Morgunblaðið - 09.05.1980, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.05.1980, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1980 11 Volvo 345 Beinskiptur bíll með venjulegan gírkassa Bíll ársins. Við nefnum hann bíl ársins hjá Volvo. Ný, spennandi 5 dyra útfærsla á hinni vinsælu Volvo 340 línu. gírstöng, og gamla góða Volvo gírkassanum. Hins vegar áttu alltaf kost á að velja beinskiptan eða sjálfskiptan bíl í 340 línunni. Snúið upp á teygjuna. „Hvað gengur hann langt, þegar búið er að vinda hann alveg upp“ sögðu gárungarnir, þegar þeir fréttu, að hægt væri að fá Volvo 343 með stiglausri sjálfskiptingu, sem byggist á þrautreyndu gúmmí reimakerfi, Variomatic kerfinu. Volvo345 eraftur á móti beinskiptur með venjulegri - við segjum ekki að Volvo 345 sé bestur, en okkur er sama þó að þú gerir það. - Komdu út að aka. Hringdu - pantaðu tíma - prófaðu að aka 345 - án nokkurra skuldbindinga. Síminn er 35200. VOLV O 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.