Morgunblaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1980 21 radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Hestaíþróttir Deildarmót í hestaíþróttum veröur laugar- daginn 26. apríl 1980 á félagssvæði Fáks og hefst kl. 10 f.h. Keppnisgreinar: Tölt, fjórgangur, fimmgang- ur, gæðingaskeiö, hindrunarstökk og hlýðni- æfingar. Unglingagreinar: Tölt, fjórgangur. Skráning á skrifstofu Fáks, sími 30178 og hjá einstökum stjórnarmönnum til hádegis föstu- daginn 25. apríl. Þátttökugjald kr. 2000 á hverja skráningu í flokki fullorðinna. íþróttadeild Fáks. Flugmenn mannfagnaöir Fundur veröur haldinn í Félagi íslenzkra atvinnuflugmanna miðvikudaginn 23. apríl kl. 20.30 að Háaleitisbraut 68. Fundarefni: 1. Samningarnir. 2. Önnur mál. Stjornin. Takið með ykkur gesti og mætiö stundvís- leaa. Meistarafélag húsasmiða og Kynningarklúbburinn Björk halda sumarfagnað í kvöld, síðasta vetrardag aö Hallveigarstíg 1 kl. 9. Hafnarfjörður — Matjurtagarður Leigjendum matjurtagarða í Hafnarfirði til- kynnist hér með að þeim ber aö greiða leiguna fyrir 10. maí n.k., ella má búast viö aö garðlöndin verði leigð öðrum. Bæjarverkfræöingur. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐDÍU AUGLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 Útboð Tilboð óskast í frágang lóðar við Suðurlands- braut 30. Útboðsgögn verða afhent frá Tækniþjónustunni sf., Lágmúla 5 gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Tilboösfrestur er til 30. aþríl. Tækniþjónustan sf. Sjálfstæðisfélag Akureyrar boöar lil fundar í Sjálfstæöishúsinu Akureyri laugardaginn 26. apríl n.k. kl. 14:00. Fundarefni: Stefna ríkisstjórnar. Hvers má vænta í baráttunni viö verðbólg- una? Frummælandi forsætisráöherra Gunnar Thoroddsen. Allt áhugafólk hvatt til að koma á fundinn og taka beinan þátt í umræðunum. Stjornin. Borgarstjórn samþykkir: Möguleik- ar til iðn- þróunar athugaðir SAMÞYKKT var í borgarstjörn sl. fimmtudag tillaga frá borgarfull- trúum Alþýðuflokksins ásamt breytingum frá Guðmundi Þ. Jóns- syni, borgarfulltrúa Alþýðubanda- lagsins. Tillagan svo breytt er svohljóð- andi: „Vegna endurskoðunar á nýjum byggðasvæðum í Reykjavík vill borg- arstjórn leggja áherzlu á, að fullt tillit verði tekið til iðnaðar- og atvinnusvæða, þannig að þau hljóti þann sess í skipulagi sem nauðsyn- legt er. I því sambandi bendir borgarstjórn á nauðsyn þess að ætlað sé landrými fyrir stóriðnað í Reykjavík, þannig að höfuðborgin kæmi til álita, þegar ný stóriðnað- arfyrirtæki eru stofnuð. Til þess að unnt sé að meta þarfir fyrir iðnaðar- og atvinnulóðir í Reykjavík samþykkir borgarstjórn að gerð verði heildarathugun á möguleikum til iðnþróunar í Reykjavík. Athugun þessi nái til vaxtarmöguleika starfandi fyrir- tækja og nýrra atvinnugreina. í framhaldi af því verði mótuð stefna Reykjavíkurborgar í iðnþróun, sett markmið og valdar leiðir til að ná þeim.“ Þá óskuðu borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins bókað: „Við samþykkjum tillögu Alþýðu- flokksins og breytingartillögu Guð- mundar Þ. Jónssonar, en vekjum athygli á að við endurskoðun aðal- skipulags Reykjavíkurborgar, sem samþykkt var í borgarstjórn í apríl 1977, var gert ráð fyrir iðnaðar- og atvinnusvæðum á hinum nýju byggðasvæðum og í tengslum við þau. Þá samþykkti borgarstjórn á fundi sínum þann 20. september sl. að vísa til atvinnumálanefndar til- lögu frá Alþýðuflokknum um gerð iðnþróunaráætlunar fyrir Reykjavík. Við teljum að góð vísa verði aldrei of oft kveðin og ágætt að samþykkja slíkar tillögur við og við.“ Tillaga Alþýðuflokksins ásamt viðbót Guðmundar Þ. Jónssonar var samþykkt með 14 samhljóða atkvæð- um. Aukasending ★ Aukasending Vegna gífurlegrar eftirspurnar höfum við fengið 75 bíla aukasendingu af hinum glæsilega og vandaða Polonez til afgreiðslu í næsta mánuði. PDLDNEZ Ekkert venjulega glæsilegur vagn á ótrúlega hagstæöu verði. ☆ 5 dyra ☆ 4 gíra alsamhæfur ☆ Fallega taubólstruð sæti ☆ Teppa- lagður ☆ Rafmagnsrúðusprautur og þurrkur framan og aftan ☆ Snúnings- hraðamælir ☆ Klukka ☆ Olíuþrýsti-, bensín- og vatnshitamælar ☆ Aðvör- unarljós fyrir handbremsur og innsog o.fl. ☆ Diskabremsur á öllum hjólum ☆ Tvöfalt bremsukerfi ☆ Bremsujafnari ☆ 1500 cc vél 83 ha sa ☆ Rafmagns- kælivifta ☆ Yfirfalkskútur ☆ Tveggja hraða miöstöð og gott loftræstikerfi ☆ Halogen-þokuljós ☆ Bakljós ☆ Höfuð- púðar ☆ Rúllu-öryggisbelti ☆ Viö viljum minna öryrkjaleyfishafa á aö hafa samband viö okkur sem fyrst. [ POLDNEZ hefur góöa aksturs- eiginleika, léttur i stýri og liggur vel á slæm- um vegum. Sýningarbíll á staðnum — Komið, skoðið og gerið góð kaup. Vinsamega staðfestið pantanir. FÍAT EINKAUMBOÐ Á iSLANDI DAVÍD SIGUfíÐSSOIV hf. SfÐUMÚLA 35. SÍMI 85855.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.