Morgunblaðið - 11.04.1980, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 11.04.1980, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. APRÍL 1980 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tvær einstæðar mæður meö sitt hvort barnið óska eftir 4ra herb. íbúö sem fyrst. Meö- mæli ef óskaö er. Frekari uppl. í síma 10418. -'nryww- tilkynningan a/A—aA—J._Lj_ Lögg. skjalaþýð. Bodil Sahn, Lækjargötu 10, s. 10245. Góð fermingargjöf Ljóðmæli Ólínu & Herdísar örfá eintök í skrautbindi til sölu á Hagamel 42. Sími 15688. Tek aö mér aö leysa út vörur fyrir verzlanir og innflytjendur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Ú — 4822“. húsnæöi : i boöi i Vogar Til sölu 170 fm nýtt einbýlishús. Grunnur aö einbýlishúsi. Grindavík Til sölu gott einbýlishús (viölaga- sjóöshús). Vantar allar geröir fasteigna á söluskrá. Góöar útborganir. Eigna og Verðbréfasalan, Hrlng- braut 90, Keflavík, sími 92-3222. GEOVERNDARFÉLAG ISLANDS IOOF 12 = 16104118’/4—Bl Skíöadeild Innanfélagsmót skíöadeildar ÍR í unglinga- og fulloröinsflokkum veröur haldiö sem hér segir: Laugardag 12/4. Stórsvig. Keppni hefst kl. 14.00. Sunnudag 13/4. Svig. Keppni hefst kl. 14.00. Nafnakall og skráning á mót- staö. Stjórnin. IOOF 1 = 161411814—Spk. Frá Guöspeki- fólaginu Áskriftarsími Ganglera er 39573. í kvöld kl. 21.00 veröur Karl Sigurösson með erindi „Þróun og framtíö mannsins" (Rvíkst). Föstudaginn 18. aprfl verður kvikmynd um starf Antroposof- ista Kaffidagur þjónusturegl- unnar veröur í Templarahöllinni sunnudaginn 13. apríl kl. 15. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útboð Stjórn húsfélagsins aö Krummahólum 10 óskar eftir tilboðum í lóöarfrágang viö húsiö annan áfanga. Útboðsgögn eru afhent á verkfræöistofu Sigurðar Thoroddsen, hf. Ármúla 4, Reykjavík gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboö verða opnuð föstudag- inn 18. apríl kl. 11 f.h. á sama staö. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN H.F., ÁRMULI 4 REYKJAVlK SlMI 84499 Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir marsmánuö er 15. apríl. Ber þá aö skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóös ásamt söluskatt- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið, 10. apríl 1980. Norræna ung- mennahljómsveitin meö þátttakendum frá öllum Noröurlöndum kemur saman í Lundi þann 8.-29. júní á þessu ári. Leif Segerstam flytur aftur Kontakion eftir Ingvar Lindholm ásamt Sinfoniu nr. 1 eftir Sjostakovitj. Hljómsveitar- og kammermúsik undir stjórn K-A Bjárming, Guido Vecchi, Einars Sveinbjörnssonar, Per 0ien og C-o Naessen. Flutt veröur m.a. sumarið eftir Vivaldi, Cathedral Music for Brass Choir eftir Beversdorf, Oktett fyrir strokhljóðfæri eftir Svendsen. Þaö eru möguleikar á að koma fram sem einleikari á hljómleikunum Ungir einleikarar. Námskeiðsgjaldiö er 850 sænskar krónur og þar er innifalið fæði og húsnæöi. Sjóöir og fjárframlög veita möguleika á fríum feröum fyrir nokkra þátttakendur frá íslandi og Finnlandi. Upplýsingar og umsóknareyöu- blöö eru fyrir hendi í næsta tónlistarskóla í heimalandi þínu eöa hjá Nordiská Ungaoms- orkestern, Box 2039, S-220 02 Lund, Sverige. Bronco Sport — Árgerð 1975 Til sölu er Bronco Sport ’75, sjálfsk. meö vökvastýri. Þessi bíll er í algjörum sérflokki. Öll bretti ný, veltigrind, jafnvægisstöng aö aftan, tvöfaldir höggdeyfar, dráttarkúla, tvær varafelgur o.fl. Bíllinn var allur sprautaöur sl. sumar. Verð 4,5—5,0 millj. Til sýnis hjá Sápugerðinni Frigg, Lyngási 1, Garðabæ. Dráttarvél til sölu Til sölu vel með farin Ford 5000 árg. 1975. Uppl. í símum 99-6502 og 99-6545. Forhitari óskast Landsmiðju-forhitari fyrir miöstöövarkerfi óskast til kaups. Upplýsingar í síma 27630 og 18344. Leiguskipti Góö íbúö á Reykjavíkursvæöinu óskast í skiptum fyrir einbýlishús á Austurlandi í eitt til tvö ár. Upplýsingar í síma 97-7524. Innflutningsfyrirtæki óskast til kaups. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. ‘p.m. merkt: „Innflutningur — 6195“. Höfðabakkabrú Fundarboð Almennur fundur sjálfstæöismanna um byggingu Höföabakkabrúar verður haldinn í félagsheimilinu Hraunbæ 102 B, neöri hæð þriöjudaginn 15. apríl n.k. kl. 20.00. Tll fundarins er boölö borgarfulltrúum Sjálfstæöisflokkslns. Félag sjálfstæðismanna í Árbæjar- og Seláshverfi. Málfundar- félagið Óðinn Félagsfundur veröur haldinn mánudaginn 14. apríl kl. 20.30 í Valhöll Háaleitisbraut 1. Fundarefni: Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi ræöir um borgarmálefni og svarar fyrirspurnum fund- armanna. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Aðalfundur kjördæmis- ráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi veröur haldin í samkomuhúsi Vestmannaeyja laugardaginn 12. apríl 1980, og hefst kl. 17.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Önnur mál. Stjórnin. Austurland Austurland Félags- og stjórnmála- námskeið á Egilsstöðum Fræöslunefnd og landssamtök Sjálfstæðisflokksins efna til félags- og stjórnmálanámskeiös dagana 18,—20. apríl nk. á Egilsstöðum. Námskeiðiö stendur yfir: föstudaginn 18. apríl kl. 17.00—22.30, laugardaginn 19. apríl kl. 9.00—18.00 og sunnudaginn 20. apríl kl. 10.00—18.00. Eftirtaliö efni veröur tekiö til meöferöar á námskeiöinu: ræöu- mennska, fundarsköp, félagsstörf, sveitarstjórnar- og byggöamál, öryggis- og varnarmál, íslenzk stjórnskipan, staöa og áhrif launþega- og atvinnurekendasamtaka, starfshættir og skiþulag Sjálfstæöis- flokksins, sjálfstæöisstefnan, stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæðisflokksins. Námskeiöiö er opiö öllu sjálfstæöisfólki í Austurlandskjördæmi, óflokksbundnu sem flokksbundnu. Þátttaka tilkynnist til Gunnars Vignissonar, Egilsstööum, sími 1179. eöa Þorsteins Gústafssonar, Egilsstöðum, sími 1480. Dagur F.U.S. í Árbæjarhverfi Aöalfundur Dags félags ungra sjálfstæöismanna í Árbæ veröur haldinn í félagsheimili sjálfstæöismanna, Hraunbæ 102, fimmtudag- inn 17. apríl kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. « * unnur mál. Allt ungt og áhugasamt fólk í Árbæ velkomiA Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.