Morgunblaðið - 09.05.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.05.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ1980 9 Snæfellsnes: Engin ferð féll niður hjá sér- leyfishöf- um í vetur Stykkishólmi, 2. maí 1980. VONANDI er nú blessað sumarið komið. Tíðin mild og hiti hefir komist í 9 til 10 stig. Grænir blettir þegar byrjaðir að sjást og grösin öll að lifna. Veturinn hefir verið fjarska mildur og ekki hefir hann teppt samgöngur. Þær hafa verið með eðlilegum hætti og engir ferð fallið niður hjá sérleyfishöf- um og er það einsdæmi. Nú hafa áætlunarferðir breyst. Sumaráætlun hefir verið tekin upp og farið daglega fram og til baka nema laugardaga og sunnudaga. Frá Reykjavík kl. 9 árdegis og frá Stykkishólmi kl. 18. Á laugardögum frá Reykjavík kl. 13 og frá Stykk- ishólmi á sunnudögum kl. 18. Þá er föstudagsferð kl. 20 frá Reykjavík og vestur. Hafa þessar ferðir verið mjög vinsælar því þá geta menn eytt fríi sínu frá föstudagskvöldum til sunnudagskvölds. Alvörumál allra stétta? Fyrsti maí var haldinn hátíðleg- ur hér í Stykkishólmi með því að Verkalýðsfélag Stykkishólms boð- aði til fundar og skemmtunar í félagsheimilinu kl. 14 þann dag. Ræðumaður dagsins var Guðmund- ur J. Guðmundsson formaður Verkamannasambands Islands sem ræddi stöðu verkalýðshreyfingar- innar í dag og vék í því sambandi að orðum hinnar helgu bókar: Á ég að gæta bróður míns? Hann talaði síðan um hina skefjalausu fíkni- efnaneyslu sem á sér stað á Islandi og afleiðingar hennar. Hann sagði: Verkalýðshreyfingin þarf vissulega að gá að sér, þegar nú er komið að 5. hvert sjúkradagpeningatilfelli er vegna áfengissjúklinga. Á eftir sá svo leikfélagið Grímnir um dag- skráratriði og Lúðrasveit Stykkis- hólms lék. Kvöldið áður var dans- leikur í félagsheimilinu. Fréttaritari. Fjáröflun Kvenfélags Hafnarfjarð- arkirkju í LOK þessarar viku og næsta sunnudag þann 10. mai munu Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju gangast fyrir fjáröflun til lag- færingar á kirkjubekkjum og fl. Konur úr félaginu munu þá ganga í hús í sókninni og biðja sóknarbörn að ljá góðu máli lið með því að styðja söfnunina. Á nær 50 ára ferli félagsins hafa félagskonur unnið ötullega að því að prýða og fegra kirkju sína og þá oft á tíðum lagt á sig mikla fyrirhöfn og vinnu. Lengi hefur staðið til að klæða kirkjubekkina en fjárhagur haml- að framkvæmdum. Vil ég nú hvetja safnaðarfólk til þess að sýna hug sinn til kirkjunnar og bregðast vel við þessari beiðni. Gunnþór Ingason sóknarprestur. 26600 ASPARFELL 2ja herb. góð íbúö í háhýsi. Fullgerð mikil sameign, m.a. dagheimili. Verð: 25.0 millj., útb. 19.5 millj. BÁRUGATA 2ja herb. ca. 50 fm risíbúð i 4býlishúsi. Verð: 21.0 millj. BLIKAHÓLAR 2ja herb. falleg ca. 63 fm íbúð á efstu hæö í 3ja hæða blokk. Mikið útsýni, góð sameign. Verð: 26.0 millj., útb. 20.0 millj. ENGJASEL 4ra herb. ca. 107 fm íbúö á 1. hæð í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Góð íbúð. Verð: 36.0 millj. DVERGHOLT 4ra—5 herb. 105 fm einbýlis- hús á einni hæð (timbur) ásamt bílskúr. Tilboð óskast. FLÚÐASEL 5 herb. ca. 115 fm endaíbúð á 3. hæö (efstu) í blokk. 