Morgunblaðið - 09.05.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ1980
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Keflavík
Til sölu viö Háteig 140 fm
einbýlishús í byggingu. Skilast
fokhelt í sept. nk.
Raöhús fokhelt í sept. nk.
Raðhús í byggingu viö Máva-
braut.
3ja herb. nýleg íbúö í fjölbýlishús
viö Mávabraut.
2ja herb. ný íbúö viö Háteig.
Njarðvík
Til sölu uppfylltur sökkull að 130
fm einbýlishúsi og 49 fm bílskúr
viö Kópubraut. Byggingarefni
fylgir.
Fasteignasala
Vilhjálms Þórhallssonar
Vatnsnesvegi 20, Keflavík,
sími 1263—2890.
Keflavík
Til sölu mjög vel með farin efri
hæö í tvíbýlishús meö sér inn-
gangi. 2ja herb. neöri hæö, sér
inngangur.
Söluverö 13%—14 mlllj.
2ja herb. rishæö, söluverö 10—
11 millj.
Fasteignasalan
Hafnargötu 27, Keflavík
sími 1420.
2 trésmiðir
meö mikla reynslu í nýsmíöi og
endurnýjun eldri húsa vilja bæta
viö verkefnum. Uppl. í síma
52865 eftir kl. 7.
Óska eftir umboðssölu
fyrir heildsala í Baröastranda-
sýslum. Uppl. gefnar í síma
30180 eftir kl. 5 í dag.
Ferguson 185
Til sölu er Ferguson 185 meö
húsi árgerö 1975, keyröur 2.565
vinnustundir. Vélin er í góöu
standi og útlit gott.
Einnig er til sölu 70 tommu
Howard jarötætari. Upplýsingar í
síma 99-5815.
Bútasala — Útsala
Teppasalan, Hverfisgötu 49, simi
19692.
Mercedes Benz
280 SE
1976. Einstakur lúxusbíll. Ekinn
aöeins 13 þús. km. Svona tæki-
færi endurtakast ekki.
Aðal Bílasalan,
Skúlagötu 40,
símar 19181 og 15014.
IOOF 12 - 162598% = L.F.
Munið basar
og kaffisölu
til styrktar Skálatúnsheimilinu í
Templarahöllinni sunnudaginn
11. maíkl. 2.
Fímleikadeild
heldur 2ja vikna námskeiö í
fimleikum fyrir byrjendur, drengi
og stúlkur. Kennsla byrjar
mánudaginn 12. mai og hefst
daglega kl. 17 í íþróttahúsi
Breiöholtsskóla.
Aðalkennari Maria Janson.
Innritum frá kl. 16 mánudaginn
12. maí. Stjórnin
Fíladelfía
Æskulýössamkoma í kvöld kl.
20.30.
Tekiö til meöferöar námskeiöiö
„Aö ávinna menn“. Ræöumaöur
Guöni Einarsson.
GEOVERNOARFÉLAG ISLANDS
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Starfslaun handa lista-
mönnum árið 1980
Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun
til handa íslenskum listamönnum árið 1980.
Umsóknir sendist úthlutunarnefnd starfs-
launa, menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu
6, fyrir 5. júní nk. Umsóknir skulu auðkennd-
ar: Starfslaun listamanna.
í umsókn skulu eftirfarandi atriði tilgreind:
1. Nafn, heimilisfang, fæðingardagur og ár,
ásamt nafnnúmeri.
2. Upplýsingar um náms- og starfsferil.
3. Greinargerð um verkefni sem liggja um-
sókn til grundvallar.
4. Sótt skal um starfslaun til ákveðins tíma.
Verða þau veitt til þriggja mánaða hið
skemmsta, en eins árs hið lengsta, og
nema sem næst byrjunarlaunum mennta-
skólakennara.
5. Umsækjandi skal tilgreina tekjur sínar
árið 1979.
6. Skilyröi fyrir starfslaunum er, að umsækj-
andi sé ekki í föstu starfi, meðan hann
nýtur starfslauna, enda til þess ætlast, aö
hann helgi sig óskiptur verkefni sínu.
7. Að loknu verkefni skal gerð grein fyrir
árangri starfslaunanna.
Tekið skal fram, að umsóknir um starfslaun
árið 1979 gilda ekki í ár.
Reykjavík, 5. maí 1980,
Úthlutunarnefnd starfslauna.
