd. Sr. Guöm. Oskar Ólafsson. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Annar páskadagur: Fermingar- guösþjónusta kl. 11 árd. Prest- arnir. Hátíöarguösþjónusta kl. 2. Sr. Guöm. Oskar Ólafsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Skírdagur: Fermingarmessa kl. 14. Samverustund og altaris- ganga kl. 20:30. Föstudagurinn langi: Messa kl. 17. Páskadagur: Messa kl. 7 f.h. Hátíðarmessa kl. 14. Annar páskadagur: Fermingar- messa kl. 14:00. Sr. Kristján Róbertsson. KIRKJA Óháða safnaðarins: Föstudagurinn langi: Föstumessa með Litaníu kl. 5 síöd. Páskadagur: Hátíöarmessa kl. 8 aö morgni. Sr. Emil Björnsson. GRUND elli og hjúkrunarheimili: Föstudagurinn langi og páska- dag messur kl. 10 árd. Sr. Þorsteinn Björnsson messar. HJÁLPRÆÐISHERINN: Skírdag: Getsemanesamkoma kl. 20:30. Föstudagurinn langi: Golgata- samkoma kl. 20.30. Páskadag: Hátíöarsamkoma kl. 11 árd. Lofgerðarsamkoma kl. 20.30. Annar páskadagur: Almenn sam- koma kl. 20:30. — Kapt. Daniel Óskarsson og frú tala og stjórna páskadag og annan páskadag. SELTJARNARNESSÓKN: Páskadag: Hátíöarguösþjónusta kl. 11 árd. í félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. DÓMKIRKJA KRISTS Konungs Landakoti: Skírdagur: Biskuþsmessa og oliuvigsla kl. 6 síöd. — Eftir messuna veröur heilagt altaris- sakramenti flutt fil hliöaraltaris og frammi fyrir því veröur stööug tilbeiðsla til miönættis. Föstudagurinn langi: Minn- ingarguðsþjónusta um þjáningar og dauða Jesú kl. 3 síöd. Kross- ganga eftir guðsþjónustuna. Laugardagur: Páskavaka kl. 10:30 árd. kringum 11.45 hefst biskupsmessa. Páskadagur: Biskupsmessa kl. 10:30 árd Annar páskadagur: Hámessa kl. 10.30. árd. FELLAHELLIR: Páskadagur: Kaþólsk messa kl. 11 árd. CATHEDRAL OF CHRIST the King, Landakot: At 6 p.m. tonight Pontifical Mass and consecreation of holy oils. Thursday Pontifical Mass at 6 p.m. Children’s first Holy Comm- union. Perpetual Adoration until midnight. Good Friday: Celebration of the Lord’s Passion, at 3 p.m. Way of the Cross after Mass. Saturday: Easter Vigil at 10:30 p.m. Pontifical Mass begins ca. 11.45. Easter day: Pontifical Mass at 10:30 a.m. Low Mass at 2 p.m. 2nd Easter day: High Mass at 10:30 a.m. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík: Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 17:00 Ólafur Guð- mundsson prédikar. Laugardag 5. apríl. Biblíurann- sókn kl. 9:45. Guösþjónusta kl. 11:00 Erling B. Snorrason préd- ikar. Páskadagur: Guösþjónusta kl. 17:00 Guðmundur Ólafsson þrédikar. GARÐAKIRKJA: Skírdagur: Altarisganga kl. 2 e.h. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 2 e.h. Páskadagur: Hátíöaguösþjón- usta kl. 8 f.h. Annar páskadagur: Barnasam- koma í skólasalnum kl. 11 f.h. Fermingarguðsþjónustur kl. 10:30 f.h. og kl. 2 e.h. Bragi Friðriksson. VISTHEIMILIÐ á Vífilsstöðum: Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 11:30 f.h. Bragi Friöriks- son. VÍFILSSTAOASPÍTALIA: Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 10:30 f.h. Bragi Friðriks- son. BESSAST AÐAKIRK JA: Skírdagur: Messa kl. 8 e.h. Altarisganga. Laugardagur 5. apríl: Barnasam- koma kl. 11 f.h. í Álftanesskóla. Páskadagur: Hátíöaguðsþjón- usta kl. 11 f.h. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra, Garðabæ: Skírdagur: Messa kl. 5 síðdegis. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 3 síödegis. Páskadagur: Hámessa kl. 2 síödegis. Annar páskadagur: Hámessa kl. 2 síödegis. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Föstudagurinn langi: Krossljósa- athöfn kl. 20:30. — Manuela Wiesler leikur á flautu. — Ungl- ingar aöstoöa. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 8 árd. Annar páskadagur: Fermingar- guösþjónusta kl. 14. Safnaðar- stjórn. HAFNARFJARÐARSÓKN: Skírdagur: Fermingarguösþjón- usta kl. 13:30. Á Sólvangi: Altarisganga kl. 4 síöd. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 2 síöd. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 8 árd. Annar páskadagur: Skírnarguðs- þjónusta kl. 3 síöd. Sóknarprest- ur. VÍÐISTAÐASÓKN, Hafnarfirði: Skírdagur: Fermingarguösþjón- ustur kapellu sóknarinnar kl. 10 árd og kl. 14. Föstudagurinn langi: Föstuguös- þjónusta í kapellu sóknarinnar kl. 14. Páskadagur: Hátíðaguösþjón- usta í kapellu sóknarinnar kl. 14. Annar páskadagur: Fermingar- guösþjónusta í Hafnarfjaröar- kirkju kl. 10 og kaþellu sóknar- innar kl. 14. KARMELKLAUSTUR: Skírdagur: Messa kl. 5 síödegis. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 3 síödegis. Laugardagur: páskavaka og messa kl. 8 síðdegis. Páskadagur: Hámessa kl. 8:30 árdegis. Annar páskadagur: Hámessa kl. 8:30 árdegis. KAPELLA St. Jósefsspítala, Hafnarfirði: Skírdagur: Messa kl. 6 síödegis. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 3 síðdegis. Laugardagur: Páskavaka og messa kl. 8 síödegis. Annar páskadagur: Messa kl. 10 árdegis. MOSFELLSKIRKJA: Föstudagurinn langi: Messa kl. 14.00. Sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Páskadag: Messa kl. 10:30 árd. Annar páskadagur: Fermingar- messur kl. 10:30 og 13:30. Sókn- arprestur. KÁLFATJARNARKIRKJA: Hátíöarguösþjónusta páskadag kl. 2 síöd. Sr. Bragi Friöriksson. N JARÐVÍKURPREST AK ALL: Guðsþjónusta í Innri Njarðvík- urkirkju kl. 2 skírdag. Páskadag: Hátíöarguösþjónusta kl. 11 árd. Annan páskadag: Fermingar- guösþjónusta kl. 10:30 árd. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 2 síöd. Páskadagur: Hátíöarguðsþjón- usta kl. 8 árd. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURPREST AKALL: Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Guösþjónusta á Hlévangi kl. 20:30. Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 14. Frú Hlíf Káradóttir syngur einsöng. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- ustur kl. 8 árd. og 14. Guösþjón- usta á sjúkrahúsinu kl. 10:30. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 síödegis. Páskadagur: Messa kl. 2 síðdeg- is. Sóknarprestur. KIRKJUVOGSKIRKJA: Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 árdegis. Páskadagur: Messa kl. 5 síödeg- is. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 síöd. Páskadag: Hátíöarguðsþjónusta kl. 2 síöd. Sóknarprestur. HVALNESKIRKJA: Föstudagurinn langi: Messa kl. 5 síöd. Páskadag: Hátíöarguösþjónusta kl. 11 árd. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 2:00. Ástráður Sigur- steindórsson, skólastjóri prédik- ar (altarisganga). Páskadagur: Guösþjónusta kl. 8:00 árd. Annan páskadag: Barnaguðs- þjónusta kl. 10:30 árd. Sóknar- prestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Skírdag: Barnaguðsþjónusta kl. 10:30 árd. Páskadag: Hátíöarguösþjónusta kl. 11 árd. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Föstudaginn langa, guösþjón- usta kl. 9.00 síöd. Annan þáska- dag, guösþjónusta kl. 2.00. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA: Hátíöarguösþjónusta páskadag kl. 2 síöd. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Hátíöarguðsþjónusta páskadag kl. 11 árd. Ferming og altaris- ganga á annan dag páska kl. 2 síöd. Sr. Stefán Lárusson. HÁBÆJARKIRKJA: Hátíöarguös- þjónusta páskadag kl. 10.30 árd. KÁLFHOLTSKIRKJA: Hátíöar- guösþjónusta páskadag kl. 2 síöd. ARBÆJARKIRKJA: Hátíöarmessa kl. 2 síöd. Barnakór Kársnesskóla syngur viö guösþjónustuna. Auöur Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur. BRAUTARHOLTSKIRKJA: Páskadag: Messa kl. 11 árd. Sóknarprestur. REYNIVALLAKIRKJA: Páskadagur: Messa kl. 14. Sókn- arprestur. SAURBÆJARKIRKJA á Kjalar- nesi: Annar páskadagur: Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Föstudagurinn langi: Barna- samkoma kl. 10:30 árd. Messa kl. 2 síöd. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- ustur kl. 8 árd og kl. 2. síöd. Annar páskadagur: Hátíöarguðs- þjónusta fyrir börn kl. 10:30 árd. Skírnarmessa kl. 2 síöd. Sr. Björn Jónsson. SIGLUFJARDARKIRKJA: Föstudagurinn langi: Guösþjón- usta kl. 17. Páskadagur: Hátíöarguösþjón- usta kl. 8 árd. Annar þáskadagur: Skírnar- messa kl. 11 árd. Sóknarprestur. KAÞÓLSKA KIRKJAN Akureyri: Skírdagur: Messa kl. 6 síöd. Eftir messu tilbeiðsla til miönættis. Föstudagurinn langí: Vegur Krossins kl. 2:30. Hátíöleg til- beiösla krossins kl. 6. Laugardagur: Páskavaka. Páskadagur: Messa kl. 11 árd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.