4 svefn- herb. Nýleg falleg íbúð. Fullgert bílahús fylgir. Útsýni. Verð: 41.0 millj., útb. 30.0 millj. GAUKSHÓLAR 5—6 herb. 160 fm íbúð á tveim hæðum (efstu) í háhýsi. Innb. bílskúr. Stórkostlegt útsýni. Verð: 52.0 millj. HAMRAHLÍÐ 3ja herb. 89 fm suðurenda íbúð á 1. hæð. Góðar geymslur. Verð: 34.0 millj. HJARÐARHAGI 3ja herb. 92 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Herb. í risi fylgir. Verð: 34.0 millj. HEIÐARSEL Einbýlishús, timburhús, hæð og ris, samt. ca. 150 fm. Selst fokhelt, glerjað með útihuröum og frág. að utan. Til afh. strax. Verð: 46.0 millj. HRAUNBÆR 3ja herb. fbúöir á 1.—3. hæð. Verð frá 29,0 millj. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í 3ja HRAUNBÆR 4ra herb. ca. 105 fm íbúð á 3. hæð í blokk. Suöur svalir. Góð (búð. Verð: 38.5 millj. KRÍUHÓLAR 4ra herb. ca. 120 fm íbúð á 3. hæð í háhýsi. Verð: 37.0 millj. SELJABRAUT 4ra herb. 105 fm íbúð á 1. hæö í blokk. Fullgerð bílageymsla. Verð: 39.0 millj. JÖKLASEL 2, 3 og 4ra herb. íbúðir í 3ja hæða blokk. Seljast tilb. undir tréverk, öll sameign fullgerö. Afhending í apríl 1981. Verð: Frá 27.950.000,- KAMBASEL 3ja—4ra herb. 94 fm íbúðir í 3ja hæöa blokk. Selst tilb. undir tréverk til afh. í des. n.k. Öll sameign fullgerö. Aðeins tvær íbúðir eftir á góðu veröi. Kr. 33.0 millj. Fasteignaþjónustan iustunlræh 17, s. 26600. Ragnar Tómasson hdl I T i usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Auöarstræti 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Svalir. Sér hiti. Yfir íbúðinni er stórt óinnréttað ris sem er séreign íbúðarinnar. Bílskúrsréttur. Ræktuö lóð. Laus strax. Einbýlishús — iðnaðarhúsnæöi Til sölu fokhelt einbýlishús í Mosfellssveit sem er tvær hæð- ir aö grunnfleti 145 fm. Samtals 286 fm. Á jarðhæð er 66 fm bílskúr, 2 vinnuherb., snyrting og geymsla. Mjög góð aöstaöa fyrir léttan iðnað. Á efri hæö dagstofa, borðstofa, 4 svefn- herb., eldhús, baðherb. og sval- ir. Skipti á 2ja til 4ra herb. íbúö kemur til greina. Einbýlishús í Mosfellssveit á einni hæö, 5 herb. Tvöfaldur bílskúr. Húsið er rúml. t.b. undir tréverk og málningu. íbúðarhæft. Helgi Ólafsson löggiltur fast- eignasalí. Kvöldsími 21155. 43466 MIÐSTÖÐ FASTEIGNA- VIDSKIPTANNA, GÓÐ ÞJÓNUSTA ER TAK- MARK OKKAR, LEITIÐ UPPLYSINGA. Hafnarfjöröur Til sölu 3ja herb. íbúð í Norður- bæ, laus fljótlega. GUÐJON STEINGRÍMSSON hPl. Linnetstíg 3, sími 53033. Sölumaður Ólafur Jóhannesson, heimasimi 50229. Parhús í Vesturborginni Steinhús á.þremur hæðum. 2. hæð: Góð stofa, herb. og bað. Miðhæö: Stofa og eldhús. í kjallara eru m.a. 2 herb., snyrt- ing, eldhúsaöstaöa o.fl. Stór bílskúr m. góðri aökeyrslu. Stór lóð (til suðurs) m. mörgum trjám. Viö Engjasel 4ra—5 herb. 130m2 nýleg góð íbúð á 4. hæð. Bílastæði í bílahýsi fylgir. Útb. 30—32 millj. Laus nú þegar. Við Blöndubakka 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Herb. í kjallara fylgir. Æskileg útb. 20—30 millj. Við Engjasel 4ra—5 herb. íbúð á 4.—5." hæö. Glæsilegt útsýni. Laus strax. Útb. 30 millj. Viö Safamýri 3ja herb. kjallaraíbúö. íbúðin er m.a. stofa, 2 herb. o.fl. Sér inngangur. Sér hitalögn. Útb. 25 millj. Hraunbær skipti 3ja herb. góð íbúð á 2. hæð fæst í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð. Við Fjölnisveg 2ja herb. kjallaraíbúð. Laus fljótlega. Útb. 16—17 millj. Viö Öldugötu 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Útb. 15 millj. Viö Fálkagötu 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus í júní n.k. Útb. 20—21 millj. íbúö og verzlunarpláss 2ja herb. íbúö á 1. hæð ásamt 60m2 verzlunarplássi á götu- hæð nærri miðborginni. