Morgunblaðið - 09.05.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.05.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. MAÍ1980 í DAG er föstudagur 9. maí, sem er 130. dagur ársins 1980. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 01.19 og síödegisflóö kl. 13.58. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 04.32 og sólarlag kl. 22.19. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.24 og tunglið er í suðri kl. 09.01. (Almanak Háskólans). Og ég heyrðí raust mikla fró hásætinu, er sagði: Sjó tjaldbúð Guðs er meöal mannanna og hann mun búa hjó þeim, og þeir munu vera hans fólk, og Guö sjálfur mun vera hjó þeim, Guð þeirra. (Opinb. 21,3.) |KROSSGATA 1 2 3 4 ■ ■ 6 , 8 9 ■ , 11 ■ ■ 13 14 ■ ■ * ■ 17 Lárétt: — 1 hjara. 5 endint;. 6 svalan. 9 dýr. 10 félag, 11 fan«a- mark, 12 látæði. 13 snáka, 15 púka. 17 fantrið. Lóðrétt: — 7 dimmviðri, 2 kjáni. 3 sárm. 1 sjá um. 7 vupn, 8 keyra. 12 þunKÍ- H tenKdamann. lfi tveir eins. Lausn síðustu krussKátu: Lárétt: — 1 skurta, 5 ná, 6 atlaKa. 9 æra. 10 peð, 11 Ká. 13 unnt. 15 runa. 17 hamla. Lóðrétt: — 7 snarpur. 2 kát. 3 róar. 1 aka. 7 læðuna. 8 gaKn. 12 átta. 14 nam. 16 uh. ÁRIMAD HEILLA 75 ARA afmæli á í dag, 9. maí, Kristín María Kristins- dóttir, ekkja Stefáns Ó. Björnssonar frá Laufási. — Hún dvelur nú hjá dóttur sinni og tengdasyni vestur í Bandaríkjunum: Windsor Pl. 10, Up.Montclair, New Jersey 07043, U.S.A. | FFtÉTTIB ] ÞAÐ var ekki á Vcðurstof- unni að heyra l gærmorgun, að norðaustanáttin, sem nú rikir á landinu með frosti og snjókomu nyrðra. ætli að iina tökin. Áfram verður kalt í veðri. í fyrrinótt fór frostið á láglendi niður í 7 stig — austur á Þingvöllum og norð- ur í Aðalda). en þar snjóaði um nóttina. Kaldast var 10 stiga frost uppi á Hveravöll- um. Ilér í Reykjavík var 4ra stiga frost í fyrrinótt. í fyrra- dag var sólskin hér I bænum i hálfa níundu klukkustund. Mest snjóaði i fyrrinótt á Dalatanga. 4 mm. LAUST embætti. — 1 nýju Lögbirtingablaði augl. dóms- og kirkjumálaráðuneytið laust til umsóknar bæjarfógetaemb- ættið á Akureyri og Dalvík og sýslumannsembætti Eyja- fjarðarsýslu. Það er forsetinn sem veitir embættið. Umsókn- arfrestur er til 22. þessa mán- aðar. ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR Tékka er í dag. DÓSENT. — Menntamála- ráðuneytið hefur, samkv. nýju Lögbirtingablaði, skipað dr. Svan Kristjánsson dósent í stjórnmálafræði í félags- vísindadeild Háskóla íslands, frá 1. maí að telja. KVENFÉLAG Grensássóknar hefur árlega kaffisölu sína nk. sunnudag 11. maí í safnaðar- heimilinu við Háaleitisbraut og hefst hún kl. 15. Félags- fundur verður haldinn nk. mánudagskvöld 12. maí og verður hann í safnaðarheimil- inu og hefst kl. 20.30. Dregið hefur verið í happ- drætti Foreldra- og kennara- félags Öskjuhlíðarskóla. Vinn- ingar komu á þessa miða: Litasjónvarp no. 14483, hús- gögn no. 4522 og 5554, ferð til Irlands no. 3078 og 11070, málverk eftir Jakob Hafstein no. 4104, teppi no. 5534, mál- verk eftir Valtý Pétursson no. 2597, tölvuúr no. 12017 og 8570. Augnablik góði. — Þú verður endilega að fá símanúmerið okkar á næturvaktinni! Nánari uppl. fá vinningshaf- ar í síma 73558 (Kristín) eða 40246 (Svanlaug). Ifráhófninni ~| í FYRRADAG kom Brúarfoss til Reykjavíkurhafnar af ströndinni og Urriðafoss fór. Togarinn Skafti frá Sauðár- króki, sem kom til löndunar, fór aftur til veiða í fyrrakvöld og í fyrrinótt kom Litlafell af ströndinni. í gærmorgun kom togarinn Ingólfur Arnarson. Uppistaðan í 220—230 tonna afla togarans var grálúða og karfi. Þá kom togarinn Arin- björn af veiðum í gær og landaði. Grundarfoss kom í gær frá útlöndum og fsnes kom af ströndinni. Þá fór Máfurinn á ströndina ogKynd- ill kom úr ferð á ströndina og fór samdægurs aftur í ferð. I dag er togarinn