Morgunblaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1980 19 Margirlitír PEYSUR stærðir: 1-10 Nýtisku snió •100°o Acryl Vorfagnaður Atthaga samtaka Héraðsbúa ÁTTHAGASAMTÖK Héraðs- manna halda árlegan vorfagnað sinn nk. föstudag, 25. apríl í Félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár. Dagskrá hefst kl. 9 stundvíslega og verður þetta til skemmtunar m.a.: Vilhjálmur Hjálmarsson, fyrr- verandi menntamálaráðherra, flytur ávarp, Sigurður Blöndal skógræktarstjóri talar í tilefni af ári trésins og Þorvaldur Jónsson frá Torfastöðum og félagar hans úr Lindarbæ leika fyrir dansi og hefst leikur þeirra kl. 10. Átthagasamtök Héraðsmanna hafa starfað í tæp átta ár og halda að jafnaði þrjár samkomur árlega. Auk þess hafa samtökin gengist fyrir skemmtiferðum á sumrin og hin síðari ár haldið árlegt kaffiboð fyrir eldra fólk af Héraði við góðar undirtektir. Stjórn samtakanna skipa tíu menn, einn úr hverjum hreppi á Héraði. Formaður er Helga Sig- björnsdóttir. (Fréttatilkynning) Zimbabwe: Níu þúsund náðaðir SalÍHbury, 21. apríl. AP. HIN nýja ríkisstjórn í Zimbabwe fyrirskipaði í kvöld að látnir skyldu lausir níu þúsund menn úr fangelsum vítt um landið. Þessi sakaruppgjöf er í tilefni sjálfstæðis ríkisins, en ákveðið var að allir smásakamenn skyldu látn- ir lausir, svo og þeir sem hafa verið fangelsaðir fyrir að neita að gegna herskyldu. Fangar sem af- plána 18 mánaða dóma eða minna verða einnig látnir lausir og stytt- ir verða dómar hjá þeim sem sitja inni með lengri dóma á herðunum. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Ferming á sumardaginn fyrsta. 24. apríl 1980. Drengir: Guðmundur Ragnar Steingrímsson, Norðurvangi 17. Haraldur Njálsson, Norðurbraut 41. Margeir Reynisson, Hellisgata 12B. Ragnar Páll Jónsson, Vesturvangur 2. Stígur Andri Herlufssen, Skúlaskeið 26. Sævar Örn Guðmundsson, Hörðuvellir 1. Stúlkur: Ásdís Þórðardóttir, Sléttahraun 30. Auður S. Sigurðardóttir, Hverfisgata 35. Bergljót Kristjánsdóttir, Gunnarssund 8. Eva María Kristjánsdóttir, Sólbekk/Langholtsveg, Rvík. Guðrún Gísladóttir, Suðurbraut 16. Hildur Jóhannesdóttir, Krosseyrarvegur 3. Jóhanna Harðardóttir, Holtsgata 19. María Jóhannsdóttir, Vesturvangi 5. Ósk Valgeirsdóttir, Norðurbraut 17. * I HÓPINN? Fermingar á sum- ardagiim fyrsta Fella- og Hólasókn. Ferming í Bústaðakirkju 24. april kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Drengir: Davíð Sigurjónsson, Stelkshólum 10. Eggert Jóhann Eiríksson, Vesturbergi 94. Einar Victor Karlsson, Suðurhólum 8. Engilbert Imsland, Kríuhólum 2. Guðmundur Ólafur Birgisson, Krummahólum 2. Haukur Gunnarsson, Stelkshólum 12. Hlynur Hjörleifsson, Haukshólum 9. Matthías Skúlason, Vesturbergi 97. Óskar Davíð Gústafsson, Vesturbergi 100. Óskar Þórisson, Vesturbergi 103. Sigurður Jón Björnsson, Vesturbergi 149. Skarphéðinn Rúnar Grétarsson, Súluhólum 4. Stúlkur: Elín Kristjana