Morgunblaðið - 18.05.1980, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 18.05.1980, Blaðsíða 26
74 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ1980 GAMLA BIO Sími 11475 Kaldir voru karlar (Hot Lead and Cold Feet) Spennandi og skemmtilegur nýr vestri frá Disney-fél. meö gam- anleikurum Jim Dale og Don Knotts. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. © LISTFORM sf. SÝNIR ÍSLENSKU POPPÓPERUNA HIMNAHURÐIN BREIÐ? salurC. bönnuð innan14ára Sýnd kl. 3, 4.20, 5.45, 9.10 og 11.10 LEIKFÉLAG 3(22/2 REYKJAVlKUR ROMMÍ eftir D.L. Coburn leikstjórn: Jón Sigurbjörnsson leikmynd: Jón Þórisson lýsing: Daníel Williamsson þýöing: Tómas Zoéga frumsýn. í kvöld uppselt 2. sýn. þriöjudag. kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýn. miðvikudag kl. 20.30 Rauð kort gilda 4. sýn. föstudag kl. 20.30 Blá kort gilda ER ÞETTA EKKI MITT LÍF? aukasýning fimmtudag kl. 20.30 allra síðasta sinn Miðasala í lönó kl. 14—20.30. Sími 16620. Upplýsingasímsvari um sýningadaga allan sólar- hringinn. ÍGNBOGH Ð 19 OOO Kvikmyndafjelagið sýnir í Regnboganum Vikan 18.—22. maí Sunnud. kl. 7.10 Moment of Truth. Leikstj. Francesco Rosi. Mánud. kl. 7.10 Sympathy for Devil m/Mick Jagger. Leikstj. Jena Luc. Godard. Þriðjud. kl. 7.10 Stavisky m/Jean Paul Belmondo. Leikstj. Alain Resnais. Miðvikud. kl. 7.10 Moment of Truth. Leikstj. Francesco Rosi. Fimmtud. kl. 7.10 Ape and Superape gerð af Demond Morris. Upplýsingar í síma 19053, , 19000. Geymið auglýsinguna. #ÞJÓ0LEIKHÚSIfl STUNDARFRIÐUR í kvöld kl. 20 Næst síðasta sinn SMALASTÚLKAN OG ÚTLAGARNIR fimmtudag kl. 20. Litla sviöiö: í ÖRUGGRI BORG miðvikudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. AUGLYSINGASIMINN KR: é'ríj. 22480 TfisrjjMnÞlaöiíi Kópavogs leikhúsið Þorlákur þreytti mánudag kl. 20.30. Síöasta sinn. Aögöngumiðasala kl. 18—20 í dag og kl. 18— 20.30 mánudag. Sími 41985. InnlAnnvlðakipti leið til InnMVÍðNbipta BÚNAÐARBANKI ‘ ÍSLANDS Við borgum ekki, við borgum ekki Sýning Félagsbíói Keflavík mánudagskvöld kl. 9, Selfoss- bíói þriðjudagskvöld kl. 9. PL ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ VtDEO CASSETTE Faco: J.V.C. sírrti 13008. Karnabær: SHARP , sími 85055. numer VHS er stærsta merkið á Videomarkaðinum í Evrópu Þaö er auðskilið hvers vegna VHS ræður lögum og lofum á Videomarkaöinum í Evrópu. VHS — er nr. 1 í fyrsta lagi hafa fleiri framleiöendur valiö VHS kerfiö en nokkuð annaö kerfi. Lítiö á töfluna hér fyrir neöan og þiö sjáiö aö 17 framleiöendur kjósa VHS. Aöeins 5 framleiðendur nota stærsta keppi- naut okkar. !S WESTERNS VHS - i VHS passar í flest tæki á markaönum í dag. Átekin myndbönd er hægt að sýna í hvaöa tæki sem er úr VHS fjölskyldunni, sama hvaöa tæki er. í reynd þýöir þetta, að það er mun auðveldara að skiptast á myndböndum viö vini sína og auka þar meö ánægjuna sem myndsegulbönd veita. VHS — í fararbroddi Auk þess er VHS einnig nr. 1 á sviöi átekinna myndbanda, þannig aö nú er hægt aö velja úr fjölda kvikmynda, íþróttaviö- buröa og fleira. Hverju svo sem aörir framleiöendur myndbanda halda fram, þá muniö aö VHS er nr. 11 í V-Evrópu, Japan og Bandaríkjunum. Látum staö- reyndimar.ala.VHS ^ , merkið sem leita ber að VHS yrir nútíð og framtíð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.