Morgunblaðið - 11.04.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.04.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1980 í .til - Islands * ferma skipin sem hér segir: Selfoss 6. maí Bakkafoss 8. maí Brúarfoss 20. maí Bakkafoss 29. maí KANADA HALIFAX Brúarfoss 15. apríl Selfoss 12. maí Selfoss 23. júní BRETLAND/ MEGINLAND ANTWERPEN Skógafoss 15. apríl Grundarfoss 16. apríl Reykjafoss 24. apríl Bifröst 24. apríl Grundarfoss 30. maí Skógafoss 6. maí Reykjafoss 15. maí ROTTERDAM Skógafoss 14. apríl Reykjafoss 23. apríl Grundarfoss 29. apríl Skógafoss 5. apríl Reykjavík 14. maí FELIXTOWE Dettífoss 14. apríl Mánafoss 21. apríl Dettifoss 28. apríl Mánafoss 5. maí Dettifoss 12. maí Mánafoss 19. maí HAMBORG Mánafoss 12. apríl Dettifoss 17. apríl Mánafoss 24. apríl Dettifoss 30. apríl Mánafoss 8. maí Dettifoss 15. maí Mánafoss 22. maí WESTON POINT Kfjáfoss 23. apríl Kljáfoss 7. maí Kljáfoss 21. maí Kljáfoss 4. juní NORÐURLÖND/ EYSTRASALT KRISTIANSAND Úöafoss 22. april Tungufoss 6. maí MOSS Tungufoss 18. apríl Úöafoss 25. apríl Urriöafoss 2. maí BERGEN Tungufoss 14. apríl Urriöafoss 29. apríl ÞRANDHEIMUR Stuölafoss 15. apríl HELSINGBORG Lagarfoss 14. apríl Háifoss 21. apríl Lagarfoss 28. apríl GAUTABORG Tungufoss 17. apríl Úóafoss 24. aprA Urrlöafoss 30. apríl KAUPMANNAHÖFN Lagarfoss 16. apríl Háifoss 23. apríl Lagarfoss 30. apríl TURKU írafoss 14. apríl VALKOM Múiafoss 30. apríl HELSINKI Múlafoss 29. apríl RIGA írafoss 16. apríl Múlafoss 3. maí GDYNIA írafoss 17. apríl Múlafoss 5. maí sími 27100 á mánudögumtil AKUREYRAR ISAFJARÐAR á mióvikudögum til VESTMANNAEYJA EIMSKIP Kastljós í sjónvarpi í kvöld: Kjaramál og ættleiðingar Kastljós er á dagskrá sjón- varps í kvöld, og er þátturinn sem hefst klukkan 22.15 að þessu sinni í umsjá Ómars Ragn- arssonar fréttamanns. Ómar tjáði Morgunblaðinu í gær, að fjallað yrði um tvö mál að þessu sinni. í fyrsta lagi yrði fjallað um kjaramál, þar sem þeir munu skiptast á skoðunum Kristján Thorlacius formaður BSRB og Ragnar Arnalds fjár- málaráðherra annars vegar, og Ásmundur Stefánsson fram- kvæmdastjóri ASI og Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri VSÍ hins vegar. Þá mun Guðmundur Á. Stef- ánsson blaðamaður fjalla um ættleiðingu erlendra barna til íslands, en slíkt hefur mjög færst í vöxt hér á síðari árum, um leið og fóstureyðingum fjölgar og barnsfæðingum fækkar. Skonrok(k) Þorgeirs í kvöld Skonrokk er á dagskrá sjónvarpsins í kvöld, eftir nokkurt hlé, en í þættin- um mun Þorgeir Ást- valdsson kynna það nýj- asta úr heimi alþýðutón- listarinnar erlendis. Þátturinn hefst klukk- an 23.15, og er síðastur á dagskránni sem lýkur klukkan 23.45. Jean Harlow kemur við sögu í gamanmyndasyrpunni sem sýnd verður í sjónvarpinu i kvöld, þó myndavélinni verði aðallega beint að þeim kumpánum Gög og Gokke. Hér er Jean Harlow á milli þeirra Ciark Gable t.h. og Wallace Berry í myndinni China Seas sem tekin var árið 1935. Gamanmyndasyrpa í sjónvarpi í kvöld: Gög o g Gokke — Jean Harlow o.fl. í sjónvarpi í kvöld er á Olivers Hardys sem fara með dagskrá gamanmyndasyrpa frá hlutverk aulabárðanna tveggja, fyrri tíð með þeim Gög og Gokke koma margir kunnir leikarar við og fleiri kunnum persónum gam- sögu, svo sem þau Jean Harlow, anmyndanna frá því á gullaldar- Charlie Chase og Jimmy Finlay- árum þeirra. son. Auk þeirra Stans Laurels og Útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 11. apríi MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson heldur áfram að lesa söguna „Á Hrauni“ eftir Bergþóru Páls- dóttur frá Veturhúsum (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Ég man það enn“. Um- sjónarmaður þáttarins: Skeggi Ásbjarnarson. Sagt frá Halldóri Vilhjálmssyni skólastjóra á Hvanneyri og skólanum þar. 11.00 Morguntónleikar. Shmuel Ashkenasi og Sinfón- íuhljómsveitin í Vín leika Fiðlukonsert nr. 1 í I)-dúr op. 6 eftir Noccolo Paganini; Heribert Esser stj. / Suisse Romande-hljómsveitin leikur „Le Carnavai", balletttónlist op. 9 eftir Robert Schumann; Ernest Ansermet stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Dans- og dægur- lög og léttklassísk tónlist. 14.30 Miðdegissagan: „Helj- arslóðarhatturinn" eftir Richard Brautigan. Hörður Kristjánsson þýd.di. Guð- björg Guðmundsdóttir les (4). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónieikar. 16.15 Veðurfregnir. SÍODEGIÐ 16.20 Litli barnatíminn. Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatíma á Akureyri. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferð og flugi“ eftir Guðjón Sveins- son. Sigurður Sigurjónsson les (9). 17.00 Siðdegistónleikar. James Galway og Konunglega ffl- harmoníusveitin i Lundún- um leika Sónötu fyrir flautu og hljómsveit eftir Francis Poulenc í útsetningu eftir Berkeley; Charles Dutoit stj. / Leontyne Price og Placido Domingo syngja óperudúctta eftir Verdi / Sinfóníuhlóm- sveit íslands leikur Rapsód- íu op. 47 fyrir hljómsveit eftir Ilallgrím Helgason; Páll P. Pálsson stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIO 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfóniskir tónleikar. Sinfóníuhljómsveitin f Malmö leikur. Einleikarar: Einar Sveinbjörnsson, Ing- var Jónasson, Hermann Gib- hardt og Ingemar Pilfors; Janos Flirst stj. FÖSTUDAGUR 11. apríl 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjaldan er ein báran stök s/h. Syrpa úr gömlum gaman- myndum með Stan Laurel og Oliver Hardy (Gög og Gokke). Sýiidar eru myndir, sem gerðar voru meðan Laurel og Hardy léku hvor í sínu lagi, þá er fjallað um upp- haf samstarfsins og sýnt, hvernig persónur þeirra taká á sig endanlega mynd. Margir kunnir leikarar frá árum þöglu myndanna koma við sögu. m.a. Jean Ilarlow, Charlie Chase og Jimmy Finlayson. Þýðandi Björn Baldursson. 22.15 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson fréttamaður. 23.15 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 23.45 Dagskráriok. -....... ... ... ............ a. Konsertsinfónia eftir Hild- ing Rosenberg. b. „Hnotubrjóturinn“, ball- ettsvíta eftir Pjotr Tsjaí- KAVKhV 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöngur: Margrét Egg- ertsdóttir syngur lög eftir Sigfús Einarsson. Guðrún Kistinsdóttir leikur á pianó. b. Á aldamorgni í Hruna- mannahreppi. Siðara samtal Jóns R. Hjálmarssonar við Helga Haraldsson á Hrafn- kelsstöðum. c. Heimur i sjónmáli — og handan þess. Torfi Þor- steinsson í Haga i Hornafirði segir frá Þinganesbændum á 19. öld og hestum þeirra. Kristin B. Tómasdóttir les frásöguna. í tengslum við þennan lið verður iesið ljóða- bréf Páis ólafssonar til Jóns Bergssonar í Þinganesi. d. Haldið til haga. Grímur M. Helgason forstöðumaður handritadeildar landsbóka- safnsins segir frá Jóni Jóns- syni á Þórarinsstöðum í Seyðisfirði; síðari hluti. e. Kórsöngur: Karlakórinn Geysir syngur. Söngstjóri: Ingimundur Árnason. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi1'. Nokkrar stað- reyndir og hugleiðingar um séra Odd V.Gíslason og lífsferil hans eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Hall- dórsson leikari byrjar lestur- inn. 23.00 Áfangar. Umsjónar- menn: Ásmundur Jónsson og ’ Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.