Morgunblaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1980 25 + betta mun vera siðasta fréttamyndin, sem AP-fréttastofan tók — eða öllu heldur ljósmyndari fréttastofunnar, tók af franska heimspekingnum og hugsuðinum Jean Paul Sartre sem lézt fyrir skömmu. Með honum er nánasti vinur hans og sambýliskona um margra ára skeið, rithöfundurinn Simone de Beauvoir. — Myndin var tekin á síðasta ári. fclk í fréttum Óvænt næturheimsókn + Þessi Chicagomaður, Frank Wishniewski, fékk óvænta næt- urheimsókn í kjallaraíbúðinni sinni nótt eina fyrir skömmu. Blaðaljósmyndarar þustu á stað- inn með lögreglunni til að taka myndir af Frank og næturgest- inum — sem hann virðir fyrir sér af rúmstokknum. Löggan handtók bílstjórann, sem var 79 ára gamall maður, sem var talinn hafa sýnt gálausan akst- ur. Gíslarnir heim- sóttir + Fulltrúar Alþjóða Rauða krossins fengu leyfi fyrir nokkru til að heimsækja hina bandarísku gísla í sendiráðinu í Teheran. Myndin er tekin er formaður Rauða kross-nefndarinnar kom í sendiráðið og heilsar þar ónafngreindri bandarískri konu í hópi gíslanna. Maðurinn heitir Harald Schmidt de Gruneck og er hann fastafulltrúi Rauða krossins í borginni. Stjórnvöld í íran létu lengi bíða leyfisins til að fá að fara til fundar við Bandaríkjamennina. Frá Norræna félaginu Viö bjóöum upp á mjög ódýra vikudvöl í feröum félagsins til Færeyja 21. júní, 5. júlí og 26. júlí. Umsóknir skulu hafa borist ífyrstu feröina fyrir 1. maí og í hinar fyrir 1. júní. Leitiö upplýsinga á skrifstofunni í Norræna húsinu, sími 10165. Norræna félagið Vérksmiðjusaigjl Buxur á alla aldurshópa Skipholti 7 — Sími 28720. LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER Málning og málningarvörur Afslattur Kaupir þú fyrir: Kaupir þú umfram 30—50 þús. 50 þús. veitum viö 10% veitum við 15% afslátt. afslátt. Þetta er málningaratsléttur í Lítaveri fyrir alla þá, sem eru að byggja, breyta eða bæta. Líttu víð í Lítaveri, því það hefur ávallt ai—Mwi OM4. LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — 3 CoatsDrima tvinninn hentar í öll efni. 195 litir á 100 yarda spólum. Fæst í verzlunum um land allt. coats Dríma Heildsölubirgðir. Davíó S. Jónsson og Co, h.f. Sími 24333.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.