Morgunblaðið - 09.05.1980, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ1980
29
1
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 13-14
FRÁ MÁNUDEGI
Nú sér hann ástæðu til að bera
blak af sovéskum jarðvísinda-
mönnum og sendiráðsstarfs-
mönnum með því að grípa til
þeirra samaburðarfræða, sem
málsvörum Sovétmanna eru svo
kær.
Grein sú, sem ég birti í Morgun-
blaðinu 27. apríl bar yfirskriftina:
Afstaða Sovétríkjanna til íslands.
Af heiti greinarinnar er augljóst,
að engin ástæða er fyrir lesendur
að búast við því, að þar sé rætt um
stærð bandaríska sendiráðsins eða
reglur um vegabréfsáritanir í
samskiptum íslands og Bandaríkj-
anna. Þykir mér leitt, að Ragnar
skuli hafa lesið skrif mín um
Sovétríkin og ísland í von um að
finna þar eitthvað um Bandaríkin.
Ragnari til fróðleiks má geta þess,
að í bandaríska sendiáðinu starfa
18 Bandaríkjamenn og 14 íslend-
ingar samkvæmt upplýsingum ut-
anríkisráðherra á Alþingi 11.
mars sl. Hvaðan Ragnar hefur
töluna 38 veit ég ekki, en rétt er að
hafa í huga, að allir starfsmenn
sovéska sendiráðsins eru Sovét-
menn.
Ástæðan fyrir skrifi Ragnars
virðist sú, að hann telur mig væna
sovéska jarðfræðinga um njósnir.
Ekki veit ég, hvernig hann kemst
að þeirri niðurstöðu miðað við orð
mín í títtnefndri grein. Þar er ekki
annað gert en rakið, hvernig
samskiptum íslendinga og Sovét-
manna á þessu sviði hefur verið
háttað. Og greint frá því, að
Rannsóknaráð ríkisins hafi neitað
Sovétmönnum um frekari rann-
sóknaleyfi, þar sem þeir hafi ekki
farið að settum reglum. Loks vek
ég athygli á þeirri alkunnu stað-
reynd, að KGB — sovéska njósna-
stofnunin — á auðvitað einnig
sína fulltrúa meðal vísindamanna
og nefni í því sambandi nýlega
ráðstefnu í Hamborg. Viðkvæmni
Ragnars að þessu leyti á auðvitað
rætur að rekja til þess, að honum
er þessi staðreynd ljós.
Ragnari til fróðleiks vil ég geta
þess að lokum, að skipverjar um
borð í sovéskum skipum, sem
koma til hafnar hér á landi þurfa
ekki vegabréfsáritum til að kom-
ast í land. í því efni ríkir ekki
heldur gagnkvæmni milli íslands
og Sovétríkjanna.
ísland mun hafa veri síðast
Norðurlanda til að afnema vega-
bréfsáritun hjá Bandaríkja-
mönnum, sem hingað koma. Mun
gagnkvæmnin á milli landanna
hafa verið rofin fyrir tilmæli frá
Norðurlöndunum vegna sameigin-
legs vegabréfssvæðis þeirra.
Ekki er unnt að skiljast svo við
þetta mál, að þess sé ekki minnst
hvílík hefndargjöf það hefur
mörgum verið að fá vegabréfsárit-
un til Sovétríkjanna. Eru þessi
dæmi, að íslendingur hefur orðið
að sæta fangelsisvist vegna milli-
metrahrukku í stimpli sovéska
sendiráðsins á íslandi.
Af minni hálfu verður ekki um
frekari bréfaskriftir við Ragnar
Þorsteinsson að ræða.
Björn Bjarnason
• Bilaðir
stöðumælar
Kæri velvakandi.
Ég lagði bifreið minni við
stöðumæli við Amtmannsstíg í
Reykjavík 22. apríl sl. Setti ég í
mælinn fyrir eina klst. og var þá
klukkan 13.45. Kom ég síðan til
baka kl. 14.40 eða eftir 55 mínútur.
Var þá búið að setja sektarmiða á
bílinn af stöðumælaverði nr. 9. Á
miðanum stóð að mælirinn hefði
verið útrunninn kl. 13.50 þ.e. 5
mín. eftir. að ég setti í hann. Brá
ég snarlega við og fór niður á
Miðborgarlögreglustöð og gerði
athugasemd við þessa sekt. Lög-
reglumaðurinn sem ég hitti sagði
að ég skildi hafa sjálfur upp á
stöðumælaverðinum, ekki hefði
hann tíma til þess.
Síðan greiddi ég mína sekt. Var
sem viðmælandi minn fengi eftir-
þanka og sagði: Það væri ekki
furða þó fólk gerði athugasemd,
þar sem stöðumælarnir væru víða
bilaðir.
Með þakklæti fyrir birtinguna
6987-1283
Þessir hringdu . .
rO,)»l
cC^
• „Þeirra send-
ingar“ og annarra
Helgi Kristjánsson, ólafsvík
hringdi.
