Morgunblaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRIL 1980 I FRfc 1 r IR I DAG er miðvikudagur 23. apríl, SÍÐASTI VETRARDAG- UR, 114. dagur ársins 1980. — JÓNSMESSA Hólabiskups um vorið. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 00.59 og síðdeg- isflóð kl. 13.48. Sólarupprás í Reykjavík kl. 05.27 og sólar- lag kl. 21.27. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.26 og tungliö er í suðri kl. 21.02. (Almanak Háskólans). í FYRRINÓTT fór hitastigið niður fyrir frostmarkið á vestanverðu norðurlandi ok var 2ja stiga frost á Þórodds- stóðum og var hvergi kald- ara á láglcndi. Hér í Reykjavík fór hitastigið niður í tvö stig um nóttina. en kaldast var á landinu minus fjögur stig á Hvera- völlum. — Veðurstofan sagði veður fara kólnandi á land- inu, einkum um það vestan- og norðanvert. Úrkoma var hvergi teljandi á landinu í fvrrinótt. ÞENNAN dag, 23. apríl árið 1902, fæddist Nóbelsrithöf- undurinn Halldór Laxness. — Og á þessum degi er þjóð- hátíðardagur Bretlands. SKÓLASTJÓRA- OG KENN- ARASTÖÐUR. — Þótt skóla- árið 1979—1980 sé senn á enda, er menntamálaráðu- neytið farið að auglýsa í Lögbirtingablaðinu nokkrar skólastjórastöður og allmarg- ar kennarastöður við ýmsa skóla. Er umsóknarfrestur um þessar stöður til 29. þessa mánaðar. DÓMKIRKJUSÓKN: Kirkju- nefnd kvenna Dómkirkjunnar hefur um árabil aðstoðað eldra fólk í sókninni við að fá fótsnyrtingu, en hún fer fram á Hallveigarstöðum, alla þriðjudaga, milli kl. 9—12 árd. — Fólk er beðið að panta tíma og gera þá viðvart í síma 34855. Á SELTJARNARNESI hefur Kvenfélagið Seltjörn kaffi- sölu í félagsheimilinu á sumardaginn fyrsta og hefst hún kl. 14.30. KÓR Rangæingafélagsins hér í ■ Reykjavík heldur' sumarfagnað með fjölbreyttri dagskrá í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 í Hreyfilshúsinu við Grensásveg. AKRABORG: Áætlun skips ins milli Akraness og Reykja- vikur: Frá Ak. Frá Rvík. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Bæj- arfoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina. Þá kom togarinn Arinbjörn af veiðum í gær: morgun og landaði aflanum. I gær var Selfoss væntanlegur af ströndinni. Þá komu tvö leiguskip, Snowman (SÍS) og Bomma (Hafskip). Árdegis í dag er togarinn Bjarni Bene- diktsson væntanlegur af veið- um og landar aflanum. 8.30 11.30 14.30 17.30 10.00 13.00 16.00 19.00 í afgr. á Akranesi er sími 2275, í Rvík. eru símar 16420-16050. í DAG, 23. apríl, er Jónsmessa Hólabiskups um vorið (eða hin síðari) en tuttugasti og þriðji apríl er andlátsdagur Jóns Ögmundssonar árið 1121. (Stjörnufr./Rímfr.) HELGI BENÓNÝSSON frá Vesturhúsum í Vestmanna- eyjum er áttræður í dag. Hann tekur á móti gestum á morgun, sumardaginn fyrsta, á heimili dóttur sinnar að Dverghamri 30 þar í bænum. BLÖO QG TÍIVIARIT BÍÓIN LÁRÉTT: - 1 lóðið, 5 sérhljóðar. 6 slitnar, 9 borða, 10 tónn, 11 tveir eins. 12 ögn. 13 iágfóta. 15 óhreinka. 17 liffærinu. LÓÐRÉTT: - 1 vöxturinn, 2 hreysi. 3 ráðsnjöll. 4 borðar. 7 mannsnafn. 8 flýtir. 12 ilát. 14 spor, 16 ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSS- GÁTU: LÁRÉTT: - 1 bendir. 5 af, 6 kantar. 9 átt, 10 lóm. 11 tá 13 unir, 15 góna, 17 kamar. LÓÐRÉTT: - 1 hakslag, 2 efa. 3 datt. 4 rýr. 7 námuna. 