Sighvatsdóttir, Kríuhólum 2. Elvur Rós Sigurðardóttir, Suðurhólum 8. Gerður Petrea Guðlaugsdóttir, Álftahólum 4. Guðrún Jenný Sigurðardóttir, Krummahólum 2. Helga Bára Magnúsdóttir, Krummahólum 10. Ingibjörg Brynjólfsdóttir, Gaukshólum 2. Kristín Leifsdóttir, Þrastarhólum 8. Linda Björk Júlíusdóttir, Álftahólum 4. Svanhvít Loftsdóttir, Vesturbergi 122. Fella- og Hólasókn. Ferming í Bústaðakirkju 24. apríl kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Drengir: Atli Ómarsson, Fífuseli 25. Baldur Guðjón Árnason, Álftahólum 2. Bjarni Þór Júlíusson, Krummahólum 2. Bjarki Andrew Brynjarsson, Kríuhólum 4. Edwin Boudreau, Vesturhólum 21. Elvar Antonsson, Krummahólum 10. Gylfi Karlsson, Stelkshólum 6. Helgi Björn Kristinsson, Asparfelli 2. Ingi Þór Sigurðsson, Hrafnhólum 8. Isak Kristinn Halldórsson, Vesturbergi 94. Kristinn Karl Brynjarsson, Vesturbergi 144. Oddur Sigurðsson, Vesturhólum 21. Ragnar Scheving Steinsson, Blikahólum 8. Skúli Jónsson, Vesturbergi 100. Stefán Þór Pálsson, Vesturbergi 112. Trausti ísleifsson, Vesturbergi 122. Vigfús Þorsteinsson, Dúfnahólum 2. Stúlkur: Anna Björk Birgisdóttir, Hrafnhólum 2. Anna Kristín Daníelsdóttir, Vesturbergi 44. Guðrún Dögg Jóhannsdóttir, Krummahólum 6. Helga Ólöf Eiríksdóttir, Rituhólum 8. Helga Hassing, Krummahólum 8. Hulda Lind Jóhannsdóttir, Krummahólum 6. Jóhanna Katrín Bjarnadóttir, Hrafnhólum 2. Jónína Jónsdóttir, Vesturbergi 100. Kristín Þórðardóttir, Dúfnahólum 4. Ragnheiður Gísladóttir, Blikahólum 2. Ragnheiður Guðmundsdóttir, Dúfnahólum 4. Sigríður Hulda Sveinsdóttir, Hrafnhólum 2B. Sigrún Önfjörð Arnarsdóttir, Vesturbergi 130. Sigrún Thorarensen, Vesturbergi 189. Sigurborg íris Hólmgeirsdóttir, Vesturbergi 99. Soffía Guðrún Jónasdóttir, Súluhólum 4. Sólrún Viðarsdóttir, Rituhólum 7. Særún Ágústsdóttir, Vesturbergi 136. Unnur Rán Halldórsdóttir, Kríuhólum 2. Fermingarguðsþjónusta í Safn- aðarheimili Árbæjarsóknar sumardaginn fyrsta 24. apríl kl. 11 árdegis. Prestur: Sr. Guðmundur í>or- steinsson. Fermd verða eftirtalin börn: Guðrún Ingibjörg Gylfadóttir, Hraunbæ 68. Halla Helgadóttir, Glæsibæ 5. Harpa Kristín Jóhannesdóttir, Hraunbæ 140. Hrefna Guðmundsdóttir, Hraunbæ 16. Jóhanna Lára Eyjólfsdóttir, Hraunbæ 168. Margrét Elsa Sigurðardóttir., Hraunbæ 102C. María Sæunn Sigurðardóttir, Hraunbæ 32. Ólöf María Ólafsdóttir, Hraunbæ 3. Snæfríður Þórhallsdóttir, Vorsabæ 11. Sólveig Jóhannesdóttir, Hraunbæ 62. Þuríður Guðjónsdóttir, Hraunbæ 146. Bjarni Þorgrímsson, Hlaðbæ 1. Guðmundur Benediktsson,. Hraunbæ 160. Jónas Valgeir Bjargmundsson, Gufunesi 1. Kjartan Guðbrandsson, Hraunbæ 102E. Kjartan Sigurðsson, Hraunbæ 92. Sigurður Vignir Guðmundsson, Víðivöllum v/Norðlingabraut. Altarisgönguathöfn sunnudags- kvöldið 27. apríl kl. hálf níu. ERUÐ ÞIÐ MEÐ EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Austurstræti 10 sími: 27211

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.