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Sumarbústaöur Míöfellslandi Stærð um 40m2 1600m2 land. Bátur fylgir. Verð 5 millj. EiGnnmiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri Sverrir Kristinsson Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 43466 Glæsileg 130 ferm. efri sérhæö í tvíbýli. 4 svefnherb. ásamt bílskúr, í Vesturbæ Kópavogs. Laus 25. júní. Bein sala. E Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 200 Kópavogur Srmar 43466 & 43805 Söiustj. Hjörtur Gunnarss. Sölum. Vilhj. Einarsson, lögfr. Pétur Einarsson. VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulftrúar Sjálfsfæðisflokksins verða til viðtals í Valhöll, Háaleitisbraut 1 á laugardögum frá klukkan 14.00 til 16.00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viötalstíma þessa. L Laugardaginn 10. maí veröa til viötals Markús Örn Antonsson og Elín Pálmadóttir. Markús er í félags- málaráöi, heilbrigöismálaráöi, framkvæmdanefnd vegna byggingastofnana í þágu aldraöra. Elín er í fræösluráöi og umhverfismálaráði. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU 2ja herbergja góð íbúö á 3. hæö í 3ja hæöa blokk viö Hamraborg, um 60 ferm. Suður svalir. Bílageymsla. Góð eign. Útb. 19—20 millj. Kópavogur 2ja herb. jarðhæð í blokk um 60 ferm. Harðviöarinnréttingar. Vönduð eign. Útb. 17—18 millj. 2ja herbergja íbúð á 2. hæð við Æsufell, um 74 ferm. Suður svalir. Útb. 18—18.5 millj. Blikahólar 2ja herb. góð íbúð á 2. hæð í háhýsi um 60 term. Suöur svalir. Góð eign. Útb. 19 millj. Vesturbær 3ja herb. jarðhæð í tvíbýlishúsi í sambyggingu við Vesturvalla- götu um 75 ferm. Útb. 20 millj. Engjasel 3ja herb. íbúð á 3. hæð um 90 ferm. Sameiginl. bílskýli. Útb. 26 millj. Vesturberg 3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarð- hæö) í 3ja hæða blokk. íbúðinni fylgir sérlóð. Harðviðarinnrétt- ingar. Teppalagt. (búðin er um 90 ferm. Útb. 24 millj. Austurberg 3ja herb. íbúð á 3. hæð um 90 ferm. Bílskúr. Suður svalir. Útb. 25 millj. Hamraborg 3ja herb. íbúð á 8. hæð um 96 ferm. Bílageymsla. íbúðin er með harðviðarinnréttingu og teppalögð. Útb. 23—24 millj. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 2. hæð og að auki um 12 ferm. í kjallara. Laus 1. júlí. Útb. 24—25 millj. Leirubakki 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð um 100 ferm. + herbergi í kjallara. Útb. 29 millj. Blöndubakki 4ra herb. 100 ferm. íbúð á 1. hæð + herbergi í kjallara. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Útb. 27 millj. Hraunbær 4ra herb. 110 ferm. íbúö á 1. hæð. Flísalagt bað, haröviðar- innréttingar, teppalagt. Útb. 26—27 millj. Rauðilækur Hötum í einkasölu 5 herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti og inngangur. Bílskúrsréttur. 3 svefnherb., 2 samliggjandi stof- ur, eldhús, bað, WC og þvotta- hús og 2 sérgeymslur í kjallara. Útb. 45 millj. Upplýsingar ein- göngu gefnar á skrifstofu vorri, ekki í síma. Skipholt 130 ferm. íbúö á 3. hæö í þríbýlishúsi. Sér hiti. Bílskúrs- réttur. Suöur svalir. Laus strax. Útb. 28—30 millj. Endaraöhús Höfum í einkasölu sérlega vandað og fullfrágengið raðhús á tveimur hæðum við Flúðasel. Samtals um 150 fm. Bílskúrs- réttur. 4 svefnherb., stofa, eld- hús, bað, WC, þvottahús. Allar innréttingar eru fyrsta flokks. Bað flísalagt. Harðviðarloft. Húsið er teppalagt. Innréttingar í þvottahúsi. Útb. 42 millj. mmm ifáSTEIBMB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 38157.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.