8 atti. 12 árar. 14 nam. 16 ók. ^GtMOND Áfram gakk allir mínir menn!! ,v| l/„ ,\W4 ' .1 Kf, KOMINN er út a vegum kaþólsku kirkjunnar á íslandi bæklingur á þýsku um Dóm- kirkju Krists konungs í Landakoti. Þetta er þýðing bæklingsins „Kristskirkja í Landakoti” sem út kom á síðastliðnu sumri, bæði á íslensku og ensku, filefni af 50 ára afmæli Kristskirkju. Bæklingurinn er 38 síður með 20 myndum úr sögu kirkjunn- ar. Pétur Urbancic þýddi bæklinginn á þýsku og Krist- ján Jóhannsson gerðu kápu- teikningu. Gamla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd kl. 4 og 8. Nýja bíó: Brúðkaupið, sýnd 9. Kapp- hlaupið um gullið, sýnd 5 og 7. Háskólabíó: Sgt. Pepper’s, sýnd 5, 7 og 9. Laugaráshió: Meira Graffiti, sýnd 7.30 og 10. Stjörnubió: Hanover Street, sýnd 7 og 9. Leið hinna dauðadæmdu, sýnd 5 og 11. Tónabíó: Hefnd bleika pardusins, sýnd 5, 7 og 9. Borgarbíó: The Comeback, sýnd 7 og 11. Skuggi Chikara, sýnd 5 og 9. Austurbæjarbió: Maðurinn sem ekki kunni að hræðast, sýnd 5, 7, 9 og 11. Regnboginn: Gæsapabbi, sýnd 3, 5, 7.10 og 9.20. Flóttinn til Aþenu, sýnd 3, 6 og 9.05. Kamelíufrúin sýnd 9.10 og 11.10. Hjartarbaninn, sýn 5.10. Dr. Justice S.O.S. sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Hafnarbió: Ökuþórinn, sýnd 5, 7, 9 og 11. Hafnarfjarðarbió: Meðseki félaginn sýnd 9. Bæjarbió: Léttlyndi sjúkraliðinn, sýnd 9. KVÖLD-. N/ETUR- <.K IIELGARÞJÓNUSTA apc.uk anna í Reykjavík. davana 18. apríl til 24. april, að háðum dc.xum meðtöldum. verður sem hér sevir: í LVFJABÚf) BREIÐHOLTS. En auk þess er APOTEK AUSTURB.EJ AR npið til kl. 22 alla daKa vaktavikunn ar nema sunnudag. SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM. simi 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru Inkaðar á lauKardóKum og helKÍdöKUm. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 oK á lauKardoKum frá kl. 14—16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKidoKum. Á virkum döKum kl.8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvi að- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni oK frá klukkan 17 á föstudOKum til klukkan 8 árd. Á mánudoKum er LÆKNAVAKT I síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir oK læknaþjónustu eru gefnar 1 SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er 1 HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum og helKidoKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt íara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhuKafðlks um áfenKisvandamálið: Sáluhjálp I viðlöKum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. Reykjavik sími 10000. Ann n A r CIUC Akureyri sími 96-21840. VJnU U AOOIrlO SiKlufjorður 96-71777. Oll'll/DtUMC HEIMSOK'.ARTÍMAR. OJUnn AnUO LANDSPfTALINN: alla daga kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 tii kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudogum kl. 13.30 til kl. 14.30 ug kl. 18.30 til kl. 19. IIAFNARBÚDIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til íöstudaga kl. 16- 19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til íóstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudogum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARHEIMIIJ REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPfTALl: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QÖPM LANDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahús- OUrn inu við Hverfisgotu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJÁSAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a. slmi 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. - íöstud. kl.9-21. laugard. kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftlr kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. stmi 36814. Opið mánud. - föstud. kl. 14-21.1.augard. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaóa og aldraða. Simatimi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN — Ilólmgarði 34. simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sími 36270. Opið mánud. — föntud. kl. 9—21, lautfard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — BækistöÁ í Bústaöasafni. sími 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borKÍna. