Morgunblaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1980
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Reglusamur maður Blaðburðarfólk
óskast til afgreiðslu og útkeyrslustarfa.
Þ. Þorgrímsson & Co,
Armúla 16.
Offset filmuvinna
Óskum eftir að ráða mann í filmuvinnu,
skreytingar og myndatöku. Fariö veröur meö
umsóknir sem trúnaöarmál.
Hafiö samband viö Gunnar M. Árnason.
Prenttækni,
Auöbrekku 45, sími 44260.
Útgerðarmenn —
skipstjórar
Rækjuverksmiöjan Hnífsdal óskar eftir við-
skiptum við rækjuveiðiskip á komandi vor-og
sumarvertíð.
Upplýsingar í símum 94-3867, 3603 og 3604.
Rækjuverksmiöjan Hnífsdal.
Lagermaður
Óskum eftir aö ráöa mann til lagerstarfa.
Æskilegt er, aö viðkomandi hafi reynslu
lagerstörfum og geti hafið vinnu fljótlega.
Upplýsingar á skrifstofu ekki í síma.
Verksmiöjan Max,
Ármúla 5.
Félagsráðgjafi
óskast til starfa frá 1. maí nk. eöa síðar.
Starfsmaöur meö B.A.-próf í sálarfræði eöa
félagsfræði frá Háskóla íslands kemur einnig
til greina.
Upplýsingar um starfið eru veittar á Félags-
málastofnun Akureyrar, Geislagötu 5, sími
(96) 25880 kl. 10—12.00. Skriflegum um-
sóknum skal og beint þangað hiö fyrsta.
Félagsmálas tjóri.
óskast
í Ytri-Njarðvík. Uppl. í síma 3424.
Sérfræðingur
meö þekkingu og reynslu á sviöi fiskeldis
óskar eftir aö taka aö sér tæknilega
framkvæmdastjórn eða uppbyggingu og
rekstur fiskeldisfyrirtækis. Þeir sem hafa
áhuga vinsamlegast leggiö inn nafn og
símanúmer á augld. Mbl. merkt: „G — 6324“.
Starfskraftur við
léttan iðnað
Starfsfólk óskast til saumastarfa.
Upplýsingar á vinnustað og í síma 28720.
Klæöi hf.,
Skipholti 7.
Sandblástur
sprautuhúðun
Starfsmaöur óskast í sandblástur og
sprautuhúðun.
Upplýsingar hjá verkstjóra.
Stálver h/f,
Funahöföa 17, Rvík. sími 83444.
Sölumaður
Vinnuheimilið aö Reykjalundi leitar eftir
duglegum og áreiöanlegum starfsmanni á
söluskrifstofuna aö Reykjalundi.
Við áskiljum verslunarmenntun og haldgóöa
kunnáttu í norðurlandamáli auk íslensku og
ensku.
Nauðsynlegt aö viðkomandi hafi bifreið til
umráða. Upplýsingar veitir framkvæmda-
stjóri á aöalskrifstofu Reykjalundar í viö-
talstíma frá kl. 10.00—12.00 daglega nema
miövikudaga, en ekki í síma.
Vinnuheimilið aö Reykjalundi,
Mosfellssveit.
Húsvörður
Húsvarðarstaöa viö félagsheimilið Fram,
Safamýri 28 er laus til umsóknar á sumri
komanda. Hentar vel fyrir roskinn mann.
Uppl. í síma 44133 milli kl. 5—7 næstu daga.
Hússtjórn.
Vana háseta
vantar strax
á netabát frá Patreksfiröi sem fer á útilegu
meö línu eftir mánaöamót og siglir meö
aflann.
Uppl. í síma 94-1308 og 94-1332 á kvöldin
Járniðnaðarmenn
óskast
Viljum ráöa nú þegar nokkra vélvirkja og
rafsuðumenn.
Vélsmiöja Ól. Olsen,
Njarövíkurbæ, sími 1222, 2128.
Sjúkrahús
Vestmannaeyja
Hjúkrunarfræöingar óskast til starfa sem
fyrst og til sumarafleysinga í júlí og ágúst.
Ljósmóöir óskast til sumarafleysinga í júlí og
ágúst.
Sjúkraliðar óskast í fastar stööur í júlí og
ágúst n.k.
Nánari upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra á
staðnum og í síma 98-1955.
Fjórðungssjúkrahúsid
á Akureyri
Lausar stöður
1. Aðstoöárhjúkrunarforstjóri, framhalds-
menntun í kennslu og stjórnun æskileg.
2. Ræstingarstjóri, húsmæörakennara-
menntun æskileg.
3. Hjúkrunarfræðingar til sumarafleysinga á
ýmsar deildir sjúkrahússins.
4. Sjúkraþjálfari.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri. Sími
22100.
5. Röntgentæknir.
Upplýsingar á Röntgendeild hjá deildar-
tækni. Sími 22100.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
kennsla
aAA
Enskunám í Englandi
Sumarnámskeiðin vinsælu í
Bournemouth hefjast 14. júní.
Umsóknir þyrftu að berast sem
allra fyrst. Allar uppl. hjá Sölva
Eysteinssyni, Kvisthaga 3, sími
14029
Brúöarkjólar
Leigi brúðarkjóla, skírnarkjóla,
slör og hatta.
Uppl. í síma 34231.
Keflavík
2ja herb. rishæö við Hátún. Laus
strax. Söluverö 11 millj. 2ja
herb. íbúð við Framnesveg. Sér
inngangur. Laus fljótlega Mikið
úrval af 2ja og 3ja herb. íbúðum
í Keflavík og Njarðvík, sem
seljast bæði fokheldar og tilbún-
ar undir tréverk.
Höfum kaupendur að 3ja og 4ra
herb. íbúðum með bílskúr.
Góðar útborganir.
Fasteignasalan Hafnargötu 27,
sími 1420.
Vornámskeió
Tuskubrúöugerö, uppsetning
vefja, þjóöbúningasaumur,
barnabúningar.
Upplýsingar í síma 15500.
Grindavík
Til sölu 130 ferm viölagasjóös-
hús meö bílskúr.
Fasteignasala Vilhjálms Þór-
hallssonar,
Vatnsnesvegi 20, Keflavík,
sími 1263 og 2890.
Þorv. Ari Arason, lögfr.
Smiðjuvegi D-9, Kóp.
Sími 40170.
Verðbréf
Fyrirgreiðsluskrifstofan Vestur-
götu 17, sími 16223.
Frá félagi Snæfellinga
og Hnappdæla
Spila- og skemmtikvöld verður
nk. laugardag í Domus Medica
kl. 20.30.
Heildverðlaun í spilakeppni vetr-
arins afhent. Mætiö sundvíslega.
Skemmtinefndin.
□ Glitnir 59804237 — Frl. Atkv.
Grensáskirkja
Almenn samkoma veröur í safn-
aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Halldór S. Gröndal.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld kl. 8.
GEOVERNOARFÉLAG ISLANDS
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
24. apríl
sumardagurinn fyrsti
1. kl. 10.00 Esjan (909 m).
Gengiö upp á Hátind og
niður hjá Esjubergi.
2. kl. 13.00 Brimnat —
Etjuhlíöar
Létt ganga.
Verð í báðar feröirnar kr. 3000
gr. v/bílinn. Farið frá Umferð-
armiðstöðinni að austan verðu.
Ath. þó nokkuö af ósklladóti úr
feröum félagsins er á skrlfstof-
unnl.
Feröafélag íslands.