Hjörleifur væntanlegur af veiðum — og landar. iviessur MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Brúarlands- kjallara í dag, föstudag kl. 17. Síðasta samkoma vetrarins. Sóknarprestur. ODDAKIRKJA: Guðsþjónusta á sunnudaginn kemur kl. 10.30 árd. Sr. Stefán Lárusson. STÓRÓLFSIIVOLSKIRKJA: Guðsþjónusta á sunnudaginn kemur kl. 2 síðd. Sr. Stefán Lárusson. rBlÖlN | Gamla Bíó: Á hverfanda hveli, sýnd kl. 4 og 8. Nýja bíó: Eftir miðnætti, sýnd 5 og 9. Háskólahíó: Ófreskjan, sýnd 5, 7 og 9. Laugarásbíó: Á Garðinum, sýnd kl. 9. Stjörnubió: Hardcore sýnd 5, 7, 9 og 11. Tónabíó: Woody Guthrie, sýnd 5, og9. Borgarbíó: Partý, sýnd 5, 7, 9 og 11. Austurbæjarbíó: Stórsvindlarinn Charleston, sýnd 5, 7, 9 og 11. Regnboginn: Spyrjum að leikslok- um, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Sikileyjar- krossinn, sýnd 3, 5, 7, 9 og 11. Gæsapabbi, sýnd 3, 5, 7.10 og 9.20. Tossabekkurinn sýnd 3.10, 5.10, 9.10 og 11.10. Hafnarbió: Eftirförin, sýnd 5, 7, 9 og 11. Hafnarfjarðarbió: Fórnin, sýnd 9. Bæjarbió: Kvenhylli og kynorka, sýnd 9. 1 HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Sól- vallagötu 17 hvarf að heiman frá sér undir síðustu mánaðamót. — Kisa. sem er kettlinKafull læða, er flekkótt ok Kegnir hún nafn- inu Trýna. Heitið er fundarlaun- um fyrir kisu, og síminn á heimilinu er 29469. KVÖLD. NÆTUR- OG IIELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Reykjavík. dagana 9. maí til 15. mai. að báðum dogum meðtoldum. verður sem hér segir: í REYKJA- VÍKUR APÓTEKI. — En auk þess verður BORGAR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaK. SLYSAVARÐSTOFAN 1 BORGARSPlTALANUM. simi 81200. Allan sólarhrinKÍnn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á lauKardoKum <>k helgidóKum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD I.ANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20 — 21 ok á lauKardoKum frá kl. 14 — 16 simi 21230. GonKudeild er lokuð á helKÍdoKum. Á virkum dóKum kl.8—17 er hægt art ná samhandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en því art- eins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fóstudóKum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúrtir <>k læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardóKum <>k helgidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorAna K<‘K» ma-nusótt fara fram i HEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVÍKUR á mánudóKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi mert sér ónæmisskírtcini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17-23. Reykjavík sími 10000. ADA H A ACIklC Akureyri sími 96-21840. Unu UAviwlrlw Siglufjörður 90-71777. C ll'llfB AUl'lC HElMSÓKMARTlMAR. dJUnnArlUd LANDSPÍTALINN: alla daKa kl. 15 til kl. 16 <>K ki. 1» til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 <>K kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: MánudaKa til fóstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardögum og sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 <>K kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16— 19.30 — Laugardaga <>K sunnudaKa kl. 14 — 19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - IIVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 <>K kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVIKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali <>k kl. 15 til kl. 17 á helKÍdóKum. — VfFILSSTAÐIR: DagleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 og kJ. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til ki. 20. qÁpm LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- dUm inu við Hverfisgötu: Lestrarsaiir eru opnir mánudaga — fostudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12 — Útlánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16 sömu daga og laugardaga kl. 10—12. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga ki. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Eftið lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. ki. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraða. Simatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16 — 19. BUSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudögum og miðvikudögum kl. 14 — 22. Þriðjudaga, fimmtudaga og íöstudaga kl. 14 — 19. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Neshaga 16: Opiö mánu- dag til föstudags kl. 11.30—17.30. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16—19. ÁRB/EJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14 — 16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JONSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 til kl. 16. Cl lUnCTAniDUID laugardalslaug- ounuo I AUInnin IN er opin mánudag - föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 17.30. SUNDHÖLLIN er opin frá kl. 7.20-12 og kl. 16—18.30. Böðin eru opin allan daginn. VESTURBÆJ- ARLAUGIN er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30. iaugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl, 8—17.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Rll AhlAVAIfT ^ÁKTÞJÓNUSTA borgarst- DILAnAVAVV I ofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sóiarhringinn. Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar- og á þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. ! „Á SUNNUDAGINN þreyttu ' stúdentar kappglímu og var þá í fyrsta sinn keppt um verð- launagrip þann er Sir Thomas Hohler sendiherra Breta í Kaup- mannahöfn og sjóliðsforingjar af enska herskipinu MAdven- ture“, sem hingað kom árið 1928 gáfu. Er það silfurstytta af sjómanni og nefnist „Sjóliðinn**. Skulu stúdentar keppa áriega í ísl. glímu og vinnst verðlaunagripurinn aldrei til eignar. — Að þessu sinni kepptu sjö stúdentar, allir úr læknadeild nema einn, — úr lagadeild. Fræknastur varð Ilallgrímur Björnsson. Felldi hann alla og glimdi einnig bezt — Næstur kom Haraldur Sigurðsson með 5 vinninga, Jóhannes Björnsson fjóra og óskar Þórðarson þrjá. — AHir í læknadeild. — Að keppni iokinni afhenti Einar Arnórsson rektor Háskólans Hallgrími sigurlaunin. — S GENGISSKRÁNING Nr. 86 — 8. maí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 445,00 446,10 1 Sterlingspund 1016,40 1018,90* 1 Kanadadollar 376,40 377,30* 100 Danskar krónur 7905,80 7925,40* 100 Norskar krónur 9032,80 9055,10* 100 Sænakar krónur 10545,00 10571,10* 100 Finnsk mörk 12023,80 12053,50* 100 Franskir frankar 10599,65 10625,85* 100 Belg. frankar 1543,50 1547,30* 100 Svisan. Irankar 26795,10 26861,40* 100 Gyllini 22440,75 22496,25* 100 V.-þýzk mörk 24824,30 24685,60* 100 Lfrur 52,67 52,80* 100 Austurr. Sch. 3480,65 3489,25* 100 Escudos 903,55 905,75* 100 Pesetar 626,65 628,25* 100 Yen 191,36 191,83* SDR (sérstök dráttarréttindi) 30/4 584,98 586,43* * Breyting (rá aíöustu skréningu. r GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 86 — 8. maí 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 489,50 490,71 1 Sterlingspund 1118,04 1120,79* 1 Kanadadollar 414,04 415,03* 100 Danskarkrónur 8693,38 8717,94* 100 Norskar krónur 9936,08 9960,61* 100 Sænakar krónur 11599,50 11628,21* 100 Finnsk mörk 13226,18 13258,85* 100 Franskir Irankar 11659,62 11688,44* 100 Belg. Irankar 1697,85 1702,03* 100 Svissn. frankar 29474,61 29547,54* 100 Gyllini 24684,83 24745,88* 100 V.-þýzk mörk 27306,73 27374,16* 100 Llrur 57,94 58,08* 100 Auaturr. Sch. 3828,72 3838,18* 100 Escudos 993,91 996,33* 100 Pesatar 689,32 691,08* 100 Yen 210,50 211,01* Breyting frá síöustu skráningu. V í Mbl. fyrir 5D árunii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.