Morgunblaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1980 Sjónvarp í kvöld Margt býr Darwin, eins og henn kemur íyrir sjónir í hinni leiknu bresku heimildarkvikmynd. Sjónvarp í kvöld kl. 21.05 Meira xim ferð- ir Darwins í sjónvarpi í kvöld klukkan 21.05 verður haldið áfram að sýna framhaldsmyndina um ferðir Charles Darwins, sem er eins í kvöld kl. 22.35 Það fer að vora Það fer að vora, nefnist spjall Jónasar Guðmunds- sonar, sem er á dagskrá útvarps klukkan 22.35 í kvöld. Jónas Guðmundsson rithöfund, stýrimann, blaðamann og listmálara þarf ekki að kynna hlustendum, en nafn þáttarins er vel við hæfi, því í dag kveður vetur, og sumar heilsar á morgun, sumardaginn fyrsta. og flestir vita einn kunnasti vísinda- maður síðari alda, og kom meðal annars fram með hina bylt- ingarkenndu þróunar- kenningu. í síðasta þætti var skýrt frá því er Dar- win og ferðafélagar hans kynntust Eld- lendingum og lifnað- arháttum þeirra, og hve erfitt reyndist að boða þar kristna trú, þrátt fyrir aðstoð inn- fæddra. í fjöllimmn Þessi skötuhjú, sem hér sjast á harðahlaup- um, koma við sögu í miðvikudagsmynd sjón- varpsins að þessu sinni, en hún nefnist Margt býr í fjöllunum, Fjallar myndin um iðnaðar- leyndarmál, sem selt er milli fyrirtækja af starfsmönnum þeirra. Leikararnir sem fara með hlutverk skötu- hjúanna eru ekki af verri endanum, því þau leika Doris Day og Richard Harris, bæði vel kunn kvikmynda- unnendum. Harris lék til dæmis hlutverk ensks aðalsmanns í myndinni A man called horse, sem sýnd var hér fyrir nokkru við mikla aðsókn. I Ulvarp Reykjavík /HIÐMIKUDKGUR 23. apríl MORGUNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir) 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Gunnvör Braga heldur áfram að lesa söguna „Ögn og Anton“ í þýðingu Ólafíu Einarsdóttur. (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Sinfóníuhljómsveitin í Bost- on leikur Sinfóníu nr. 2 i D-dúr op. 36 eftir Ludwig Van Beethoven; Erich Leins- dorf stj. 11.00 „Með orðsins brandi“ Séra Bernharður Guð- mundsson les hugvekju eftir Kaj Munk um bænina; Sigur- björn Einarsson biskup íslenzkaði. 11.20 Frá alþjóðlegu organleik- arakeppninni í Niirnberg í fyrrasumar. Christoph Boss- ert (1. verðlaun) leikur á orgel Egedien-kirkjunnar í Nurnberg Tríó-sónötu nr. 6 í G-dúr eftir Bach og „Vakna, Síons verðir kalla“, fantasíu og fúgu eftir Max Reger. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónieikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum. þ.á m létt- klassísk. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar í Eboli“ eftir Carlo Levi. Jón Óskar les þýðingu sína (2). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn Sigrún Björg Ingþórsdóttir sér um tímann, sem er heJg- aður fuglum og vorinu. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferð og flugi“ e. Guðjón Sveinsson. Sigurður Sigurjónsson les (13). 17.00 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit íslands leikur „Sjöstrengjaljóð“, hljómsveitarverk eftir Jón Asgeirsson; Kastern Ander- sen stj. / Jacqueline du Pré og Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leika Sellókonsert í e- moll op. 85 eftir Edward Elgar; Sir John Barbirolli stj. / Fílharmoníusveitin í Vín leikur „Rínarför Sieg- frieds“ úr óperunni „Ragna- rökum“ eftir Richard Wagn- er; Wilhelm Furtwángler stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIO_____________________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Gestur í útvarpssal: Sophy M. Cartledge leikur á hörpu verk eftir Hándel, Antonio, Tournier, Nader- mann og Hasselmans. 20.00 Ér skólalífinu Umsjón: Kristján E. Guð- mundsson. Sagt frá námi í hjúkrunarfræðum og sjúkra- þjálfun við Háskóla Islands. 20.45 Að hætta að vera matar- gat Þáttur um megrunarklúbb- inn Línuna. Ingvi Hrafn Jónsson talar við Helgu Jónsdóttur stofnanda Línunnar og klúbbfélaga, sem hafa lagt af frá 2 upp í 58 kílógrömm. 21.15 Svíta nr. 3 í G-dúr op. 55 eftir Pjotr Tsjaíkovský. Fílharmoníusveit Lundúna leikur; Sir Adrian Boult stj. 21.45 Útvarpssagan: „Guðs- gjafaþula" eftir Halldór Laxness. Höfundur les (9). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Það fer að vora. Jónas Guðmundsson rithöf- undur spjallar við hlustend- ur. 23.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnason- ar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 23. apríl 18.00 Börnin á eldfjallinu. Sjötti þáttur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.25 í bjarnalandl. Dýralífsmynd frá Svíþjóð. Þýðandi og þulur óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður Örnólfur Thorlacius. 21.05 Ferðir Darwins. Fjórði þáttur. Ævintýrið á sléttunum. Efni þriðja þáttar: Darwin finnur leifar af fornaldardýrum á strönd Argentínu og vekja þær mikla athygli heima í Eng- landi. FitzRoy skipstjóri fær þá hugmynd að stofna kristna byggð á Eldland- inu og hefur með sér ungan trúboða í því skyni. Eld- iendingarnir, sem höfðu menntast í Engiandi eiga að vera honum hjálplegir. En þeir innfæddu sýna full- an f jandskap, og Matthews trúboði má prísa sig sælan að sleppa lifandi frá þeim. Sá Eldlendingurinn, sem skipstjórinn haíði mesta trú á, tekur upp lífshætti þjóðar sinnar, en FitzRoy er þó fullviss um, að til- raun hans muni einhvern tíma bera ávöxt. Þýðandi óskar Ingimars- son. 22.05 Margt býr i fjöllunum. (Caprice). Bandarisk gamanmynd frá árinu 1967. Aðalhlutverk Doris Day og Richard Ilarris. Patricia starfar hjá snyrti- vörufyrirtæki. Af dular- fullum ástæðum svíkst hun undan merkjum og selur öðru fyrirtæki leyniupp- skrift. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.