ÍÉg hygg að margur hafi orðið
undrandi á ýmsu sem fram kom í
sjónvarpsþættinum Umheimur-
inn, þriðjudagskvöldið 6. maí. Þar
var m.a. rætt um hjálparstarfið í
Kampútseu. Annar viðmælandi
stjórnandans, Guðmundur Ein-
arsson hjá Hjálparstofnun Þjóð-
kirkjunnar sagði efnisleg m.a., að
þegar ljóst yrði í betur megandi
hlutum heimsins, að milljónir
manna væru að þjást og deyja úr
hungri í einhverju landi væru
tugir eða hundruð hjálparstofn-
ana, sem í skyndi og af meira
SKÁK
Umsjón: Margeir Pétursson
Á skákmóti í Rúmeníu í fyrra
kom þessi staða upp í skák þeirra
Iljin, sem hafði hvítt og átti leik,
og Pucasu. í síðasta leik drap
svartur hrók á h3, en hvítur lét
sem hann tæki ekki eftir því og
lék:
kappi en forsjá sendu matvæli til
viðkomandi lands, t.d. Kampútseu.
Um væri að ræða jafnvel hundruð
lesta af matvælum, sem síðan ætti
e.t.v. ekki annað fyrir að liggja en
að sitja í fyrstu höfn, þar sem allir
gætu gengið í þau, þar sem enginn
fylgdi sendingunum eftir.
Síðan sagði Guðmundur, að við-
urkenndar hjálparstofnanir ynnu
ekki þannig. Þegar um Hjálpar-
stofnun kirkjunnar væri að ræða
færu menn með „og fylgdu okkar
sendingum eftir á leiðarenda." Nú
er mér spurn: Er það rétt skilið
hjá mér, að oft verði matvæla-
sendingar hinna ýmsu hjálparað-
ila ónýtar í reiðuleysi, áður en á
áfangastað er komið, vegna þess
að enginn fylgir þeim eftir? Hvað
veldur þessu heildarskipulags-
leysi? Ef satt er, hvernig getur
nokkur „viðurkennd hjálparstofn-
un“ horft upp á slíkt, þegar e.t.v.
þúsundir manna deyja á degi
hverjum. Því afla þeir sér ekki,
eða öðrum, þess i stað heimildar
til að hafa umsjón með umrædd-
um matvælasendingum úr því
menn eru á annað borð á staðnum
til að fylgja eftir „þeirra" send-
ingum?
HÖGNI HREKKVISI
83? SIGGA V/öGÁ í á/LVERAW
Odýrir kjólar
Dagkjólar, kvöldkjólar, vinnukjólar í fjölbreyttara
úrvali en nokkru sinni fyrr.
Opið í dag til kl. 7 e.h. og á morgun iaugardag frá
kl. 10—12.
Verksmiðjusalan,
Brautarholti 22,
inngangur frá Nóatúni.
Blómaskálinn
auglýsir
í tilefni afmælis Gróórarstöövarinnar Sæbóls og
Blómaskálans veitum viö viöskiptavinum 15% afslátt
um helgina.
Blómaskálinn Kársnesbraut,
sími 40980 — 40810.
Yfirkjörstjorn Reykjavikur
mun koma saman til fundar aö Austurstræti 16, 5.
hæö, þriðjudaginn 20. maí 1980, kl. 16.00, og gefa
út vottorð um fjölda meðmælenda forsetaefna á
kjörskrá í Reykjavík.
Forsetaefnum, sem óska eftir yfirlýsingu frá
Yfirkjörstjórn Reykjavíkur um fjölda meðmælenda
á kjörskrá, er bent á að afhenda oddvita
yfirkjörstjórnar, Jóni G. Tómassyni, borgarlög-
manni, Austurstræti 16, meömælendaskrár sem
fyrst.
6. maí 1980,
Yfirkjörstjórn Reykjavíkur,
Jón G. Tómasson,
Sigurður Baldursson, Jón A. Ólafsson,
Hjörtur Torfason, Hrafn Bragason.
1 x 2 — 1 x 2
35 leikvika — leikir 3. maí 1980
Vinningsröö: XX2 — 111 — 111 — X2X
1. vinningur: 11 réttir — kr. 1.301.00,-
6333 325 19(4/10)
2. vinningur: 10 réttir — kr. 20.600,-
1211 5081 9623 30881 32777(2/10) 41292
1897+ 5587 10049 31151 32793 40308
3017 6123 10426 31356(2/10) 40327
3098 6619 11079 31493 32897 40351
3342 8387 11110 31833 34043 40398
3382+ 8388 12100+ 31851+ 34053 40664
3393+ 8665+ 30131+ 31852+ 34350(2/10)
4791+ 9128 30618 32147+ 34652 40992
Kærufrestur er til 27. maí kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö
fást hjá umboðsmönnum og á aöalskrifstofunnl. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef
kærur veröa teknar til greina.
Handhafar nafnlausra seðla (+) veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar
uppiýslngar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests.
GETRAUNIR — íþróttamiðstööinni — REYKJAVÍK
ÞU AUGLYSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
\l GLYSlMiA-
SIMINN ER:
22480
mHF&Am vam w áAÝk
EINA Vá\NA 0KMAM
viúiv ‘dOátöi
\WÍ‘blá0á9<t\UT
MoMOM LfTÍLOVT'
Wtí/KB.F/P
MAA/N
$00')
28. f6! - Hxh2+, 29. Kxh2 - g6,
30. Bxf7+! og svartur gafst upp.
Hann getur aðeins valið á milli 30
... Kxf7, 31. Dd7+ og annarra
kóngsleikja, sem yrði svarað með
31. Bxg6.
'kúki wm
\W\ NYJ0
SLAKmGb-
\JBl\WA
0/K
V/9 SMTTovl VAWTVIQ
MAWA mAt Oá MAIV5
‘uAKNAM, ÓIS A9VA
AU'&lZm&M MífOM
mm f-MK/ ?ftJ6\f>T
%/WV/Mb AYRÁ
7 / /