Byggingarfélag verka-
manna, Reykjavík
Til sölu þriggja herbergja íbúð í 2. bygg-
ingarflokki við Meðalholt og tveggja her-
bergja íbúð í 13. byggingarflokki við Ból-
staðarhlíð. Félagsmenn skili umsóknum
sínum ásamt greiðslufyrirkomulagi til skrif-
stofu félagsins að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á
hádegi fimmtudaginn 15. maí nk.
Félagsstjórnin.
íbúðalánasjóður
Seltjarnarness
Auglýst eru til umsóknar lán úr íbúðalána-
sjóði Seltjarnarness. Umsóknir skulu sendast
bæjarskrifstofu fyrir 1. júní n.k. Lán úr
sjóðnum eru bundin veðlánskjaravísitölu.
Vextir eru breytilegir samkvæmt ákvörðun
Seðlabanka íslands. Umsóknareyðublöð fást
á bæjarskrifstofu.
Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi
Lögtaksúrskurður,
Keflavík, Grindavík,
Njarðvík og Gull-
bringusýsla..
Lögtaksúrskurður vegna ógreiddrar en gjald-
fallinnar fyrirframgreiðslu þinggjalda 1980
var uppkveðinn í dag, mánudaginn 5. maí
1980.
Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt
dráttarvöxtum og kostnaöi, veröa látin fara
fram að 8 dögum liðnum frá birtingu
þessarar auglýsingar veröi þau eigi aö fullu
greidd innan þess tíma.
Keflavík, 5. maí 1980.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarövík.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Samkeppni um íbúða-
byggð á Eiðsgranda
Sýning á tillögum
að Kjarvalsstöðum
Dagana 10.—20. maí verður sýning á
Kjarvalsstöðum á 12 tillögum sem bárust í
samkeppni um íbúðabyggð á Eiðsgranda.
Sýningin er öllum opin. Verðlaunaðar hafa
verið 3 tillögur sem úthlutunarhöfum ber að
velja á milli sbr. úthlutunarskilmála. Úthlutun-
arhöfum ber að tilkynna lóðanefnd Skúlatúni
2, Reykjavík eftir hvaða verðlaunaöri tillögu
þeir vilja byggja fyrir 31. maí nk., og
jafnframt velja aðra til vara.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
Verslunarhúsnæði óskast
til leigu 40—80 ferm. Allir staðir í bænum
koma til greina. Tilboö sendist augld. Mbl.
merkt: „Verslunarhúsnæði — 6108“.
Uppboð
Eftir beiðni lögreglustjórans í Reykjavík fer
fram opinbert uppboð aö Borgartúni 7
(baklóð) laugardaginn 10. maí 1980 og hefst
þaö kl. 13.30. Verða seldir margskonar
óskilamunir, sem eru í vörzlu lögreglunnar
svo sem: Reiðhjól, úr, skrautmunir, fatnaður
og margt fleira. Þá fer fram nauðungarupp-
boö á bifr. R-51374 Fiat 127 árg. 1973 eftir
kröfu Guðmundar Ingva Sigurðssonar hrl.
Greiðsla við hamarshögg.
Uppboöshaldarinn í Reykjvaík
Til sölu
Til sölu er vörubifreiö Scania Vabis Super 50
árg 1971. Bifreiðin er í góðu ástandi. Uppl.
gefur undirritaður í síma 94-7113.
Bæjartæknifræðingurinn í Bolungarvík.
feröir - ferðalög
Háskólakennarar
Farin verður gróðursetningar- og hreinsunar-
ferð til Herdísarvíkur laugardaginn 10. maí.
Lagt verður af stað frá aöalbyggingu Háskól-
ans kl. 9.30 á eigin bílum. Fjölmennum
Félag Háskólakennara.
Sumarnámsdvöl
í Englandi
Enn er hægt aö komast að í Bournemouth
International School á námskeiðinu sem
hefst 14. júní ef sótt er um strax.
Uppl. hjá Sölva Eysteinssyni, síma 14029.
íbúð við Ljósheima
til leigu
Góð 4ra herbergja íbúð til leigu. 105
fermetrar. Laus nú þegar.
Tilboð merkt: „íbúð — 6129“ leggist inn á
augld. Morgunblaðsins.
Fiskiskip til sölu
250 lesta 1967 aðalvél Bronz 1000 ha. 1974
(yfirbyggöur). 17 lesta 1968 aðalvél Callesen
700 ha. 1968. 228 lesta 1959 aöalvél
Callesen 1000 ha. 1978. 150 lesta 1959
aðalvél Bronz 750 ha. 1974.
Okkur vantar allar stærðir fiskiskipa á
söluskrá.
Fiskiskip Austurstræti 6, sími 22475.
Heimasími sölumanns 13742.
Jóhann Steinason hrl.