Morgunblaðið - 11.04.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.04.1980, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1980 rviEssuo I DAG er föstudagur 11. apríl, LEONISDAGUR, 102. dagur ársins 1980. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 03.01. og síödegisflóð kl. 15.35. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.09 og sólarlag kl. 20.50. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 10.15. (Almanak Háskólans). DÓMKIRKJAN: Barnasam- koma í Vesturbæjarskólanum viö Öldugötu á morgun, laug- ardag, klukkan 10.30 árd. Séra Þórir Stephensen. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Brúar- landskjallara í dag, föstudag, kl. 5 síðd. Sóknarprestur. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Fermingarguðsþjón- usta í Árbæjarkirkju á sunnudag kl. 2 síðd. Auður Eir Vilhjálmsdóttir sókn- arprestur. ODDAKIRKJA: Ferming- arguðsþjónusta og altaris- ganga á sunnudag kl. 2 síðd. Séra Stefán Lárusson. Háskólabíó: Kjötbollur, sýnd 5, 7 og 9. Laugarásbió: Meira Graffiti, sýnd 5, 7.30 og 10. Stjörnubíó: Hanover Street, sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabíó: Hefnd bleika pardusins, sýnd 5 og 9. Borgarbíó: Skuggi Chikara, sýnd 7 og 11. Stormurinn, sýnd 5 og 9. Austurbæjarbíó:Nína, sýnd 7 og 9. Veiðiferðin, sýnd 5. Regnboginn: Vítahringurinn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Flóttinn til Aþenu, sýnd 3, 5 og 9.05. Hjartarbaninn, sýnd 5. og 9.10. Svona eru eiginmenn, sýnd 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Hafnarbíó: Hér koma Tígrarnir, 5, 7, 9 og 11. Hafnarfjarðarbíó: Stefnt í suður, sýnd 9. Bæjarbíó: Árásin á Agathon, sýnd 9. af stað áleiðis til útlanda. Þá fór togarinn Bjarni Bene- diktsson aftur til veiða. Sel- nes fór í gærdag áleiðis til útlanda, svo og Helgafell. Þá var Vesturland á förum í gær. Tvö leiguskip á vegum SÍS komu í gærdag. ARNAD MEILLA FYRIR nokkru efndu þessar telpur til hlutaveltu að Hrísateig 41, til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Söfnuðu telpurnar sem heita Sigrún Hildur, Kristín ósk og Lóa Bjarnadóttir rúmlega 28.400 krónum. bíóin; FRÁ HÖFNINNI Gamla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd kl. 4 og 9. Nýja bíó: Brúðkaupsveislan, sýnd 5 °K 9. í FYRRADAG kom strand- ferðaskipið Hekla úr strand- ferð til Reykjavíkurhafnar. Lagarfoss og Dettifoss lögðu Sæll er sá maður, sem stenzt freisting, því að þegar búið er að reyna hann, þá mun hann öðl- ast kórónu iífsins, sem hann hefur heitið þeim er elska hann. (Jak. 1.12.) KROS5GÁTA 2 3 6 7 8 1 |hÉ¥ _ Í3 14 ■■ jib LÁRETT: — I framferði, 5 snemma, 6 kvendýrið. 9 húsdýr, 10 greinir. 11 ósamstæðir, 12 hvíldi, 13 band. 15 stjórna, 17 nagdýrið. LOÐRÉTT: — 1 slæmur, 2 skops, 3 heiður, 4 hrcyfðist, 7 ólma. 8 myrkur, 12 prýðileg. 14 blóm, 16 ósamstæðir. Luasn siðustu krossgátu: LÁRÉTT: — 1 spjóti. 5 kú. 6 jakinn, 9 ana, 10 tel. 11 F.Ó., 13. iand, 15 iðan, 17 ernir. LÓÐRÉTT — 1 skjatti, 2 púa, 3 ólin, 4 inn, 7 kallar, 8 nafn, 12 ' ódýr, 14 ann, 16 ðe. Frú Marfa Guðbjartsdóttir, Klapparstíg 5, Keflavík verð- ur sextug í dag, 11. apríl. Hún verður að heiman. BLÖO 0(3 TÍ(V»A«IT (IT ER komið 3. tölublað Æskunnar. Meðal efnis má nefna: Ólympíuleikarnir 1980, Aladdín og lampinn, Grein um Salt, Hjörtur litli, Villi fer til Kaupmannahafnar, eftir Maríu H. Ólafsdóttur, Moldvarpan, ævintýri eftir F.V. Farnar, Flóttinn, Rauði baróninn, Meinilla við mannaþef, Klunni fær mið- stöð, eftir Walt Disney, Hrút- urinn í Gullreyfinu, Minn- ingarturninn í Görðum á Akranesi, Afrískir skóla- drengir segja frá, Maðurinn, sem minnkaði, íslensk frímerki 1979, Þegar skrímslið náði mér, eftir Guð- mund Þórðarson, Ferð til Englands í sumar, Kondórinn flýgur fugla hæst, Kúluspil, Hættulegur eldur, Umferð- arreglurnar, Hvers vegna þurfum við C-vítamín? Hvernig finnum við bragð af mat og drykk?, Hann lifir í dag, Grein um kvef, Frímerki, sem er 100 ára gamalt, Flug- þátturinn, Skipaþáttur, Spak- mæli, Spurningar og svör, Bjössi bolla, Gummi gæsar- egg, Skrýtlur, Felumyndir og Krossgáta. Ritstjóri er Grímur Engilberts. KVÖLD- NÆTIIR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótck anna i Reykjavik daxana II. april til 17. apríl að báðum dögum meðtoldum er sem hér sexir: í GARÐS APÓTEKI. - En auk þess er LYFJABUÐIN IÐUNN opin til kl. 22 aila daga vaktvikunnar nema sunnu- daira. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM, simi 81200. Allan sóiarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardögum Irá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi við iækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á íöstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SfMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaíél. tslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini. S.