Morgunblaðið - 09.05.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.05.1980, Blaðsíða 4
wíMiWBMiiiiwinmTniTW ! MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ1980 férma skipin sem hér segir: AMERÍKA PORTSMOUTH Brúarfoss 23. mai Bakkafoss 29. n\aí Berglind 9. júní Selfoss 18. júní Bakkafoss KANADA 19. júní HALIFAX Selfoss 14. maí Selfoss 23. júní BRETLAND /MEGINLAND ANTWERPEN Reykjafoss 16. maí Grundarfoss 22. mai Skógafoss 29. mai Reykjafoss 5. júní Skip 12. júní ROTTERDAM Reykjafoss 14. maí Grundarfoss 21. maí Skógafoss 28. maí Reykjafoss 4. júni Vessel 11. júní FELIXTOWE Dettifoss 12. maí Mánafoss 19. maí Dettifoss 16. maí Mánafoss 2. júní Dettifoss 9. júní HAMBORG Dettifoss 15. maí Mánafoss 22. maí Dettifoss 29. maí Mánafoss 5. júní Dettifoss 12. júní WESTON POINT Kljáfoss 13. maí Kljáfoss 28. maí Kljáfoss 11. júní NORÐURLOND /EYSTRASALT KRISTIANSAND Urriðafoss 20. maí Úöafoss 3. júní MOSS Úðafoss 15. maí Urriöafoss 22. maí Tungufoss 30. maí Úöafoss 6. júní BERGEN Úöafoss 12. maí Tungufoss 27. maí Urriöafoss 9. júní HELSINGBORG Lagarfoss 12. maf Háifoss 19. maí Lagarfoss 26. maí Háifoss 2. júní GAUTABORG Úöafoss 14. maí Urriðafoss 21. maf Tungufoss 28. maí Úðafoss 4. júní KAUPMANNAHÖFN Lagarfoss 14. maf Háifoss 21. maí Lagarfoss 28. maf Háifoss 4. júnf TURKU irafoss 21. maí Múlafoss 5. júní HELSINKI írafoss 20. maí Múlafoss 4. júní RIGA írafoss 22. maí Múlafoss 6. júní GDYNIA írafoss 23. maí Múlafoss 7. júní sími 27100 Frá REYKJAVIK: á mánudögumtil AKUREYRAR ÍSAFJARÐAR á mióvikudögum til VESTMANNAEYJA EIMSKIP Útvarp Reykjavík FOSTUDIkGUR 9. mai MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigriður Eyþórsdóttir les siðari hluta sögunnar „Rekstursins“ eftir Lineyju Jóhannesdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 „Ég man það enn“ Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Aðalefni: „Gamli- Jarpur“, brot úr bernsku- minningum Magnúsar Ein- arssonar kennara, sem flyt ur frásöguna sjálfur. 11.00 Tónlist eftir Beethoven Búdapest-kvartettinn leiker Stóra fúgu i B-dúr op. 133 / David Oistrakh, Svjatoslav Rikhter og Mstislav Rostr- opovitsj leika þrileikskons- ert í C-dúr op. 56 með Filharmoniusveitinni i Berlin; Herbert von Karajan stj. SÍDDEGID_____________________ 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar i Eboli“ eftir Carlo Levi. Jón Óskar les þýðingu sina (9). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Heiðdis Norðf jörð stjórnar. 16.40 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.00 Siðdegistónleikar Fílharmoniusveitin i Vin leikur Sinfóniu nr. 9 i d-moll eftir Anton Bruckner; Carl Schuricht stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID______________________ 19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Sinfónískir tónleikar. Orchestre de Liege leikur; SKJÁNUM FÖSTUDAGUR 9. mai 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Skonrok(k). Þorgeir Ástvaldsson kynn- ir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson fréttamaður. 22.15 HeUabrot. (Sfaell Game) Bandarisk sjónvárpsmynd frá árinu 1975. Aðalhilutverk John David- son og Tommy Atkins. Max Castie starfar hjá fast- eignasölu. Hann er að ósekju dæmdur fyrir mis- ferli, en látinn laus gegn þvi skilyrði, að hann vinni næstu árin á iögfræði- skrifstofu bróður síns. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.25 Dagskrárlok. Paul Strauss stj. a. „Háry János“, svíta eftir Zoltán Kodály. b. Rúmensk rapsódia i D-dúr op. 11 nr. 2 eftir Georges Enescu. 20.45 Kvöldavaka a. Einsöngur: Guðmundur Jónsson syngur islenzk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Brúarsmiði fyrir 60 árum. Hallgrimuv Jónsson rithöf- undur fiytur þriðja og siðasta hluta frásögu sinar. c. Kvæði eftir Sigurð Jóns- son frá Brún, prentuð og óprentuð. Baldur Pálmason les. d. í efstu byggð Árnessýslu. Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri talar við Einar Guð- mundsson bónda i Bratt- holti; — fyrra samtal. e. Samsöngur: Tryggvi Tryggvason og félagar hans syngja. Píanóleikari: Þórar- inn Guðmundsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi“ eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Hall- dórsson leikari les (13). 23.00 Áfangar Umsjónarmenn Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar A ornnrfi«nn 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. ITALSKT VOR Á ÍSLANDI HÓTEL LOFTLEIÐUM 8.-11. MAÍ 1980 ÍTÖLSK LIST OG LÍFSKÚNST Viðburður í viðskiptum þjóðanna — Kynnist ÍTALÍU — Verið velkomin á fjölbreytta sýningu, veizlu og skemmtun að Hótel Loftleiðum. KRYSTALSSALUR: ftölsk vöru- og listiðnaðarsýning frá um 100 ítölskum framleiðendum, m. a. tízkuvörur, leðurvörur, húsgögn, keramik, leikföng o. m. fl. BLÓMASALUR: ítalskir réttir í hádeginu. VÍKINGASALUR: ftalskur kvöldverður, tilreiddur af frægum matreiðslumeistara frá Feneyjum, ítalskir drykkir — ítölsk tizkusýning undir stjóm ROBERTO BEGHI — ítalskir heimssöngvarar, PIETRO BOTTAZZO, tenór, MARIA LOREDAN, sópran, við píanóið LUIGI TOFFOLO. RÁÐSTEFN U SALU R: ftalskar kynningarmyndir laugardag og sunnudag. FERÐAMÁLARÁÐUNEYTI fTALÍU FRIULI —VENEZIA—GIULIA HÓTEL LOFTLEIÐIR ; FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN i. REGIONE: FRIULI - VENEZIA GIULIA Föstudags- kvikmyndin: Heila- brot, eða dæmdur saklaus Heilabrot nefnist sjónvarpsmynd sem er á dagskrá í kvöld klukkan 22.15. Fjallar hún um mann sem að ósekju er dæmdur fyrir misferli, og síðan látinn laus gegn ákveðnum skilyrðum. Myndin er nýleg, gerð árið 1975 í Bandaríkj- unum. Parið hér að ofan kemur við sögu í myndinni, hinn saklausi og unn- usta hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.