Morgunblaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.04.1980, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 23. APRÍL 1980 MORöJh/- KAFFINÚ S2- Þú færð aldrei aftur að sjá hrollvekju í sjónvarpinu! +1/r /■' 'ZZ/////y//ss/'„. * Er ekki hægt að finna aðra leið til þess að flýta fyrir að skipsfélagar okkar hér á kútternum komist á eftirlaun? Þetta er gert í orkusparnaðar- skyni. Maður þarf ekki að eyða orkunni í að sækja sér drykkjar- föng! Morgunblaðið má vel una nafngiftinni BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Ekki dugir að sofa á verðinum í vörninni. Og í dag láta lesendur siíkt ekki koma fyrir. Fá sér sæti í vestur og stýra vörn gegn fjórum spöðum. Norður S DG106 H. Á T. DG106 L. ÁK42 Vestur S. Á2 H. DG964 T. ÁK94 L. G7 Vestur gaf, allir á hættu og sagnirnar voru þessar: Vestur Norður Austur Suður 1 II DobJ 2II 2 S 3II i Spaðar allir Pass Eðlilegt er að taka fyrsta slag- inn á tígulkóng. Frá blindum fer sexið, austur lætur tvistinn og sagnhafi þristinn. Nú taka lesend- ur við og ákveða framhaldið. Ekki virðist feitan gölt að flá í þetta sinn. Á trompásinn fæst slagur, annar ætti að fást á tígulinn. En hvar er sá fjórði? Ef austur á spaðakónginn þarf varla að leita lengi. Laufslagur er líka hugsanlegur en tíglarnir í blind- um eru hættulegir. Ef suður á bara sex spil í láglitunum og ekki laufdrottninguna verða tíglarnir honum mikilvægir. En einmitt þá getum við gert gagnslausa. Við tökum annan slag á tígulinn og spiium þriðja tíglin- um. Norður S. DG106 H. Á T. DG106 L. ÁK42 (C> PIB C0PI»H*CIII COSPER 8291 Þetta er orkusparnaður þennan hátt! — að hita baðvatnið á Það er sagt að eitt ríki í Afríku hafi eyðilagt landbúnaðinn á kostnað iðnaðarins og nú vofir yfir matarskortur og þykir ekki gott. Þetta er nákvæmlega það sama og Stalín gerði, en hann hlaut lof fyrir. 30 milljón bænda urðu hungurmorða, svo lét hann taka af lífi eina milljón úr hernum og alla gömlu félagana utan einn. Hann fór svo hyggilega að þessu, lét loka landinu fyrir öllum nema þeim sem hann treysti. Trúboð- arnir sem alls staðar fundust voru látnir bjóða skáldum, lærðum, trúuðum og þeim sem auðvelt var að blekkja. Þeim voru haldnar dýrðlegar veizlur og síðan áttu þeir að greiða veizlukostnaðinn með því að vitna um dýrðina. Þetta gekk alveg eftir nótum. Skáldin sveittust við lofið og hinir létu ekki sitt eftir liggja, t.d. kom út bók hérlendis eftir Heimi Áskelsson, sem heitir „I landi hamingjunnar" og átti að vera sönn lýsing á kjörum fólksins á verstu dögum Stalíns. Trúboðarn- ir komu síðan heim með fullar hendur fjár til að útbreiða fagnað- arerindið. Vonandi skammast sín ein- hverjir núna fyrir að hafa blekkt þjóð sína þannig og svívirt þetta vesalings fólk, sem þannig var níðst á. Þeir sem efuðust voru úthrópaðir og allt sem þeir sögðu var Rússagrýla, Finnagaldur og hér var þetta kallað Morgun- blaðslygi og má Morgunblaðið vel una nafngiftinni. Þótt naumt væri skammtaður atvinnuleysisstyrkurinn á fyrri árum Framsóknar enda bætir Framsóknarflokkurinn aldrei kjör fólksins, hvorki þá né nú, var atvinnuleysisstyrkurinn samt betri hér en daglaun hjá Stalín. Þetta hefðu verkamennirnir átt að vita, þegar þeir á þessum árum voru að gleypa í sig lýsingarnar á fíneríinu hjá Stalín. Kjörum fólksins á dögum Stalíns er best lýst, þegar Ungverjalands-Hjalti var að lýsa högum Ungverja fyrir byltinguna: „Bændurnir voru neyddir til að sætta sig við verðið sem stjórnin setur, 1% af þjóðinni er í fangabúðum, lífskjörin fara síversnandi og enginn má um frjálst höfuð strjúka." Tveir þættir hafa lengi verið í hlutlausa útvarpinu okkar, Dagur- inn og vegurinn og að vera dag- Vcstur S. Á2 H. DG964 T. ÁK94 L. G7 Austur S. 96 H.108752 T. 852 L. D95 Suður S. K10874 H. K3 T. 73 L. 10863 Þá eru þrjú af sex spilum suðurs í láglitunum farin. Og um leið og sagnhafi spilar trompi, tökum við á ásinn, spilum fjórða tíglinum sem austur trompar og suður betur, en seinna mun austur fá fjórða slag varnarinnar á lauf- drottninguna. Borað í Urriðavatn E^iisstóóum. 21. april. NU ERU að hef jast að nýju boranir eftir heitu vatni í Urriðavatni fyrir hitaveitu Egilsstaðahrepps og Fella. í þessari atrennu verður borað niður á 1000 metra dýpi og vona menn að það dugi til að fá það vatn, sem á vantar til að hita þau hús, sem eru með vatnshitakerfi en eftir er að tengja hita- veitunni. Borinn Glaumur var feng- inn til verksins úr Eyjafirði og gekk ekki þrautalaust að fá leyfi til þess vegna þungatakmarkana á vegum, en á endanum gengust hrepparnir í ábyrgð fyrir hugsanlegum skemmdum á vegum af völdum flutn- inganna. Þeir gengu þó eins og bezt verður á kosið fyrir hreppana og vegakerfið. Fréttaritarl. Borun í Urriðavatni undirbúin. Yzt á lengri tanganum er hola 4, sem virkjuð var í fyrra, og yzt á þeim styttri á Glaumur að bora holu númer 5. Ljtem. Mbl. Jóhann.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.