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum ofí miðvikudöKum kl. 14-22. ÞriðjudaKa. fimmtudaga ok föstuda^a kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, NeshaKa 16: Opið mánu- dag til föstudaxs kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriöjudaga og íöstudaga kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN BerKstaðastræti 74, er opið sunnu- da«a. þriðjudajía ok fimmtudaKa frá kl. 1.30—4. AÖKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla da^a kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaK til föstudaKs frá kl. 13-19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sík- tún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKardaKa kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaKa kl. 14 — 16, þe^ar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaKa ok miðvikudaKa kl. 13.30 til kl. 16. ftllUnCTAniDUID laugardalslaug. ÖUnUÖ I Al/mrlln IN er opin mánudaK - föstudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauKardöKum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudöKum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 ok kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daKÍnn. VESTURB/EJ- ARLAUGIN er opin alla virka da^a kl. 7.20—19.30, lauKardaKa kl. 7.20—17.30 ok sunnudaK kl. 8—14.30. Gufubaðið í VesturbæjarlauKÍnni: Opnunartíma skipt milli kvenna ok karla. — Uppl. í síma 15004. Dll AMáVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarst- DILArlAVMlX I ofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar- og á þeim tilfellum oðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRÁNING Nr. 76 — 22. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 443,00 444,10* 1 Sterlingspund 993,50 996,00* 1 Kanadadollar 374,25 375,15* 100 Danskarkrónur 7646,15 7665,15* 100 Norakar krónur 8801,00 8822,90* 100 Sænskar krónur 10200,30 10225,60* 100 Finnsk mörk 11654,85 11683,75* 100 Franskir frankar 10247,50 10273,00* 100 Belg. frankar 1485,10 1488,80* 100 Svissn. frankar 25555,20 25618,70* 100 Gyllini 21710,40 21764,30* 100 V.-þýzk mörk 23863,40 23922,60* 100 Lírur 50,91 50,04* 100 Austurr. Sch. 3352,25 3360,55* 100 Escudos 884,65 886,85* 100 Pesetar 619,40 620,90* 100 Yen 177,40 177,84* SDR (sórstök dráttarróttindi) 17/4 563,70 565,10* * Breyting frá síöustu skráningu. í Mbl. fyrir 50 árumt ■GUNNAR GUNNARSSON skáld hefur nýlega ritað grein i danska blaðið Tilskuercn, þar sem hann finnur að því. að hingað eigi í sumar að gefa ljósmyndaútgáíu aí Flateyjar- bók. Þykir Gunnari. sem betur hefói farið á því að Danir heíðu afhent Flateyjarbók hingað tii lands. Segir hann sögu Flateyjarbókar og hendir á aó hún hafi verið send til Danmerkur á sínum tíma samkva^mt konungsboði. og hafi ekkert endur- gjald komið fyrir. en brikin dýrmæt írá upphafi. og sé metin á a.m.k. einnar milljónar króna virði. Fyrir ritgerð þcssa hefir Gunnar fengið óþvegnar skammir og skæting i ýmsum donskum blöðum ...“ GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 76 — 22. apríl 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 487,30 488,51 1 Sterlingapund 1092,85 1095,60' 1 Kanadadollar 411,68 412,67’ 100 Danskarkrónur 8410,77 8431,67 100 Norskar krónur 9681,10 9705,19' 100 Sænskar krónur 11220,33 11248,16' 100 Finnsk mörk 12820,34 12852,13' 100 Franskir frankar 11272,25 11300,30' 100 Belg. frankar 1633,61 1637,68' 100 Svissn. frankar 28110,72 28180,57' 100 Gyllini 23881,44 23940,73' 100 V.-þýzk mörk 26249,74 26314,86* 100 Lírur 56,01 56,14' 100 Austurr. Sch. 3687,48 3696,61* 100 Escudos 973,12 975,54* 100 Pe8etar 681,34 682,99* 100 Yen 195,14 195,62* Breyting frá aíöustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.