Á.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvöidsimi alia daga 81515 frá ki. 17-23. Reykjavik simi 10000. ADn HA^CIklC Akureyri sími 96-21840. vnl/ UMuvirao Siglufjörður 96-71777. C IiWdAUNC HEIMSÓKNARTlMAR. OjUMlAnUO LANDSPfTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGA RSPÍTALINN: Mánudaga til (östudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til ki. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 ti! kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til (östudaga kl. 16- 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVfTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til ki. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVfKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Aila daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega ki. 15.15 tii kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÖEM LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- oum inu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kí. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu doga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og iaugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÖKASAFN REYKJAVfKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. - íöstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — (östud. ki. 9—21, iaugard. ki. 9—18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27. simi 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða «g aidraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - Holsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABfLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opið mánu- day til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — simi 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga. þríðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til (östudags frá kl. 13—19. Simi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til ki. 16. CIIUnCTAMDUID laugardalslaug- DUIlUD I AUInNln IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á iaugardögum er opið (rá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin írá kl. 7.20-12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Rll AUAUAIfT VAKTWÓNUSTA borgarst- DILMIIMVMIV I ofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar- og á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. r GENGISSKRÁNING Nr. 68 — 10. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Saia 1 Bandarfkjadollar 435,00 436,10* 1 Sterlingspund 954,70 957,10* 1 Kanadadollar 368,50 369,50* 100 Danakar krónur 7487,80 7488,70* 100 Norskar krónur 8574,80 8596,50* 100 Sasnakar krónur 10002,30 10027,60* 100 Finnak mörk 11411,30 11440,20* 100 Franskir Irankar 10063,60 10089,10* 100 Belg. Irsnkar 1447,10 1450,80* 100 Sviasn. franksr 24722,90 24785,40* 100 Gyllini 21240,20 21293,90* 100 V.-þýzk mörk 23268,20 23327,10* 100 Lírur 49,89 50,01* 100 Austurr Sch. 3260,90 3269,10* 100 Escudos 884,80 867,00* 100 Pesetar 609,25 610,75* 100 Yen 174,31 174,75* SDR (aérstök dráttarréttindi) 9/4. 546,59 547,97* * Breyting Irá stöustu skráningu. V í Mb fyrir 50 á I.OFT hefir verið á það minnst hve óviðkunnanlegt það er, að dagbiöðin fái ekkert að vita um afbrot og glæpamál. sem lög- reglan hefir með höndum. Ilefir Mbl. átt tal um þetta við núver- andi lögreglustjóra. — Hann hefir þó ekki enn tekið afstöðu til málsins. — f gær barst blaðinu eftirfarandi brél um þetta efni en i þvi er m.a. bent á þau vandræði sem af slíkri þögn getur hlotizt: Það virðist vera einkennileg ráðstölun hjá lögrcglustjóra þessa hæjar að birta ekki nöln og heímilisfang lögbrjóta ... Þetta leiðir til þess að oft á tiðum verða saklausir menn bendlaðir við slik mál ... Þykir mér það sanngjörn réttlætiskrafa allra heið- virðra borgara þessa bæjar. að þessu verði kippt i lag og nöfn manna i sakamálum framvegis birt.. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 68 — 10. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 478,50 479,71* 1 Sterlíngspund 1050,17 1052,81* 1 Kanadadollar 405,35 406,45* 100 Danskarkrónur 8214,58 8235,37* 100 Norskar krónur 9432,28 9456,15* 100 Sœnskar krónur 11002,53 11030,38* 100 Finnsk mörk 12552,43 12584,22* 100 Franskir frankar 11069,96 11098,01* 100 Balg. frankar 1591,81 1595,88* 100 Svissn. frankar 27195,19 27263,94* 100 Gyllini 23384,22 23423,29* 100 V.-þýzk mörk 25595,02 25659,81* 100 Lírur 54,98 55,01* 100 Austurr. Sch. 3586,99 3596,01* 100 Escudos 951,28 953,70* 100 Pssetar 870,18 671,93* 100 Yan 191,74 192,23* Breyting frá aiöuitu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.